Fyrst Þingvellir svo allir hinir! Gestkomandi vinkona okkar dvaldi hjá okkur um einnar viku skeið um síðustu mánaðamót. Við fórum víða um, skoðuðum söfn í Reykjavík, Bláa Lónið, Krísuvík og Víkingasafnið í Reykjanesbæ. Skoðun 14. júlí 2015 07:00
Fljótlegasta leiðin til að misbjóða Íslendingi Ferðamenn sem koma til Íslands ættu að fara í sturtu áður en þeir fara ofan í sundlaugar, fara úr skónum þegar þeir eru innandyra og ekki kvarta yfir veðrinu ætli þeir sér að falla í kramið hjá heimamönnum. Lífið 13. júlí 2015 10:55
Meiri bullukollarnir Menning í miðborginni víki fyrir ferðaþjónustu. Fastir pennar 13. júlí 2015 07:00
Óttast að yfirbragð landsins breytist með gjaldtökunni Ögmundi Jónassyni þingmanni VG lýst illa á fyrirhuguð þjónustugjöld í þjóðgarðinum á Þingvöllum. Innlent 12. júlí 2015 13:25
Skandinavískum ferðamönnum fækkar mikið milli ára Á sama tíma og ferðamönnum frá frændþjóðunum fækkar þá hefur orðið sprenging í komum Kínverja sem hefur fjölgað um 78,2 prósent það sem af er ári. Innlent 12. júlí 2015 10:34
Búast má við að fleiri vilji fylgja fordæmi Þingvallanefnda um gjaldtöku Þjóðgarðsvörðurinn á Þingvöllum segir ákvörðun um þjónustugjöld á Þingvöllum gefa ákveðið fordæmi fyrir því að rukkað verði gjald fyrir þjónustu á ferðamannasvæðum Innlent 11. júlí 2015 18:22
Rukka 500 krónur á bílinn á Þingvöllum "Það er búið að vinna lengi í þessu og vanda vel til verka með lagalegu hliðina,“ segir Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður um nýtt bílastæðagjald sem Þingvallanefnd hefur ákveðið að taka upp á þremur bílastæðum. Innlent 11. júlí 2015 07:00
Bílastæði við Þingvelli gerð gjaldskyld Gjald fyrir hvern einkabíl verður 500 krónur en 3.000 krónur fyrir hópferðabíla. Innlent 9. júlí 2015 15:26
Brýnt að setja ferðamönnum skorður: „Milljón fleiri kúkar“ „Bílaleigufyrirtækin verða líka að sýna meiri ábyrgð með því að vera ekki að hvetja fólk til að haga sér svona,“ segir Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur. Innlent 9. júlí 2015 14:41
Óvæntur fornleifafundur breytir byggðasögu Reykjavíkur "Okkur datt ekki í hug að það væri eitthvað þarna,“ segir fornleifafræðingur sem stýrir uppgreftri við Lækjargötu. Innlent 8. júlí 2015 14:30
Landsbjörg hringir daglega í skálaverði uppi á hálendi Sérstök starfsstöð Landsbjargar er í miðbæ Reykjavíkur í samvinnu við Höfuðborgarstofu. Björgunarsveitarmenn starfsstöðvarinnar veita ferðamönnum upplýsingar um aðstæður á hálendinu sem safnað er daglega. Innlent 8. júlí 2015 07:00
Fékk flogakast við Dettifoss Maðurinn þakkar sjúkraflutningamönnum frá Húsavík lífsbjörgina. Innlent 7. júlí 2015 20:49
Gríðarleg fjölgun ferðamanna á þessu ári Ferðamálastjóri segir gæði, umhverfisvitund, fagmennsku og langtímahugsun ráða mestu um velgengni ferðaþjónustunnar á Íslandi í framtíðinni. Innlent 7. júlí 2015 19:04
Segir örfáa ferðamenn hafa farið um ósnortin víðerni landsins Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar, kallar eftir hávaðalausri skynsemi í umræðunni um samspil verndunar og nýtingar á náttúru Íslands. Innlent 7. júlí 2015 10:14
Grátandi ferðafólki bjargað af skálavörðum á hálendinu Framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands segir skálaverði hafa unnið björgunarafrek á hálendinu síðustu vikur. Hafa borið hrakta og bugaða ferðamenn upp í skála. Seljendur ferða þurfi að horfast í augu við staðreyndir. Innlent 7. júlí 2015 08:45
Óvinsælasti Íslandsvinurinn var að grínast „Ég hef lært mína lexíu: Maður á aldrei að rugla í hinni glæsilegu íslensku þjóð,” segir Oliver Maria Schmitt sem úthúðaði landi og þjóð í löngum og nokkuð kaldhæðnum pistil í liðinni viku. Innlent 6. júlí 2015 17:51
„Allir ferðamenn verið ánægðir“ Ferðaþjónustuaðilar ekki sammála um ágæti íshellisins í Langjökli. Innlent 4. júlí 2015 12:00
Ferðaþjónustufyrirtæki að gefast upp á Íshellinum Bráðnun Langjökuls hefur þær afleiðingar að vatn rennur inn í hellinn og þarf að dæla því út. Innlent 3. júlí 2015 09:00
Hálendisvaktin aðstoðar þúsundir ferðamanna á ári hverju Tekur til starfa á morgun. Um 200 sjálfboðaliðar koma að verkefninu. Innlent 2. júlí 2015 22:12
Lestu greinina umtöluðu á íslensku: Ísland land rudda, fábjána og monthana "Á rándýrum klúbbum og diskótekum dansar dauðamerkt æskan sig til heljar,“ segir í grein þýska stjórnmálamannsins Oliver Maria Schmitt þar sem Íslendingar eru því sem næst teknir af lífi. Innlent 2. júlí 2015 10:45
Fáir aðrir en ferðamenn mættu á mótmælin í gær Jæja-hópurinn segir alla umræðu mikilvæga, þó ekki sjái sér allir fært að mæta á öll mótmæli. Innlent 2. júlí 2015 07:42
Tékknesku göngumennirnir á Esjunni komnir á slysadeild Voru komnir í sjálfheldu á Esjunni eftir tíu til ellefu tíma í 750 metra hæð í nótt. Innlent 1. júlí 2015 09:40
Liðka til fyrir millilandaflugi út á land Ríkið gæti aukið tekjur sínar um 1,3 milljarða árlega með því að koma á beinu millilandaflugi á Egilsstaði og Akureyri. Vannýttir innviðir og dreifing ferðamanna skipti miklu máli. Starfshópur á vegum forsætisráðherra skoðar leiðir. Innlent 1. júlí 2015 07:00
Radio Iceland hættir: „Gat ekki réttlætt fyrir sjálfum mér og fjölskyldunni að halda áfram“ „Ég set ekkert í gjaldþrot. Ég geri upp við alla og dreg mig út með það tap sem komið er. Ég verð ekki með neinn hala,“ segir Adolf Ingi. Innlent 30. júní 2015 14:29
Væsir ekki um íslenska ferðamenn á Grikklandi Fararstjóri hóps Íslendinga á Krít segir alla berjast fyrir því að láta ástandið í landinu bitna sem minnst á ferðamönnum. Innlent 30. júní 2015 08:25
Rúta og fólksbíll skullu saman Þrír erlendir ferðamenn voru fluttir á sjúkrahús. Innlent 27. júní 2015 10:37
Sprengitoppar í fjölda ferðamanna Síðustu ár hefur orðið mikil aukning á komu skemmtiferðaskipa hingað til lands. Innlent 26. júní 2015 12:01
Óttast ekki Ögmund vegna hugsanlegrar gjaldtöku Ísólfur Gylfi Pálmason sveitarstjóri segir sveitarfélagið eiga fullt í fangi með að taka á móti öllum þessum gestum við Seljalandsfoss. Innlent 25. júní 2015 15:47
Stendur með rútunum: Skaðar þjóðarbúið að fæla ferðamenn frá með reiði og pirringi „Nú er búið að gefa út skotleyfi á rútur og friðsælir borgarar umhverfast í merkisbera ímyndaðs réttlætis með því að láta skap sitt bitna á rútubílum,“ segir Sigríður Ásta Hallgrímsdóttir, skrifstofustjóri Kynnisferða. Innlent 25. júní 2015 09:51
Leigubílstjórar út undan í ferðamannastraumnum Aukinn ferðamannastraumur til landsins skilar sér ekki í auknum viðskiptum hjá leigubílstjórum. Innlent 25. júní 2015 09:00