Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Við verðum að læra að anda

Þorbjörg Hafsteinsdóttir næringarþerapisti hefur búið í Danmörku í rúmlega þrjátíu ár en er með annan fótinn á Íslandi og sinnir fjölbreyttum verkefnum sem varða heilbrigðan lífsstíl.

Lífið
Fréttamynd

Uppskrift að hollu snarli

„Ég er alltaf með hnetur, fræ og jafnvel þurrkaða ávexti í skál sem gott er að narta í þegar hungurtilfinningin gerir vart við sig.“

Lífið
Fréttamynd

Óttaðist um líf sitt

Rósa Björg Karlsdóttir var ímynd hinnar hraustu konu, 41 árs í blóma lífsins, fyrrverandi fótboltakona, íþróttakennari, heilsunuddari, grunnskólakennari og einkaþjálfari, sem hvatti fólk til betri lífsstíls, hreyfingar og mataræðis.

Lífið
Fréttamynd

„Ekki í vafa um að þetta væri hjartað“

Elfa Stefánsdóttir, 51 árs Hafnfirðingur, var óviðbúin áfallinu þegar hún vaknaði um miðja nótt í mars 2010 með mikla stingi í brjóstholinu. Hún var ekki í vafa um að hjartað væri að bila.

Lífið
Fréttamynd

Augnháralengingar vinsælar

Ósk Ágústsdóttir snyrtifræðingur varar við augnháralengingum sem ekki eru gerðar af sérhæfðu fagfólki og segir að augnháralengingar eigi ekki að eyðileggja eigin augnhár.

Lífið
Fréttamynd

Gerðu heilsurækt að lífsstíl

Alfa R. Jóhannsdóttir, stöðvarstjóri og þjálfari í World Class í Mosfellsbæ, hvetur fólk til að skrá sig á námskeið í meistaramánuðinum.

Lífið
Fréttamynd

Fegurðardrottning missti 20 kg

"Ég kíkti í spegil eitt kvöldið eftir að hafa hakkað í mig pizzu og fullt af nammi og fékk bara ógeð af sjálfri mér og fór strax í málið að finna mér góða líkamsræktarstöð."

Lífið