Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Hver tekur við Liverpool af Klopp?

Þau stórtíðindi bárust í dag að Jürgen Klopp hefði ákveðið að hætta með Liverpool eftir tímabilið. En hver tekur við Rauða hernum af þeim þýska? Vísir fer yfir nokkra kosti í stöðunni.

Enski boltinn
Fréttamynd

Ró­legur janúar í rauða hluta Manchester-borgar

Þó svo að Jim Ratcliffe sé byrjaður að taka til utan vallar hjá enska knattspyrnufélaginu Manchester United þá virðist sem Erik ten Hag, þjálfari liðsins, fái engar viðbætur þó svo að janúarglugginn sé opinn í nokkra daga til viðbótar.

Fótbolti
Fréttamynd

Udinese stuðnings­menn í fimm ára bann fyrir kynþáttaníð

Fjórir stuðningsmenn Udinese voru dæmdir í fimm ára bann frá leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að hafa beitt Mike Maignan, markvörð AC Milan, kynþáttaníði í leik liðanna á sunnudag. Udinese var gert að spila næsta heimaleik fyrir lokuðum dyrum vegna málsins. 

Fótbolti
Fréttamynd

Fíla­beins­ströndin komst á­fram eftir allt saman

Malí, Suður-Afríka, Namibía, Marokkó og Kongó urðu síðust til að tryggja sig áfram í 16-liða úrslit Afríkumótsins í fótbolta. Alls fóru fjórir leikir fram í dag en aðeins eitt mark var skorað. Úrslit dagsins leiddu það í ljós að Fílabeinsströndin komst einnig áfram en þeir ráku þjálfara liðsins fyrr í dag vegna slæms árangurs á mótinu. 

Fótbolti