Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Drukku meira en þær máttu

Forráðamenn norska knattspyrnufélagsins Brann hafa varað leikmenn sína við eftir að nokkrir af leikmönnum kvennaliðs félagsins drukku meira áfengi en leyft var á fögnuði í fyrrakvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

„Þrjú verða fjögur“

Atvinnu- og landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Jón Daði Böðvarsson og unnusta hans, María Ósk Skúladóttir, viðskiptafræðingur eiga von á sínu öðru barni í apríl næstkomandi. Parið deilir gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á Instagram.

Lífið
Fréttamynd

Fjöl­skyldan í skýjunum með frum­raun Fann­eyjar

Hin 18 ára gamla Fann­ey Inga Birkis­dóttir, stimplaði sig ræki­lega inn í ís­lenska kvenna­lands­liðið í fót­bolta er hún átti stór­leik í sínum fyrsta A-lands­leik. Leik gegn Dönum á úti­velli í Þjóða­deildinni sem endaði með eins marks sigri Ís­lands. Fjöl­skylda Fann­eyjar var á vellinum í Vi­borg og segir faðir hennar, Birkir Ingi­bjarts­son, dóttur sína al­deilis hafa sýnt hvað í sér býr.

Fótbolti
Fréttamynd

Baunaði á sér­fræðinga og fékk fast skot til baka

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er sannfærður um að liðið geti orðið Englandsmeistari fjórða árið í röð haldi liðið áfram að spila eins og að undanförnu. Hann baunaði á sérfræðinga Sky Sports en fékk fast skot til baka frá Jamie Carragher.

Enski boltinn
Fréttamynd

Fyrsti stjórinn sem rekinn er í vetur

Sheffield United, botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, hefur sagt knattspyrnustjóranum Paul Heckingbottom upp störfum. Hann er fyrsti stjóri deildarinnar sem er látinn taka pokann sinn í vetur.

Enski boltinn