Game of Thrones

Game of Thrones

Fréttir og skýringar um einn vinsælasta sjónvarpsþátt veraldar, Game of Thrones.

Fréttamynd

Jógamottan er spegill sjálfsmyndar

María Dalberg fæddist í Danmörku og ólst þar upp til sex ára aldurs en þá flutti hún á Seltjarnarnes þar sem hún sleit barnsskónum. Að grunnskóla loknum lá leið hennar í Menntaskólann í Reykjavík þaðan sem hún útskrifaðist. Snemma sótti hugur hennar að listinni og sem barn fékk hún að velja sér hljóðfæri til að læra á.

Lífið
Fréttamynd

Hinn íslenski Hulk hannar Henson-boli

Heljarmennið Hafþór Júlíus Björnsson hefur stofnað fyrirtæki til að halda utan um starfsemi sína. Hann hannar vinsæla boli og ætlar sér að verða sá sterkasti í heimi.

Lífið
Fréttamynd

Byrjað upp á nýtt í True Detective

Nýtt sögusvið, nýir aðalleikarar, nýr leikstjóri en sami handritshöfundurinn. Önnur þáttaröðin af True Detective fer í loftið um helgina. Sú fyrsta sópaði að sér verðlaunum og lofi gagnrýnenda. Sögusviðið er nú Kaliforníuríki og verður víðátta Louisiana þ

Bíó og sjónvarp