Vigdís Lilja seld til Anderlecht Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa selt Vigdísi Lilju Kristjánsdóttur til Anderlecht í Belgíu. Íslenski boltinn 31. janúar 2025 16:20
Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Óscar García, þjálfari Guadalajara, hefur fengið þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez, leikmann León, í leik í mexíkósku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 31. janúar 2025 15:46
KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Óskar Hrafn Þorvaldsson er búinn að skila fyrsta titlinum í hús sem þjálfari KR. KR varð Reykjavíkurmeistari eftir 3-0 sigur á Valsmönnum í úrslitaleiknum í gær. Íslenski boltinn 31. janúar 2025 14:30
Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Íslendingaliðin Real Sociedad og Midtjylland mætast í umspilinu um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Dregið var í dag. Fótbolti 31. janúar 2025 12:26
Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Landsliðsmaðurinn Kristian Nökkvi Hlynsson fær vonandi að sjást meira á fótboltavellinum á næstu mánuðum eftir að hafa verið lánaður frá Ajax til Sparta Rotterdam út leiktíðina. Hann hittir þar fyrir annan Íslending. Fótbolti 31. janúar 2025 11:48
City mætir Real Madrid í umspilinu Manchester City mætir Real Madrid í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í umspilið í dag. Fótbolti 31. janúar 2025 11:28
Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Alvarlegt flugatvik varð þann 25. febrúar árið 2024 þegar tvær litlar flugvélar rákust nánast saman í lofti yfir Skerjafirði. Á sama tíma voru flugumferðarstjórar að horfa á úrslitaleik enska deildabikarsins í knattspyrnu, þar sem Liverpool hafði betur gegn Chelsea. Innlent 31. janúar 2025 11:09
Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Hákon Arnar Haraldsson hefur fengið verðskuldað lof fyrir frammistöðu sína með franska liðinu Lille í bestu deild Evrópu. Hákon er orðaður við mörg stórlið í álfunni en lætur sjálfur sögusagnirnar ekki hafa áhrif á sig og einblínir fremur á það að gera betur, stefna hærra. Fótbolti 31. janúar 2025 09:32
Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Leiester City keypti íslensku landsliðskonuna Hlín Eiríksdóttur í gær og það er alltaf að aukast peningaflæðið í kvennafótboltanum. Fótbolti 31. janúar 2025 08:43
Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Sænskur knattspyrnumaður hefur verið dæmdur í keppnisbann í næstu átján mánuði vegna veðmála sinna. Fótbolti 31. janúar 2025 08:20
Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Liverpool vann deildarkeppni Meistaradeildarinnar þrátt fyrir tap í lokaleiknum sínum. Tapið hafði ekki áhrif á lokaröð liðsins en hafði aftur á móti áhrif á tekjurnar. Enski boltinn 31. janúar 2025 08:00
Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín Eiríksdóttir er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Leicester City eftir að enska liðið keypti hana í gær frá sænska liðinu Kristianstad. Enski boltinn 31. janúar 2025 07:30
KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val KR er Reykjavíkurmeistari karla í knattspyrnu árið 2025. KR lagði Val 3-0 í úrslitaleik sem fór í Egilshöll fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 30. janúar 2025 22:46
Lærisveinar Solskjær úr leik Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær í Besiktas eru úr leik í Evrópudeild karla í knattspyrnu eftir 1-0 tap fyrir Twente í kvöld. Topplið Lazio tapaði sínum leik einnig en endaði þó á toppi deildarinnar. Fótbolti 30. janúar 2025 22:42
Rauðu djöflarnir áfram taplausir Manchester United lagði FCSB 2-0 þegar liðin mættust í Rúmeníu. Sigurinn gulltryggði sæti Rauðu djöflanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í knattspyrnu. Þrátt fyrir að enda í 3. sæti deildarkeppninnar eru lærisveinar Rúben Amorim eina taplausa liðið í keppninni. Fótbolti 30. janúar 2025 19:32
Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Eggert Aron Guðmundsson kom inn af bekknum hjá Elfsborg þegar liðið mátti þola 3-0 tap gegn Tottenham Hotspur í Lundúnum þegar liðin mættust í lokaumferð deildarkeppni Evrópudeildar karla í knattspyrnu. Fótbolti 30. janúar 2025 19:32
Orri Steinn nýtti tækifærið Orri Steinn Óskarsson fékk tækifæri í byrjunarliði Real Sociedad í kvöld þegar liðið tók á móti PAOK í Evrópudeild karla í knattspyrnu. Hann gat vart nýtt tækifærið betur og skoraði bæði mörk Sociedad í 2-0 sigri. Fótbolti 30. janúar 2025 19:31
Hlín til liðs við Leicester City Leicester City hefur fengið Hlín Eiríksdóttur, framherja íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í sínar raðir. Hlín lék áður með Kristianstad í Svíþjóð. Enski boltinn 30. janúar 2025 18:02
Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gary Neville segir að Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, ýti undir dómarahatur með hegðun sinni. Enski boltinn 30. janúar 2025 17:15
Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Jhon Durán hefur verið gagnrýndur fyrir fyrirhuguð félagaskipti hans frá Aston Villa til Al Nassr í Sádi-Arabíu. Enski boltinn 30. janúar 2025 16:02
Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Cristiano Ronaldo er besti fótboltamönnum sögunnar í augum margra en hann er ekki öruggur með þann titil inn á sínu eigin heimili. Fótbolti 30. janúar 2025 11:00
Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, ræddi aftur stöðu Marcus Rashford hjá félaginu á blaðamannafundi fyrir Evrópudeildarleik á móti rúmenska félaginu FCSB sem fram fer í kvöld. Enski boltinn 30. janúar 2025 10:30
Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í gærkvöldi með átján leikjum en öll 36 liðin voru þá að spila. Nú má sjá mörkin úr leikjunum hér á Vísi. Fótbolti 30. janúar 2025 09:01
Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Norsku félögin kusu það að hætta að nota myndbandsdómgæslu í norska fótboltanum en norska knattspyrnusambandið ætlar ekki að hlusta á félögin. Þetta hefur auðvitað kallað á hörð viðbrögð. Fótbolti 30. janúar 2025 08:30
Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? Félagaskiptaglugginn er opinn til 3. febrúar næstkomandi. Eftir það geta knattspyrnulið Evrópu ekki lengur fest kaup á leikmönnum. Nokkur stór nöfn gætu skipt um félag fyrir gluggalok og hér að neðan má sjá nokkur þeirra. Fótbolti 30. janúar 2025 07:02
City mun mæta Real eða Bayern í umspilinu Manchester City tókst að tryggja sér umspilssæti í Meistaradeildinni með sigri gegn Club Brugge í kvöld. Liðsins bíður þó annað erfitt verkefni því í umspilinu mun það mæta annað hvort Real Madrid eða Bayern Munchen. Fótbolti 29. janúar 2025 22:50
Hákon kom að marki í stórsigri og Lille tryggði sig beint áfram Hákon Arnar Haraldsson kom að marki í 6-1 stórsigri Lille gegn Stuttgart og liðið tryggði sig beint áfram í sextán liða úrslit. Stuttgart er úr leik, eina liðið sem var í umspilssæti en datt út. Aston Villa tókst einnig að tryggja sig beint áfram með 4-2 sigri gegn Celtic. Fótbolti 29. janúar 2025 22:24
Sigur á Spáni lyfti Skyttunum upp í þriðja sætið Arsenal lagði Girona 2-1 á útivelli í lokaumferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu. Sigurinn þýðir að Arsenal endar í 3. sæti með 19 stig, líkt og Barcelona sem er sæti ofar og Inter sem er sæti neðar. Fótbolti 29. janúar 2025 22:13
Liverpool tapaði í Hollandi hélt þó toppsætinu Arne Slot mætti með mikið breytt lið þegar Liverpool sótti PSV heim í lokaumferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu. Liverpool hafði þegar tryggt sér farseðilinn í 16-liða úrslit enda unnið fyrstu sjö leiki sína í keppninni. Liðið mátti hins vegar þola 3-2 tap í kvöld. Fótbolti 29. janúar 2025 21:59
Man City komst í umspilið eftir allt saman Manchester City komst í umspil um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þökk sé 3-1 heimasigri á Club Brugge. Lærisveinar Pep Guardiola voru hins vegar undir í hálfleik. Fótbolti 29. janúar 2025 19:31