Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Loforð leystu FH úr banninu

Karlalið FH í fótbolta er laust úr félagaskiptabanni eftir að það hafði staðið frá sunnudeginum 16. júlí. En hvernig losnaði félagið úr banninu? Það var að minnsta kosti án aðkomu eða með vitund Mortens Beck Guldsmed, leikmannsins sem kærði sína gömlu vinnuveitendur.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Guðmundur Baldvin til Mjällby

Fótboltamaðurinn Guðmundur Baldvin Nökkvason er genginn í raðir sænska félagsins Mjällby frá Stjörnunni. Mjällby staðfesti félagaskiptin í morgun.

Fótbolti
Fréttamynd

Japan valtaði yfir Spán og mætir Noregi

Japan rúllaði með afar sannfærandi hætti yfir Spán, 4-0, í lokaumferð C-riðils HM kvenna í fótbolta. Bæði liðin fara þó áfram í 16-liða úrslitin eins og ljóst var fyrir leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Horfði á mörkin sín og komst svo á toppinn

Norska landsliðskonan Sophie Román Haug varð í gær ein af markahæstu leikmönnum HM í fótbolta í Eyjaálfu þegar hún skoraði þrennuna sína í 6-0 sigrinum gegn Filippseyjum, sem kom Noregi áfram í 16-liða úrslit.

Fótbolti
Fréttamynd

Jay Z sagður íhuga alvarlega að gera tilboð í Tottenham

Rapparinn Jay Z er sagður fylgjast vel með þróun mála hjá eigenda Tottenham, Joe Lewis, sem hefur verið ákærður fyrir innherjaviðskipti. Jay Z er yfirlýstur aðdáandi Arsenal en hefur hingað til ekki látið góð viðskiptatækifæri sér úr greipum renna. 

Fótbolti
Fréttamynd

Patrik hélt hreinu þegar Viking lagði Brann

Sex leikir fara fram í norsku úrvalsdeildinni í dag og er fimm þeirra lokið. Viking halda uppi pressu á topplið Bodø/Glimt en Viking vann góðan 0-2 útisigur á Brann en þetta var sjöundi sigur Viking í deildinni í röð.

Fótbolti
Fréttamynd

Mark Arnórs Ingva dugði skammt

Arnór Ingvi Traustason skoraði mark Norrköping þegar liðið beið lægri hlut, 2-1, gegn Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta karla í dag. 

Fótbolti