Föstur geta haft jákvæð áhrif á heilsuna Höfundur aðalrannsóknarinnar er Mark Mattson, prófessor í taugavísindum við John Hopkins háskóla í Bandaríkjunum. Lífið 26. desember 2019 13:15
Aldrei jafn þung en aldrei jafn þakklát fyrir líkamann sinn Útvarpskonan Ósk Gunnarsdóttir segir að þyngdin skipti sig engu máli í dag, aðalatriðið sé andleg líðan. Hún varð fyrir einelti fyrir líkamsvöxt í grunnskóla vegna líkamsvaxtar. Lífið 18. desember 2019 10:15
Leit á atvinnumissinn sem tækifæri til að láta draumana rætast Íris Ösp Heiðrúnardóttir var ósátt og fordómafull gagnvart því að flytja til Grænlands sem unglingur en endaði á að finna ástina þar. Henni líður best á ferðalögum og finnst að allir ættu að gefa sér tíma í jóga og slökun. Lífið 15. desember 2019 07:00
Aðventan er tími svefnleysis og kvíða hjá mörgum Íslenska lyfjafyrirtækið Florealis hefur sett á markað lyfið Sefitude við vægum kvíða og svefnvandamálum. Sefitude er eina kvíða og svefnlyfið á Íslandi sem fæst án lyfseðils. Lífið kynningar 10. desember 2019 13:30
Nemendur hlaupa mílu á hverjum degi Nemendur Skarðshlíðarskóla hlaupa 1,6 kílómetra á hverjum skóladegi. Skólastjórinn segir hreyfinguna skila árangri í skólastarfinu og ekki veiti af aukahreyfingu. Í nýrri rannsókn Alþjóðaheilbrigðisstofnunar kemur einmitt fram að aðeins 20% barna hreyfi sig nóg. Innlent 9. desember 2019 08:00
Heilbrigðisráðherra segir það lýðheilsumál að seinka klukkunni Heilbrigðisráðherra segir það eindregna skoðun sína að seinka eigi klukkunni á Íslandi enda sé um stórt lýðheilsumál að ræða. Málið hefur endanlega verið afgreitt af heilbrigðisráðuneytinu og er nú í höndum forsætisráðherra að taka ákvörðun um næstu skref. Innlent 7. desember 2019 09:00
Slitgigtinni gefið langt nef í Grímsnes og Grafningshreppi Íbúar í Grímsnes og Grafningshreppi hafa gefið slitgigt langt nef því hluti af þeim hittist tvisvar í viku í íþróttahúsinu á Borg til að gera æfingar, sem losa það við slitgigtina eða minnka hana verulega. Innlent 30. nóvember 2019 19:00
Tilveran: Sófinn hættulegri en plástur Það eru ákveðin lífsgæði í því að búa við góða hreyfifærni út ævina. Þessa færni þarf að þjálfa og er útivera kjörin til þess. Það er gott að tengja gæðastundir fjölskyldunnar við hreyfingu. Lífið 28. nóvember 2019 07:45
Með tvær líkamsræktarstöðvar á besta stað í Keflavík Einar Kristjánsson byrjaði sem einkaþjálfari en hann rekur í dag tvær líkamsræktarstöðvar í Keflavík. Annars vegar Alpha Gym þar sem fólk getur komið og æft undir leiðsögn þjálfara og hins vegar Sport 4 You sem er líkamsræktarstöð sem er opin allan sólarhringinn. Viðskipti innlent 27. nóvember 2019 16:15
Spöruðu tugi milljóna í veikindakostnað með því að hugleiða Eftir að starfsfólki Borgarholtsskóla gafst kostur á að læra innhverfa íhugun og stunda hana markvisst hefur kostnaður vegna langtímaveikinda lækkað um tugi milljóna. Hugleiðsla og slökun eru nú orðin hluti af menningu skólans. Innlent 24. nóvember 2019 20:00
Þín heilsa ehf. leitar eftir starfsfólki Hvers vegna leggjum við mörg okkar líf og limi að veði fyrir atvinnuveitendur okkar með því að nærri kála okkur í vinnu? Skoðun 23. nóvember 2019 11:00
Lætur veðrið ekki stoppa sig Tomasz Þór Veruson, ævintýragarpur og fjallaleiðsögumaður, veit ekkert betra en að þvælast úti í öllum veðrum og helst uppi á fjöllum. Hann segist tengjast náttúrunni á einstakan hátt á ferðalögum og mælir með útivist til að "logga" sig út úr amstri hversdagsins. Sé vel hugað að fatnaði og skóm þurfi veðrið ekki að setja svo mikið strik í reikninginn Lífið kynningar 19. nóvember 2019 10:30
Lyngonia er einstök lausn án sýklalyfja Nóvember er tileinkaður baráttunni gegn sýklalyfjaónæmi. Lyngonia frá Florealis er eina viðurkennda meðferðin á Íslandi við endurteknum þvagfærasýkingum hjá konum sem ekki er hefðbundið sýklalyf. Lífið kynningar 18. nóvember 2019 15:00
Útbúðu svefnherbergið fyrir góðan svefn Í nýútkominni bók næringarfræðingsins og svefnráðgjafans Robs Hobson, The Art of Sleeping, deilir höfundur ýmsum ráðum fyrir betri svefn. Lífið 13. nóvember 2019 08:30
Hægferð Við lifum á tímum byltinga. Það sem áður kallaðist þroski og reynslurök kallast nú byltingar. Skoðun 13. nóvember 2019 07:30
Í toppstandi og líður vel á vegan mataræði Árni Björn Kristjánsson kynntist CrossFit árið 2009 og vó þá 130 kíló. Í dag starfar Árni sem stöðva- og yfirþjálfari hjá CrossFit XY ásamt því að leggja stund á mastersnám í lögfræði. Þá neytir hann engra dýraafurða. Lífið 12. nóvember 2019 07:30
Frábær lausn fyrir þurra og sprungna húð O'Keeffe's vörulínan er sérhönnuð til að taka á húðvandamálum. Kremin virka vel á þurra húð og sprungna. Vörurnar fást í öllum betri apótekum, verslunum Hagkaups, Rubix, Húsasmiðjunni Grafarholti og Húsasmiðjunni Skútuvogi. Lífið kynningar 11. nóvember 2019 09:15
Snjórinn er kominn - viltu vinna skíðakort fyrir fjölskylduna? Nú snjóar í fjöllin og styttist í skíðavertíðina. Hægt er að kaupa vetrarkort í Bláfjöll og Skálafell með 20% fjölskylduafslætti í vefsölu í nóvember. Heppin fjölskylda gæti fengið kortin sín endurgreidd en dregið verður úr leiknum í byrjun desember. Það eina sem þarf að gera er að kaupa vetrarkort fyrir fjölskyldu í nóvember og þú kemst í pottinn. Lífið kynningar 8. nóvember 2019 09:00
Skólayfirvöld og foreldrar þurfi að taka á matarvenjum barna Sálfræðingurinn og þjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, sem flestir þekkja sem Röggu Nagla, segir ríka ástæðu til þess að vekja athygli á offitu barna á Íslandi. Innlent 7. nóvember 2019 19:49
Hvað er Kombucha Iceland og hefur drykkurinn áhrif á heilsuna? Kombucha Iceland er framleitt af fjölskyldufyrirtæki í eigu hjónanna Rögnu Bjarkar Guðbrandsdóttur og Manuel Plasencia Gutierrez. Drykkurinn kom fyrst á markað í ágúst 2017. Hann er ógerilsneyddur og því með miklu magni af góðgerlum sem taldir eru hafa góð áhrif á þarmaflóruna. Lífið kynningar 5. nóvember 2019 14:15
Náði ekki sama árangri með samstarfi við afreksíþróttafólk Svavar Jóhannsson framkvæmdastjóri Fitness Sport styrkir ekki lengur afreksíþróttafólk og velur frekar lífsstílssnappara. Viðskipti innlent 5. nóvember 2019 13:00
Njótum jólanna án þess að kála okkur Á Heilsustofnuninni Hveragerði er í desember boðið upp á helgarnámskeið í heilsu með Geir Gunnari Markússyni næringarfræðingi sem aðstoðar fólk við að halda sér á sporinu í mánuði allsnægta. Jól 5. nóvember 2019 10:00
Spyr af hverju áhrifavaldar fái fleiri vörustyrki en afreksíþróttafólk Sólveig Bergsdóttir landsliðskona í fimleikum segir erfitt fyrir íþróttafólk að fá styrki frá fyrirtækjum í dag. Sport 5. nóvember 2019 08:30
„Mæli eindregið með því að hætta að drekka, það breytti lífi mínu“ "Nú þegar rétt um fimm mánuðir eru liðnir frá því ég setti tappann í flöskuna, er maður rétt aðeins farinn að átta sig á kostum þess að vera alltaf allsgáður og með kollinn í lagi.“ Lífið 4. nóvember 2019 15:00
Langar til að verða hundrað ára gömul Á mánudaginn verður ný heilsumiðstöð opnuð í Faxafeni. Hún er rekin af þeim Manuelu Ósk, Arnari og Snorra, sem ætla sér öll að ná hundrað og eitthvað ára aldri og líta ótrúlega vel út. Lífið 2. nóvember 2019 12:13
Var látin hugleiða í miðju atvinnuviðtali Kristín Hrefna Halldórsdóttir hefur verið í tæknigeiranum síðustu ár og segir að konur þurfi meira að sanna sig þar heldur en karlar. Viðskipti innlent 27. október 2019 07:00
Hamingjusömustu Íslendingarnir yfir 65 ára með háar tekjur Þetta sýna niðurstöður nýrrar könnunar Gallup. Hamingjan hættir að aukast þegar ákveðnu tekjuþaki er náð. Innlent 24. október 2019 20:00
Ekki láta dugnaðinn drepa þig Þú ert svo dugleg! Ég elska og hata þetta orð. Skoðun 20. október 2019 13:56
Þegar komið var á leiðarenda var þetta alveg þess virði Tomasz Þór Veruson gekk hringveginn, eða 1.322 kílómetra, í fjallgöngum á þessu ári. Lífið 19. október 2019 23:15
„Maður er algjörlega andlega og líkamlega örmagna“ Ásta Hafberg segir að það hafi verið mjög erfitt fyrir sig að sætta sig við það að hún væri komin í kulnun. Hún hafi dæmt sjálfa sig hart þegar hún fór í þriggja mánaða veikindaleyfi frá vinnu enda hefði hún litið svo á að það væri ekkert að henni, hún væri til dæmis ekki fótbrotin. Innlent 18. október 2019 11:45