The Office nýtt til að kynna nýjan leikmann Burnley klófesti í gær ungan Frakka að nafni Wilson Odobert frá Troyes. Kynningarmyndband vegna stráksins hefur vakið athygli. Enski boltinn 13. ágúst 2023 08:01
Með stæla á Twitter og vill burt Vicente Guaita, markvörður Crystal Palace, setti áhugaverða færslu við Twitter-færslu félagsins. Hann hefur engan áhuga á að spila meira fyrir félagið. Enski boltinn 12. ágúst 2023 22:46
Snýr baki við Bayern og ætlar til Real Spænski markvörðurinn Kepa Arrizabalaga er sagður á leið til Real Madrid í heimalandinu á láni frá Chelsea. Hann hafði verið í viðræðum við Bayern Munchen í Þýskalandi en þurfti ekki langan umhugsunarfrest þegar kallið kom úr spænsku höfuðborginni. Fótbolti 12. ágúst 2023 22:00
Draumabyrjun hjá Newcastle Newcastle fór illa með Aston Villa í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þeir svarthvítu hefja leiktíðina á 5-1 sigri og tveir nýliðar komust á blað. Enski boltinn 12. ágúst 2023 18:40
Bernd Leno varði eins og berserkur þegar Fulham lagði Everton Bernd Leno var hetja Fulham í dag þegar liðið lagði Everton 0-1 í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Nýliðar Luton fengu fjögur mörk á sig í sínum fyrsta leik. Fótbolti 12. ágúst 2023 16:05
Arsenal afgreiddi Nottingham Forest í fyrri hálfleik Arsenal-menn sluppu með skrekkinn gegn Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í dag en gestirnir vöknuðu til lífsins undir lok leiks. Fótbolti 12. ágúst 2023 14:01
Í beinni: Arsenal - Nott. Forest | Silfurliðið mætir til leiks Arsenal tekur á móti Nottingham Forest í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, eftir að hafa endað í 2. sæti deildarinnar á síðustu leiktíð. Enski boltinn 12. ágúst 2023 11:01
Harry Kane formlega genginn til liðs við Bayern München Sögunni endalausu um möguleg félagaskipti Harry Kane frá Tottenham er loksins lokið en Bayern München kynntu hann sem leikmann sinn í morgun. Hann gæti unnið sinn fyrsta titil með liðinu strax í kvöld. Fótbolti 12. ágúst 2023 10:36
De Bruyne gæti verið lengi frá: „Sama og í Meistaradeildinni“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, var að vonum ánægður með 3-0 sigur sinna manna gegn Burnley í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Hann var hins vegar ekki jafn ánægður með meiðsli eins síns besta leikmanns, Kevin De Bruyne. Fótbolti 11. ágúst 2023 22:45
Englandsmeistararnir hófu titilvörnina á öruggum sigri Englandsmeistarar Manchester City unnu öruggan 3-0 útisigur er liðið heimsótti Burnley í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hélt uppteknum hætti frá síðasta tímabili og skoraði tvö fyrir gestina. Fótbolti 11. ágúst 2023 21:01
Fresta ákvörðun um Greenwood og bíða eftir ensku landsliðskonunum Manchester United hefur frestað ákvörðun sinni um framtíð hins 21 árs gamla Mason Greenwood sem ekki hefur æft eða spilað með liðinu frá því að hann var handtekinn í janúar í fyrra, grunaður um líkamsárás og tilraun til nauðgunar. Enski boltinn 11. ágúst 2023 14:30
Caicedo hafnar Liverpool og vill bara Chelsea Enn ríkir algjör óvissa um að Mosies Caicedo gangi í raðir Liverpool frá Brighton, fyrir metfé í enskri knattspyrnu, þar sem að leikmaðurinn er sagður hafa fengið bakþanka. Enski boltinn 11. ágúst 2023 11:21
„Eitthvað sem þú afrekar bara einu sinni á ævinni“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að það sé ómögulegt fyrir hann og hans lið að endurtaka leikinn frá því á síðasta tímabili og vinna þrennuna annað árið í röð. Fótbolti 11. ágúst 2023 08:00
Harry Kane í læknisskoðun hjá Bayern Harry Kane hefur fengið leyfi til að ferðast til Þýskalands þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá þýska liðinu Bayern München. Enski boltinn 11. ágúst 2023 07:41
Liverpool kaupir Moisés Caicedo fyrir metfé Moisés Caicedo verður væntanlega orðinn leikmaður Liverpool í dag og löng bið stuðningsmanna Liverpool eftir varnarsinnuðum miðjumanni endar því óvænt og snögglega. Enski boltinn 11. ágúst 2023 07:21
Kane búinn að ná samkomulagi við Bayern Enski landsliðsfyrirliðinn Harry Kane, leikmaður Tottenham Hotspur, er sagður vera búinn að ná samkomulagi við þýska stórveldið Bayern München. Fótbolti 10. ágúst 2023 23:11
Tottenham samþykkti tilboð í Kane Einni stærstu félagaskiptasögu sumarsins í fótboltanum gæti verið að ljúka því enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham hefur samþykkt tilboð í framherjann Harry Kane. Enski boltinn 10. ágúst 2023 09:52
Langelsti stjóri ensku úrvalsdeildarinnar fagnaði 76 ára afmæli sínu í gær Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni, hélt upp á 76. afmælisdaginn sinn í gær. Aðeins fimm stjórar hafa stýrt liði í efstu deild á Englandi á áttræðisaldri. Fótbolti 10. ágúst 2023 07:00
Coventry úr leik í deildarbikarnum Fyrsta umferð enska deildarbikarins, Carabao Cup, hélt áfram í kvöld og bar þar helst til tíðinda að 3. deildarlið Wimbledon sló 1. deildarlið Coventry út í dramatískum leik þar sem sigurmarkið kom í uppbótartíma. Fótbolti 9. ágúst 2023 21:34
Reece James tekur við fyrirliðabandinu hjá Chelsea Reece James mun taka við fyrirliðabandinu hjá Chelsea í ensku úrvalsdeildinni en staða fyrirliða hefur verið laus síðan í vor þegar César Azpilicueta yfirgaf liðið og gekk í raðir Atlético Madrid. Fótbolti 9. ágúst 2023 19:03
Dagný á von á sínu öðru barni og nýjum „Hamri“ Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, tilkynnti um það á samfélagsmiðlum í dag að hún ætti von á sínu öðru barni. Fótbolti 9. ágúst 2023 16:32
Fundu nýjan stjóra strax fyrir leikinn við Man. Utd Úlfarnir eru komnir með nýjan knattspyrnustjóra nú þegar aðeins fimm dagar eru þar til að þeir hefja keppnistímabil sitt í ensku úrvalsdeildinni með leik við Manchester United. Enski boltinn 9. ágúst 2023 16:01
Boðar ekki gott að vinna Samfélagskjöldinn Arsenal vann á sunnudaginn fyrsta titil keppnistímabilsins þegar liðið vann Englandsmeistara Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley eða leikinn um að verða meistari meistaranna. Enski boltinn 9. ágúst 2023 15:32
Chloe skaut fastar en allir karlarnir í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð Enginn karlmaður í ensku úrvalsdeildinni náði jafnmiklum krafti í skot og mark og hetja enska kvennalandsliðsins í fyrstu umferð útsláttarkeppni HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Enski boltinn 9. ágúst 2023 10:30
Maguire að kveðja Man. Utd West Ham hefur komist að samkomulagi við Manchester United um kaup á enska landsliðsmiðverðinum Harry Maguire. Enski boltinn 9. ágúst 2023 09:24
Enska úrvalsdeildin rannsakar meint brot Chelsea á fjárhagsreglum Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu rannsakar nú hvort Chelsea hafi brotið fjárhagsreglur deildarinnar. Meint brot áttu sér stað á meðan Roman Abramovich var eigandi félagsins. Fótbolti 9. ágúst 2023 07:01
Tottenham fær argentínskan framherja Tottenham Hotspur hefur fengið argentínska framherjan Alejo Veliz frá Rosario Central í heimalandinu. Fótbolti 8. ágúst 2023 23:00
Lopetegui hættur sem þjálfari Wolves sex dögum fyrir fyrsta leik Spánverjinn Julen Lopetegui hefur látið af störfum sem þjálfari Wolves, aðeins tæpri viku fyrir fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 8. ágúst 2023 22:31
Arsenal sagt vilja fá 9,7 milljarða fyrir leikmann sem kemst ekki í hópinn Arsenal hefur hafnað tilboði í bandaríska landsliðsframherjann Folarin Balogun en knattspyrnustjórinn Mikel Arteta hefur þó engin not fyrir hann. Enski boltinn 8. ágúst 2023 15:01
Tottenham landaði hollenska varnarmanninum Enska knattspyrnufélagið Tottenham tilkynnti í dag um kaupin á hollenska varnarmanninum Micky van de Ven sem félagið fær frá þýska félaginu Wolfsburg. Fótbolti 8. ágúst 2023 11:17