Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Ótrú­leg markasúpa í Kata­lóníu

Barcelona og Atlético Madríd gerðu 4-4 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænska bikarsins í knattspyrnu. Leikurinn var orðabókaskilgreining á kaflaskiptum leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Setur magnað met gegn Ís­landi og Glódís upp fyrir Katrínu

Eugénie Le Sommer hefur skorað þrjú mörk gegn Íslandi á sínum magnaða ferli. Hún mun slá stórt met með því að spila fyrir Frakka gegn Íslendingum í Þjóðadeild UEFA í fótbolta í kvöld, í Le Mans. Glódís Perla Viggósdóttir spilar jafnframt tímamótaleik.

Fótbolti
Fréttamynd

Sæ­dís mætir Palestínu

Norsku meistararnir í Vålerenga, með landsliðsbakvörðinn Sædísi Rún Heiðarsdóttur innanborðs, spila vináttuleik við landslið Palestínu á heimavelli sínum í Osló þann 6. apríl næstkomandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Gylfi orðinn Víkingur

Landsliðsmaðurinn í fótbolta, Gylfi Þór Sigurðsson, var kynntur sem nýr leikmaður Víkings á blaðamannafundi í Víkinni í dag. Hann gerði tveggja ára samning við Fossvogsfélagið.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Gísli og fé­lagar með fullt hús stiga

Gísli Eyjólfsson var í byrjunarliði Halmstad í 2-0 sigri gegn Landskrona í sænsku bikarkeppninni í fótbolta. Daníel Tristan Guðjohnsen var ónotaður varamaður og Arnór Sigurðarson var ekki í leikmannahópnum hjá Malmö, sem lagði Landskrona að velli.

Fótbolti
Fréttamynd

Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd

Enska knattspyrnufélagið Manchester United tilkynnti í dag að 150-200 starfsmönnum til viðbótar yrði sagt upp, til að rétta af rekstur félagsins eftir mikið tap síðustu ár.

Enski boltinn