Herbergin standsett í Blokk 925 Framkvæmdir eru komnar á fullt í Blokk 925 og nú á sunnudaginn taka teymin fyrir svefnherbergin. Lífið 6. júlí 2017 13:30
Blokk 925: Strákarnir í bölvuðu veseni Í öllum verkefnum komum upp vandamál þegar maður er að taka íbúð sína í gegn. Eitt slíkt vandamál er komið upp í strákateyminu í þáttunum Blokk 925 á Stöð 2. Lífið 4. júlí 2017 13:30
Draumur í dós við Kárastíg Fasteignasalan Eignamiðlun er með virkilega fallega íbúð í hjarta borgarinnar á söluskrá en eigin stendur við Kárastíg. Lífið 3. júlí 2017 14:30
Gamla Borg í Grímsnesi til sölu Húsið var byggt árið 1929 af Ungmennafélaginu Hvöt. Lífið 30. júní 2017 12:45
Hrafn og Brynhildur selja krúttlega íbúð í miðbænum Brynhildur Bolladóttur, upplýsingafulltrúi Rauða krossins, og Hrafn Jónsson, texta- og hugmyndasmiður, hafa sett íbúð sína á Bergþórugötu á sölu. Lífið 29. júní 2017 15:30
Sjáðu brot úr fyrsta þættinum af Blokk 925: Tvö teymi taka íbúðir í gegn frá a-ö Ásbrú í Reykjanesbæ er í dag venjulegt íbúðarhverfi en var á árunum 1951-2006 heimili bandarískra hermanna. Lífið 29. júní 2017 11:30
Tóku heimilið í gegn á lygilega skömmum tíma Margir fagurkerar með áhuga á innanhússhönnun kannast við Hrefnu Dan en hún bloggar á Trendnet um allt sem viðkemur heimili og hönnun. Hrefna flutti nýlega ásamt fjölskyldu sinni á nýtt heimili og náðu þau að koma sér vel fyrir á lygilega skömmum tíma. Lífið 28. júní 2017 09:30
Falin perla í vesturbæ Reykjavíkur Fasteignasalan Eignamiðlun er með einstaklega fallegt einbýlishús til sölu á besta stað í vesturbæ Reykjavíkur, nánar tiltekið við Tómasarhaga. Lífið 26. júní 2017 11:00
Gunnar Smári og Alda Lóa selja höllina á 125 milljónir Lind Fasteignasala er með einstakt einbýlishús á söluskrá við Fáfnisnes 3 í Reykjavík en húsið er í eigu Gunnars Smára Egilssonar, fyrrverandi ritstjóra Fréttatímans og konu hans Öldu Lóu Leifsdóttur. Lífið 22. júní 2017 11:30
Fermetrar þurfa ekki að vera fokdýrir Sindri Sindrason vonast til að nýjasti þátturinn sem hann stýrir, Blokk 925, muni veita fólki innblástur og minna á að það er hægt að kaupa fasteign án þess að borga hátt í milljón fyrir fermetrann. Lífið 17. júní 2017 10:00
Lúxushótelið í Höfðaturni: Gwyneth Paltrow bauðst bryti og meðskokkari Árið 2009 opnaði Höfðatorgsturninn og á 20. hæðinni þar er að finna lúxus-hótelið Tower Suites og var hótelið til umfjöllunar í þættinum Ísland í sumar á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 16. júní 2017 10:30
Salsalæknirinn selur Sigvaldahúsið við Kleifarveg Fasteignasalan Eignamiðlun er með einstaklega glæsilegt einbýlishús til sölu við Kleifarveg 12. Húsið er teiknað af Sigvalda Thordarsyni og stendur á fallegum útsýnisstað ofan við Laugardalinn. Lífið 15. júní 2017 13:30
Smekkleg blanda af því nýja og gamla á besta stað í borginni Fasteignamarkaðurinn er með stórglæsilega íbúð við Miðstræti til sölu á frábærum stað í miðborg Reykjavíkur. Lífið 12. júní 2017 12:30
Stórbrotin norðurljósahús til sölu á Selfossi Kjöreign fasteignasala er með þrjátíu fermetra stórglæsileg sumarhús til sölu sem bera einfaldlega nafnið Norðurljósahús. Þau eru hönnuð þannig að maður á ekki að geta misst af norðurljósunum. Lífið 11. júní 2017 14:00
Hafa nostrað við hvern fermetra Bloggarinn María Gomez býr ásamt eiginmanni sínum og fjórum börnum þeirra í glæsilegu húsi á Álftanesi. Húsið hafa þau verið að taka í gegn frá a til ö síðan þau fluttu inn og útkoman er afar flott. Lífið 10. júní 2017 10:00
Egill Ólafs og Tinna selja höllina á Grettisgötu: Sjáðu Heimsóknarinnslagið Hjónin Tinna Gunnlaugsdóttir og Egill Ólafsson hafa sett einbýlishús sitt við Grettisgötu 8 á sölu en um er að ræða rúmlega 250 fermetra hús á besta stað í borginni. Lífið 29. maí 2017 10:10
Erpur í 100 milljóna króna einbýlishúsi Tónlistarmaðurinn Erpur Eyvindarson hefur hreiðrað um sig í einbýlishúsi við Sæbólsbraut í Kópavogi. Lífið 24. maí 2017 10:30
Falleg hæð í miðborg Reykjavíkur á 77 milljónir Fasteignasalan Eignamiðlun er með fallega íbúð í miðborg Reykjavíkur á söluskrá en eignin stendur við Ásvallagötu 26 í 101. Lífið 23. maí 2017 13:30
Einstaklega fallegt endaraðhús eftir Albínu Thordarson í Garðabæ Við Reynilund í Garðabæ er til sölu einstakt endaraðhús eftir arkitektinn Albínu Thordarson. Lífið 12. maí 2017 12:00
Forstjóri FoodCo selur slotið Jóhann Örn Þórarinsson, forstjóri FoodCo og eiginkona hans hafa sett einbýlishús sitt í Sigluvogi á sölu. Lífið 12. maí 2017 10:53
Dóri DNA og Magnea vilja stækka við sig og selja á Suðurgötu Fjöllistamaðurinn Halldór Halldórsson og eiginkona hans Magnea Guðmundsdóttir hafa sett íbúð sína við Suðurgötu á sölu. Lífið 4. maí 2017 16:00
Gjörbreytt eldhús með áherslu á praktík Innanhússhönnuðurinn Sæbjörg Guðjónsdóttir tók nýverið í gegn eldhús og útkoman er vægast sagt glæsileg. Nýja eldhúsið er gjörólíkt því upprunalega enda var innréttingunum skipt út og veggir rifnir niður. Tíska og hönnun 2. maí 2017 22:45
Falleg íslensk heimili: Snéru öllu á hvolf og bjuggu til drauma barnaherbergið Í síðasta þætti af Fallegum íslenskum heimilum var farið í einstaklega fallegt hús í Reykjanesbæ. Lífið 26. apríl 2017 12:30
Innlit til Selmu Björns Hún er leikstjóri, leikkona, söngkona og svo margt fleira, er komin heim í Garðabæinn og hefur sagt skilið við miðbæinn, alla vega í bili. Lífið 25. apríl 2017 16:00
Falleg íslensk heimili: Yndisleg íbúð á Norðurstíg þar sem munir úr gamalli herstöð njóta sín Norðurstígur er lítil hliðargata í elsta hluta Vesturbæjar Reykjavíkur. Í síðasta þætti af Fallegum íslenskum heimilum var farið í heimsókn í litla fallega íbúð í götunni. Lífið 25. apríl 2017 11:30
Falleg íslensk heimili: Innisundlaug og einstök hönnun í Brekkugerði Arkitektinn Högna Sigurðardóttir er án efa einn merkasti arkitekt sem Ísland hefur alið. Lífið 24. apríl 2017 10:30
Einstök villa með vatnsrennibrautagarði í bakgarðinum Hús eru jafn misjöfn og þau eru mörg. Úti í hinum stóra heimi eru til villur sem varla er hægt að ímynda sér að séu í raun og veru til. Lífið 23. apríl 2017 20:00
„Partýstofurnar seldu mér Fossvoginn” Útsýnið, veðurblíðan og stórar partýstofur einkenna Fossvoginn og eru ástæður þess að Birta Björnsdóttir, fréttakona á RÚV, ákvað að þar skyldi hún búa ásamt eiginmanni og börnum. Lífið 18. apríl 2017 13:30
Tæplega fimmtíu fermetra kjallaraíbúð á Bergstaðastrætinu til sölu á 32 milljónir Fasteignasalan Landmark er með tveggja herbergja kjallaraíbúð við Bergstaðastræti á söluskrá en kaupverðið er tæplega 32 milljónir. Lífið 18. apríl 2017 11:30
Rokkstjórinn selur slotið Nú stendur yfir tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður fyrir vestan en Kristján Freyr Halldórsson, rokkstjóri hátíðarinnar, stendur í ströngu um þessar mundir en hann var einnig að setja íbúð sína á sölu. Lífið 16. apríl 2017 14:00