Leiðinleg lögga, sílikonkonur og aðrir englar Ágætlega spennandi glæpasaga, en langsótt plott og dauflegar persónur draga hana nokkuð niður. Gagnrýni 16. júlí 2013 12:00
Litla ljót og galni afinn Ansi þunn og grunn saga um mjög áhugavert efni. Gagnrýni 12. júlí 2013 12:00
Tveir heimar mætast á töfrandi hátt Enginn tónlistaráhugamaður að vera svikinn af rammíslensku rafpoppi Samaris. Gagnrýni 3. júlí 2013 23:00
Fúll á móti fer á kostum Skemmtileg og hjartnæm saga af önuglynda karlinum í næsta húsi og átökum hans við nágrannana sem flestir ættu að kannast við. Gagnrýni 2. júlí 2013 14:00
Cave heltók áhorfendur Tónleikar Nick Cave and the Bad Seeds um helgina á All Tomorrows Parties tónlistarhátíðinni fá fimm stjörnur. Tónleikarnir voru haldnir í Atlantic Studios á Ásbrú í Reykjanesbæ. Eru þeir félagar sagðir hafa átt svæðið með húð og hári. Frábær frammistaða Cave og Bad Seeds tryllti áhorfendur. Fall er fararheill. Fullt hús stiga. Gagnrýni 1. júlí 2013 12:30
Slakur endir á góðri drullu Strákarnir í Botnleðju voru í góðum gír á All Tomorrow's Parties á föstudeginum og spiluðu alla sína helstu smelli. Gagnrýni 1. júlí 2013 10:00
Fullur og frábær Mark Goðsögnin Mark E. Smith hafði fengið sér aðeins neðan í því áður en hann steig á svið með síðpönksveitinni The Fall á All Tomorrow's Parties. Gagnrýni 1. júlí 2013 09:00
Stefnulaus stálkarl Gagnrýnandi Fréttablaðsins segir kvikmyndina Man of Steel vera gríðarleg vonbrigði. Gagnrýni 29. júní 2013 10:00
Fræknar og finnskar Vel skrifuð og öðruvísi glæpasaga sem tekur á viðkvæmum málum sem verið hafa í brennidepli undanfarin ár. Gagnrýni 28. júní 2013 12:00
Þrír eðalpennar í sínu elementi Friðrika Benónýsdóttir rýnir í fyrsta bindi tímaritraðarinnar 1005. Gagnrýni 27. júní 2013 10:00
Vondur samsöngur, flottur píanóleikur Jónas Sen fór á lokatónleika Reykjavík Midsummer Music. Gagnrýni 25. júní 2013 13:15
Gott og vont á fyrstu tónleikunum Jónas Sen fór á opnunartónleika Reykjavík Midsummer Music. Gagnrýni 21. júní 2013 11:00
Martröð minningaleysisins Frumleg og vel byggð spennusaga sem fer með lesandann í óvissuferð með óvæntum endi. Gagnrýni 18. júní 2013 13:00
Pína og peningar Leikararnir Wahlberg, Johnson og Mackie bera myndina Pain & Gain uppi að sögn gagnrýnanda. Gagnrýni 17. júní 2013 11:00
Ást á grænu ljósi Það er engin undra að höfundur Elskuhugans vilji ekki koma undir nafni, segir Friðrika Benónýsdóttir. Gagnrýni 15. júní 2013 09:45
Hér þrífst engin fegurð Kynngimagnaður krimmi úr framandi veröld sem nær heljartökum á lesandanum. Sennilega besta glæpasagan á íslenska markaðnum í dag. Gagnrýni 13. júní 2013 12:00
Bandarískir túristar í toppformi Meðlimir bandarísku hljómsveitarinnar Band of Horses höfðu verið á tveggja daga túristaferðalagi um Ísland áður þeir stigu á svið í Hörpu á þriðjudagskvöld sællegir og glaðir. Gagnrýni 13. júní 2013 09:00
Dansað í trúarvímu Lokatónleikar Podium-hátíðarinnar voru á köflum frábærir, að mati Jónasar Sen. Gagnrýni 11. júní 2013 11:00
Einlægni og gosþamb í Fríkirkju Mikil einlægni og hlýja sveif yfir vötnum á tónleikum Daniels Johnston í Fríkirkjunni síðastliðinn mánudag. Gagnrýni 10. júní 2013 10:00
Antí-klímax á Listahátíð Lokahnykkur Listahátíðar í Reykjavík var hátíðinni ekki samboðinn að mati Jónasar Sen. Gagnrýni 6. júní 2013 11:00
Kaflaskipt Babúsku-frumraun Á köflum gengur blandan af þjóðlaga- og rafpoppi mjög vel upp hjá Grúsku Babúsku. Gagnrýni 7. maí 2013 17:00
13 spora kerfi fyrir varúlfa Hressileg og vel skrifuð unglingasaga með sannferðugum persónum og skemmtilegri útfærslu á átökunum við fíkniefnaneyslu. Gagnrýni 7. maí 2013 17:00
Óreiðukennt uppgjör við Geirfinnsmálið Hvörf er hörð ádeila á íslenskt réttarkerfi og glæpsamlega meðferð yfirvalda í einu stærsta sakamáli íslensku þjóðarinnar sem líður fyrir óreiðukennda framsetningu. Gagnrýni 6. maí 2013 11:30
Allt er þegar þrennt er Myndin er bæði fyndnari og meira spennandi en forverar hennar, og þrátt fyrir brellusúpuna verður áhorfandinn aldrei dasaður. Gagnrýni 3. maí 2013 11:35
Ástir, örlög og saxófónn De Palma er bestur þegar hann reynir ekki að vera annar en hann er. Ég trúi því að hann geti gert miklu betur. Gagnrýni 3. maí 2013 00:01
Helvíti – það eru hinir Nesser er í hópi þeirra bestu og þótt sagan kraumi ekkert af spennu er hún djúp og næm lýsing á samskiptum innan fjölskyldu. Lögreglumaðurinn Barbarotti er líka skrattanum skemmtilegri. Gagnrýni 26. apríl 2013 15:00
Fínasti fugl Áhugavert en óþægilegt unglingadrama. Aðalleikarinn Styr Júlíusson er hæfileikaríkur piltur. Gagnrýni 22. apríl 2013 15:45
Leikhús á öðru plani Fullkomin útfærsla á skáldsögunni. Mögnuð leikhúsupplifun þar sem unnið er með mörk heilbrigðis og geðsýki á áhrifamikinn hátt sem lætur engan ósnortinn. Gagnrýni 22. apríl 2013 11:30
Furðuskepnan konan Krúttlegt leikrit um líkama og sálarástand konunnar en ristir ekki sérstaklega djúpt. Gagnrýni 22. apríl 2013 11:00