Hvað gerðist í flutningi Hatara? Hatari með lagið sitt Hatrið mun sigra hefur lokið við að flytja lagið sitt í Expo Tel Aviv höllinni. Atriðið var að stærstum hluta stórkostlegt á sviði en upp úr miðju lagi virtist ekki heyrast í Matthíasi Tryggva Haraldssyni, söngvara Hatara. Lífið 18. maí 2019 20:50
Nick Rhodes: Duran Duran aldrei í Eurovision Hljómsveitin Duran Duran, sem heldur tónleika á Íslandi eftir rúman mánuð, mun aldrei taka þátt í Eurovision. Þetta segir Nick Rhodes, hljómborðsleikari sveitarinnar. Hann segist ekki hafa fylgst með söngvakeppninni í tíu ár hið minnsta. Innlent 18. maí 2019 18:30
Komin þreyta í íslenska hópinn Ísland tekur þátt í lokakvöldinu í Eurovision í fyrsta skipti síðan 2014 en Hatari er 17. atriðið sem stígur á sviðið í Expo-höllinni í Tel Aviv. Lífið 18. maí 2019 18:30
Norrænir blaðamenn óttast um öryggi sitt og yfirgefa blaðamannahöllina Danskir, sænskir og norskir blaðamenn sem staddir eru í Tel Aviv til að flytja fréttir af Eurovision hafa yfirgefið blaðamannaaðstöðuna sem er í stóru vöruhúsi í næstu byggingu við keppnishöllina. Erlent 18. maí 2019 18:27
Úrslitakvöld Eurovision: Bestu tíst kvöldsins Landinn elskar að tísta um #Eurovision og #12stig. Lífið 18. maí 2019 18:25
Eurovision-dómnefnd Hvíta-Rússlands vikið úr keppni Dómnefndin varð uppvís að því að brjóta reglur keppninnar. Lífið 18. maí 2019 17:40
Unnið í því frá blautu barnsbeini að breyta líkamanum í morðvopn Andrean Sigurgeirsson slær í gegn í nýjasta myndbandi Iceland Music News, fréttamiðils Hatara. Í innslaginu er púlsinn tekinn á Andrean sem er í aðalhlutverki sem dansari í framlagi Íslands, Hatrið mun sigra. Lífið 18. maí 2019 16:25
Endalok Eurovision: Mun róttæka vinstrið láta draum hægri öfgamanna rætast? Íhaldssamir öfga hægri hópar jafnt sem róttækir vinstri hópar sækja að frjálslyndum gildum þessa dagana. Eurovision fer ekki varhluta af þessu. Skoðun 18. maí 2019 15:38
„I remember you from previous Eurovisions“ Jóhannes Haukur Jóhannesson kynnir stigin frá Íslandi í Eurovision í kvöld. Æfing fyrir kvöldið stendur yfir og birtist Jóhannes Haukur á skjánum fyrir nokkrum mínútum. Lífið 18. maí 2019 15:30
Sparkað í heimilislausa Settur var upp góðgerðarleikur milli heimsmeistaraliðs heimilislausra í Ísrael og íslenskra fjölmiðlamanna. Fréttablaðið og Svikamylla mættu fyrir hönd Íslands og tóku hlutverkið alvarlega. Lífið 18. maí 2019 15:00
Sá rússneski fækkaði fötum og Serhat kíkti í óvænta heimsókn til blaðamanna Nú styttist óðum í stóra augnablikið þar sem úrslit Eurovision fara fram. Þjóðirnar 26 reyna hvað þær geta til að koma sér á framfæri og tryggja sér atkvæði Evrópuþjóðanna auk Ástralíu. Lífið 18. maí 2019 14:44
Viðtal við Madonnu tekið upp fyrir fram Söngkonan Madonna kemur fram á Eurovision í Tel Aviv í kvöld. Tilkynnt hefur verið að hún muni flytja tvö lög en ekki lá ljóst fyrir fyrr en á fimmtudaginn að Madonna kom fram vegna ágreinings hennar við skipuleggjendur. Lífið 18. maí 2019 14:30
Hatara tjáð að þeir hefðu farið yfir strikið Meðlimir Hatara, fulltrúar Íslands í Eurovision, voru teknir á teppið hjá Jon Ola Sand framkvæmdastjóra Eurovision vegna ummæla sinna um framgöngu ísraelskra stjórnvalda gagnvart Palestínumönnum. Lífið 18. maí 2019 14:28
Getur hvorki staðfest né neitað að Ísland haldi Eurovision ef Ástralía vinnur Útvarpsstjóri getur hvorki staðfest né neitað að Eurovision-söngvakeppnin verði haldin á Íslandi, komi til þess að Ástralía vinni keppnina. Orðrómur þess efnis hefur komist á kreik í tengslum við keppnina í ár en sigurlíkur Ástralíu teljast nú nokkuð góðar. Innlent 18. maí 2019 14:00
Síðasta rennslið í Tel Aviv gekk vel Nú fyrir stundu flutti Hatari lagið Hatrið mun sigra á síðustu æfingunni fyrir kvöldið í kvöld. Lífið 18. maí 2019 13:04
Ísraelskur stuðningsmaður dáist að hugrekki Hatara Hin ísraelska Linoy er mikill stuðningsmaður Hatara og raunar Íslands í Eurovision. Hún er búsett í Tel Aviv og segir mikilvægt að skerða ekki tjáningarfrelsi. Lífið 18. maí 2019 13:00
Þetta hafa erlendir blaðamenn að segja um Hatara Í kvöld tekur Hatari þátt í lokakvöldinu í Eurovision og flytur þá lagið Hatrið mun sigra en Ísland er 17. atriðið í kvöld. Lífið 18. maí 2019 12:00
Eurovision-vaktin: Stóra stundin rennur upp hjá Hatara Allt sem máli skiptir á stóra deginum á einum stað. Lífið 18. maí 2019 11:15
Eins og gömlu karlarnir í Prúðuleikurunum Hugleikur Dagsson ferðaðist um Evrópu með brot úr sínu besta uppistandi. Í Finnlandi var lokasýningin tekin upp af kvikmyndagerðarmanninum Árna Sveinssyni Lífið 18. maí 2019 11:00
Ísraelsmenn fagna ekki Hatara Fyrir tuttugu árum náði Selma Björnsdóttir þeim magnaða árangri að hreppa annað sætið í Eurovision þegar hún söng All Out of Luck. Þá var keppnin haldin í Jerúsalem. Lífið 18. maí 2019 11:00
Spenna í loftinu þegar Hatari kvaddi sína nánustu Hatari er farinn af stað í lokakaflann á Eurovision-ævintýri sínu. Að loknum morgunverði í morgun skelltu söngvarar, dansarar og fylgdarfólk sér í svörtu og bláu íþróttagallana sína, kvöddu foreldra og maka áður en haldið var upp í rútu áleiðis í Expo Tel Aviv höllina. Lífið 18. maí 2019 10:30
Fylgist með kærastanum á stóra sviðinu Andrean Sigurgeirsson, dansari Hatara, hefur vakið mikla athygli um allan heim. Kærasti hans, Viktor Stefánsson, segir það einstaka upplifun að fylgja Hatara í keppninni. Lífið 18. maí 2019 10:00
Handhafi dýrmætasta minjagrips Íslands í Eurovision Englendingurinn Peter Fenner er skilgreiningin á aðdáanda Íslands í Eurovision. Hann hefur fylgt íslenska hópnum eftir allt frá því hann heillaðist af All out of luck í Jerúsalem fyrir tuttugu árum. Enn er hann mættur og með tuttugu ára gamlan minjagrip með sér. Lífið 18. maí 2019 09:37
Ísland skýst upp um tvö sæti að næturlagi Hatari með lag sitt Hatrið mun sigra situr í sjötta sæti veðbanka að morgni úrslitadags Eurovision í Tel Aviv. Lagið er komið á kunnuglegan stað á ný í sjötta sæti þar sem það sat í um mánuð fram að brottför til Ísrael. Lífið 18. maí 2019 08:32
Öll Eurovision-vötn falla til Hollands Hollendingar, með Duncan Laurence einan á píanóinu, eru af mörgum taldir sigurstranglegir í Eurovision í kvöld. Veðbankar um allan heim setja þá í fyrsta sæti. Liðsmenn Hatara eru klárir í kvöldið eftir aukaæfingu. Lífið 18. maí 2019 07:15
Matthías og Klemens eftir dómararennslið: Vilja fund með Trump Það gekk bara mjög vel. Við vorum afslappaðri en vanalega held ég, sagði Matthías Tryggvi Haraldsson eftir dómararennslið í Eurovision í Expo-höllinni í Tel Aviv. Lífið 17. maí 2019 23:13
Afhentu áströlsku söngkonunni heiðurssleggju Hatara Kate Miller-Heidke, sem flytur framlag Ástralíu í Eurovision þetta árið, er fyrsti handhafi heiðurssleggju Hatara. Matthías Tryggvi Haraldsson, söngvari Hatara, hvatti Kate til að nota sleggjuna til að tortíma andstæðingum sínum á friðsælan hátt. Lífið 17. maí 2019 20:55
Klemens negldi falsettuna á dómararennslinu Í kvöld kom Hatari fram á dómararennslinu í Eurovision og flutti lagið Hatrið mun sigra en Ísland var 17. atriðið á sviðið. Lífið 17. maí 2019 20:30
Baldur um að hafa verið kallaður gyðingahatari: Héldu líklega að ég væri stórhættulegur "Ég lenti í því í fyrradag á götu hér í Ísrael að gangandi vegfarandi komst að því hvaðan ég væri og það var bara öskra gyðingahatari, gyðingahatari og aðrir vegfarendur litu upp og hugsuðu líklega hvaða stórhættulegi og furðulegi maður væri þarna á ferð." Lífið 17. maí 2019 20:00
Fernt sem dómarar eiga að hafa í huga við stigagjöfina í Eurovision Dómararennslið í úrslitum Eurovision stendur nú yfir í Expo Tel Aviv höllinni. Um er að ræða búningarennsli og eiginlega generalprufu fyrir sjónvarpsútsendinguna annað kvöld. Nema dómnefndir í þátttökulöndunum 41 horfa á og gefa einkunnir sínar. Lífið 17. maí 2019 19:52