Drógu laun af starfsmönnum vegna verkfallsaðgerða þó þeir væru ekki á vakt Framkvæmdastjóri Eflingar segir félagsmenn miður sín. Innlent 8. apríl 2019 17:00
Deila um skiptastjóra WOW air fyrir dóm á miðvikudag Til stendur að taka kröfu Arion banka, þess efnis að Sveinn Andri Sveinsson lögmaður víki sem annar skiptastjóra þrotabús WOW air, fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur á miðvikudag. Viðskipti innlent 8. apríl 2019 12:12
Forstjóri Korean Air og faðir „hnetudrottningarinnar“ látinn Cho Yang-ho forstjóri flugfélagsins Korea Air er látinn sjötugur að aldri. Viðskipti erlent 8. apríl 2019 12:00
Mikil pressa á þeim sem vilja kaupa rekstrarhluta WOW úr þrotabúinu Skiptastjóri þrotabús WOW air segir mikinn þrýsting vera á þeim sem vilja kaupa rekstrarhlutann úr búinu og að úrslitin gætu skýrst í dag. Viðskipti innlent 8. apríl 2019 11:45
Skúli ætlar að reyna hópfjármögnun Skúli Mogensen og félagar sem ætla sér að endurreisa WOW air hafa stuttan tíma til þess að klára dæmið. Hópfjármögnun í kortunum og vörumerkið keypt til baka. Viðskipti innlent 8. apríl 2019 06:15
Nokkrir vilja kaupa flugreksturinn úr þrotabúi WOW AIR Nokkrir aðilar hafa sýnt flugrekstrarhluta úr þrotabúi WOW áhuga að sögn skiptastjóra. Hann geti ekki staðfest að Skúli Mogensen sé einn af þeim. Hann segir að gagnrýni á að Sveinn Andri Sveinsson hafi verið skipaður annar skiptastjóra sé ósanngjörn og leiðinleg. Innlent 6. apríl 2019 13:20
Búast við að yfirgefin WOW-vél verði flutt í næstu viku Vélin hefur staðið óhreyfð á Newark-flugvelli í New Jersey síðan WOW hætti rekstri, þann 28. mars síðastliðinn. Viðskipti innlent 6. apríl 2019 09:24
Sætasali Icelandair vill farþega á fætur Ítalski flugsætaframleiðandinn Aviointeriors hefur ekki gefið upp vonina um að einn daginn verði hægt að standa í háloftunum. Viðskipti erlent 5. apríl 2019 14:45
Arion banki ætlar að gera stöðu Sveins Andra að dómsmáli Sveinn Andri Sveinsson verður áfram annar tveggja skiptastjóra í þrotabúi flugfélagsins WOW air. Innlent 5. apríl 2019 12:02
WOW air hafi þóst vera of stórt til að falla Þórólfur Matthíasson prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands segir flugfélagið WOW air hafa þóst vera "of stórt til að falla“, í viðleitni til að fá ríkisstjórnina til að hlaupa undir bagga með sér. Viðskipti innlent 5. apríl 2019 11:20
Fjölga flugferðum milli Íslands og Ríga AirBaltic hyggst fljúga þrisvar í viku milli Keflavíkur og Ríga í sumar. Viðskipti innlent 5. apríl 2019 08:56
Arion banki vill Svein Andra burt úr þrotabúi WOW vegna vanhæfis Greint er frá þessu í nýjasta tölublaði Mannlífs og haft eftir Haraldi Guðna Eiðssyni, forstöðumanni samskiptasviðs Arion banka, að bankinn hafi óskað eftir því að Sveinn Andri verði settur af. Viðskipti innlent 5. apríl 2019 07:41
Vantar enn 200 þúsund ferðamenn Ferðamenn sem hafa komið til landsins með WOW air hafa eytt minna og dvalið skemur en þeir sem ferðast hafa með Icelandair. Innlent 4. apríl 2019 19:15
Forstjóri Icelandair vindur ofan af röngum ákvörðunum og vill meira út úr starfsfólki sínu Segir félagið hafa einblínt of á vöxt á kostnað arðsemi. Viðskipti innlent 4. apríl 2019 18:08
Höfðu nær samstundis samband við Isavia eftir fall WOW Flugfélögin tvö sem boðað hafa tíðari komur til landsins, Wizz Air og Transavia, virðast hafa brugðist hratt við eftir fall WOW air. Viðskipti innlent 4. apríl 2019 13:15
Segja Skúla ætla að endurreisa WOW air undir nýju nafni Til stendur að blása lífi í rústir WOW Air. Viðskipti innlent 4. apríl 2019 12:10
Farþegar WOW air yngri, dvöldu skemur og eyddu minna Samsetning WOW air ferðamanna eftir markaðssvæðum var ólík samsetningu ferðamanna Icelandair og annarra flugfélaga samkvæmt greiningu Ferðamálastofu á könnum meðal erlendra ferðamanna sem framkvæmd var á síðasta ári. Viðskipti innlent 4. apríl 2019 11:26
Fall WOW air: „Allt vinnur þetta svolítið gegn landsbyggðinni“ Ráðherra ferðamála segir ljóst að fall WOW air muni hafa mest áhrif á ferðaþjónustufyrirtæki á landsbygðinni. Þar séu smærri fyrirtæki sem þoli ef til vill höggið sem fylgir gjaldþroti flugfélagsins verr en þau stærri. Innlent 4. apríl 2019 10:26
Vill að Boeing endurskoði stjórnkerfi flugvéla Eþíópía hefur gefið út bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar á slysinu þar sem fram kemur að flugmennirnir hafi fylgt neyðarleiðbeiningum Boeing en hafi þrátt fyrir það ekki náð stjórn á vélinni. Erlent 4. apríl 2019 09:00
Bein útsending: Staða íslensku ferðaþjónustunnar eftir fall WOW air Opinn fundur undir yfirskriftinni Staða íslensku ferðaþjónustunnar eftir fall WOW air verður haldinn í atvinnuveganefnd Alþingis í dag. Fundurinn hefst klukkan 9 en sýnt verður beint frá honum hér á Vísi. Innlent 4. apríl 2019 08:30
Kaup eftir þrot ekki tilviljun Sveinn Þórarinsson, greinandi hjá Landsbankanum, segir að það sé líklega ekki tilviljun að bandaríska fjárfestingarfélagið PAR Capital Management hafi keypt 11,5 prósenta hlut í Icelandair Group skömmu eftir að WOW air varð gjaldþrota. Viðskipti innlent 4. apríl 2019 07:30
Moody´s: Erfitt að fylla fullkomlega í skarð WOW air Að mati fyrirtækisins geta áhrifin verið neikvæð til skamms tíma og dregið úr hagvexti á yfirstandandi ári. Fyrirtækið telur líklegt að áhrif til lengri tíma verði takmörkuð þar sem önnur flugfélög muni að líkindum koma inn og fylla skarð WOW. Innlent 3. apríl 2019 20:28
Bogi Nils: Ánægjulegt að þetta skyldi klárast í nótt Forstjóri Icelandair Group segir samkomulag um ríflega fimm milljarða króna fjárfestingu erlendra aðila í félaginu vera sögulegt. Bandarískur fjárfestingarsjóður mun eignast rúmlega ellefu prósent í Icelandair. Aldrei áður hefur erlent félag átt svo stóran hlut í flugfélaginu. Viðskipti innlent 3. apríl 2019 19:15
Skúli reiknar með að tapa sjálfur fjórum milljörðum á falli WOW Skúli Mogensen, stofnandi WOW air, fer yfir aðdraganda falls WOW air í aðsendri grein sem barst síðdegis í dag. Innlent 3. apríl 2019 17:15
Sjáðu flugtak Boeing 777 í 4K háskerpu Boeing 777 tekur vanalega 314-396 farþega og er um breiðþotu að ræða. Á YouTube-síðu Guillaume Laffon má sjá flugtak vélarinnar frá Charles de Gaulle-vellinum í París. Lífið 3. apríl 2019 16:15
Sala Icelandair Hotels á lokastigi Icelandair Group stefnir á að eiga áfram 20 prósent hlut í dótturfélagi þess, Icelandair Hotels, sem nú er í söluferli. Ákveðið hefur verið að ganga til lokasamningaviðræðna um sölu á hótelkeðjunni. Viðskipti innlent 3. apríl 2019 16:07
Söguleg erlend fjárfesting í Icelandair Fyrirhuguð kaup bandaríska fjárfestingarsjóðsins PAR Capital Management á 11,5% hlut í Icelandair er meiri erlend fjárfesting en áður í sögu félagsins, að mati fyrrverandi forstjóra þess. Hann segir jákvætt að erlendir fjárfestar komi að rekstri íslenskra flugfélaga. Viðskipti innlent 3. apríl 2019 12:00
Skiptafundur WOW air á Hilton Búið er að boða til skiptafundar vegna gjaldþrots flugfélagsins WOW air, sem formlega var tekið til gjaldþrotaskipta í liðinni viku. Viðskipti innlent 3. apríl 2019 10:32
Icelandair rís Gengi hlutabréfa Icelandair hefur styrkst töluvert frá opnun markaða í morgun. Viðskipti innlent 3. apríl 2019 10:16
Leiðbeiningar Boeing komu ekki í veg fyrir slysið Sjálfstýring Boeing-vélarinnar sem fórst í Eþíópíu virðist hafa kveikt á sér þó að flugmennirnir hafi fylgt leiðbeiningum um að slökkva á henni. Erlent 3. apríl 2019 10:15