Ferðamennska á Íslandi

Ferðamennska á Íslandi

Fréttir af ýmsum málum tengdum ferðamennsku á Íslandi.

Fréttamynd

Brosið borgaði sig ekki

Það er ekkert lítið gaman að fara út að borða í Reykjavík þessi misserin þar sem búið er að breyta og innrétta nánast hvert einasta rými í miðborginni sem lúxus veitingastað. Fólk getur til dæmis ekki lengur tekið strætó á Hlemmi án þess að bakka ofan í humarsúpu.

Bakþankar
Fréttamynd

Veggjalýs komnar til að vera á Íslandi

Veggjalýs (e. bed bugs) eru komnar til að vera á Íslandi að mati meindýraeyðis. Helst má rekja þessa þróun til aukins straums ferðamanna hingað til lands, sem og Íslendinga sem ferðast sem aldrei fyrr til útlanda.

Innlent
Fréttamynd

Bíll rann út í sjóðheitt lónið

Bílaleigubíll rann út í Bjarnarflag í Mývatnssveit fyrr í dag. Engan sakaði en svo virðist sem að bílstjórinn hafi gleymt að setja bílinn í "park“ þegar bílnum var lagt.

Innlent
Fréttamynd

Fræða ferðamenn um berrassaða Íslendinga

Newman-fjölskyldan frá Philadelphiu í Bandaríkjunum heldur úti vefsíðu um fjölskylduferðir til Íslands. Sundvenjur Íslendinga eru gríðarlega vinsælar á vefnum, sérstaklega hvernig eigi að bera sig að. Ferðahandbók er í smíðum.

Innlent
Fréttamynd

Veitingar á Skálafelli og kláfur upp á topp

Verkfræðistofan Mannvit fyrir hönd Þórdísar Jóhannesdóttur, eiganda jarðarinnar Stardals, skoðar nú möguleika á því að koma fyrir kláfi á Skálafelli og byggja veitingastað ofan á fjallinu.

Innlent