Ratcliffe finnst kaupin á Casemiro dæmi um slæma kaupstefnu United Sir Jim Ratcliffe, sem mun væntanlega eignast fjórðungshlut í Manchester United, finnst félagið hafa farið illa að ráði sínu í leikmannakaupum á undanförnum árum. Að hans mati eru kaupin Brasilíumanninum Casemiro eitt dæmi um það. Enski boltinn 18. október 2023 12:01
Liverpool enn og aftur fyrst á dagskrá eftir landsleikjahlé Enn eitt landsleikjahléið er að klárast og það þýðir oftast bara eitt. Enska úrvalsdeildin byrjar aftur í hádeginu á laugardaginn með Liverpool-leik. Fótbolti 18. október 2023 11:30
Segir að leikmenn lélegasta landsliðs heims hafi hótað að meiða stjörnu Man. Utd Danir rétt sluppu með þrjú stig frá leik sínum við San Marinó í undankeppni EM í gærkvöldi en Danir fengu á sig jöfnunarmark í leiknum. Enski boltinn 18. október 2023 10:40
Níu milljarða leikmaður Newcastle sagður vera á leið í langt bann Sandro Tonali, leikmaður Newcastle og ítalska landsliðsins, er í slæmum málum eftir að upp komst um veðmálafíkn hans. Enski boltinn 18. október 2023 10:21
Neymar fór grátandi af velli þegar Brasilía tapaði fyrir Úrúgvæ Brasilía tapaði fyrir Úrúgvæ, 2-0, í undankeppni HM 2026 í gær. Til að bæta gráu ofan á svart fór stórstjarnan Neymar meiddur af velli í fyrri hálfleik. Fótbolti 18. október 2023 10:01
Danir fengu það óþvegið eftir skandalinn gegn San Marinó: Sex með lægstu einkunn Danskir fótboltaáhugamenn eru í hálfgerðu áfalli eftir frammistöðu karlalandsliðsins í fótbolta gegn San Marinó. Fótbolti 18. október 2023 09:30
„Þegar ég var tvítugur var ég enn á brjósti“ Jude Bellingham gat ekki annað en skellihlegið þegar Chelsea-goðið Gianfranco Zola notaði ansi sérstaka leið til að lýsa því hversu langt Real Madrid-maðurinn væri kominn miðað við aldur. Fótbolti 18. október 2023 09:01
„Pabbi veit það alveg að ég verð betri en hann“ Einn efnilegasti leikmaður landsins samdi í gær við Skagamenn í efstu deild karla í knattspyrnu. Hann á ekki langt að sækja knattspyrnuhæfileikana. Íslenski boltinn 18. október 2023 08:31
Þjálfari San Marinó sakar Dani um óheiðarleika Fabrizio Costantini, þjálfari karlalandsliðsins San Marinó í fótbolta, segir að Danir hafi sýnt af sér óíþróttamannslega hegðun í leik liðanna í undankeppni EM 2024 í gær. Fótbolti 18. október 2023 07:59
„Tími fyrir mig að taka næsta skref og standa á eigin fótum“ Halldór Árnason segir að það leggist vel í hann að taka við Blikunum og fá tækifæri á stóra sviðinu. Hann segir að verkefnið sé bæði stórt og spennandi. Íslenski boltinn 18. október 2023 07:31
Algjör geðshræring á Twitter er San Marínó jafnaði gegn Dönum Landslið San Marínó er líklega síst þekkt fyrir afrek sín á knattspyrnuvellinum, enda situr liðið sem fastast í neðsta sæti styrkleikalista FIFA. Það kom því líklega mörgum á óvart er liðið jafnaði metin gegn Dönum í undankeppni EM 2024 í gærkvöldi. Fótbolti 18. október 2023 07:00
Strákurinn gapandi eftir tilþrif mömmu sinnar Bandaríska knattspyrnukonan Sydney Leroux skoraði stórglæsilegt mark fyrir Angel City FC í lokaumferð NWSL-deildarinnar í fotbolta. Hún var auðvitað ánægð með markið en strákurinn hennar trúði varla sínum eigin augum. Fótbolti 17. október 2023 23:31
Fagioli dæmdur í sjö mánaða bann fyrir brot á veðmálareglum Ítalska knattspyrnusambandði hefur dæmt Nicolo Fagioli í sjö mánaða bann frá knattspyrnuiðkun fyrir brot á veðmálareglum sambandsins. Fótbolti 17. október 2023 23:00
Sigurður Höskuldsson tekur við Þór Knattspyrnuþjálfarinn Sigurður Höskuldsson hefur verið ráðinn þjálfari Lengjudeildarliðs Þórs frá Akureyri. Félagið greinir frá tíðindunum á heimasíðu sinni. Fótbolti 17. október 2023 22:30
Frakkar léku sér að Skotum Franska karlalandsliðið í knattspyrnu vann öruggan 4-1 sigur gegn því skoska er liðin mættust í vináttulandsleik í kvöld. Fótbolti 17. október 2023 21:38
Danir þurftu tvö mörk gegn slakasta liði heims | Úkraína nálgast EM Alls fóru sjö leikir fram í undankeppni EM 2024 í kvöld. Danir þurftu óvænt að hafa fyrir hlutunum gegn San Marínó í H-riðli og í C-riðli nálgast Úkraína sæti á EM eftir sigur gegn Möltu. Fótbolti 17. október 2023 20:57
Kane og Rashford skutu Englendingum á EM Englendingar eru búnir að tryggja sér farseðilinn á EM 2024 með 3-1 sigri gegn Ítölum á Wembley í kvöld. Fótbolti 17. október 2023 20:42
Vill ekki láta bera sig saman við Haaland: „Mögulega besti knattspyrnumaður heims“ Rasmus Højlund, leikmaður Manchester United og danska landsliðsins, hefur engan áhuga á því að láta bera sig saman við norsku markamaskínuna Erling Braut Haaland, leikmanna Manchester City og norska landsliðsins. Ekki strax í það minnsta. Fótbolti 17. október 2023 19:01
Englendingar fylgja í fótspor Frakka og herða öryggisgæsluna Öryggisgæslan á Wembley í tengslum í leik Englands og Ítalíu í forkeppni EM 2024 í kvöld verður hert í kjölfar þess að tveir stuðningsmenn sænska landsliðsins voru skotnir til bana í Brussel í gærkvöld. Fótbolti 17. október 2023 17:29
Keflvíkingar kveðja þrjá leikmenn liðsins Keflavík féll úr Bestu deildinni í fótbolta í sumar og það má búast við talsverðum breytingum á leikmannahópi liðsins. Íslenski boltinn 17. október 2023 16:12
Jonny Evans íhugaði það að hætta áður en Man. Utd hafði samband Norður írski fótboltamaðurinn Jonny Evans hefur óvænt upplifað endurnýjun lífdaga sem leikmaður Manchester United. Enski boltinn 17. október 2023 15:30
Stórkostlegt mark Davíðs tryggði Íslandi sigur: Adam Ingi varð hetja liðsins Undir 21 árs landslið Íslands í fótbolta vann í dag afar sætan 1-0 sigur á Litháen í undankeppni EM 2025. Sigurmark Íslands, skorað af Davíð Snæ Jóhannssyni var einkar glæsilegt og þá reyndist varamarkvörður liðsins, Adam Ingi, hetjan undir lok leiks. Fótbolti 17. október 2023 15:06
Albert og Guðlaug Elísa nutu lífsins á fimm stjörnu glæsihóteli Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson og kærasta hans, Guðlaug Elísa Jóhannsdóttir, nutu lífsins í smábænum Cerretto Guidi á Ítalíu liðna helgi með börnum sínum tveimur. Lífið 17. október 2023 14:27
Frakkar herða öryggisgæsluna til muna eftir voðaverkin í Brussel Yfirvöld í Frakklandi hafa hert öryggisgæsluna, í tengslum við vináttuleik franska landsliðsins í fótbolta við Skota í kvöld, til muna eftir voðaverkin sem áttu sér stað í Brussel í gærkvöldi þegar að árásarmaður skaut tvo Svía til bana. Fótbolti 17. október 2023 14:00
Thomas Ari með fernu fyrir íslenska sautján ára landsliðið Strákarnir í íslenska sautján ára landsliðinu í fótbolta unnu 7-1 stórsigur á Armeníu í dag í síðasta leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2024. Riðill íslenska liðsins fór fram í Mardyke á Írlandi. Fótbolti 17. október 2023 13:37
Karólína markahæst í Þýskalandi Enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta á tímabilinu en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir. Fótbolti 17. október 2023 13:31
Umdeildu VAR-dómararnir fá að dæma aftur um helgina Ensku fótboltadómararnir Darren England og Daniel Cook sem klikkuðu svo svakalega í myndbandadómgæslunni á leik Tottenham og Liverpool á dögunum voru ekki lengi í skammarkróknum. Enski boltinn 17. október 2023 13:00
Markametið hans Gylfa í tölum Gylfi Þór Sigurðsson bætti í gær markamet íslenska karlalandsliðsins þegar hann varð sá fyrsti í sögunni til að skora 27 mörk fyrir íslenska landsliðið. Fótbolti 17. október 2023 12:31
Hinrik til ÍA ÍA, sigurvegari Lengjudeildar karla í sumar, hefur samið við framherjann unga, Hinrik Harðarson. Íslenski boltinn 17. október 2023 12:17
Sænska liðið í lögreglufylgd út á flugvöll og stuðningsfólkið í lögregluvernd Leikur Belgíu og Svíþjóðar í undankeppni EM í gærkvöldi var flautaður af í hálfleik eftir að sænska liðið frétti fyrst þá af skotárás á sænska stuðningsmenn í Brussel. Fótbolti 17. október 2023 11:31