HM í Katar 2022

HM í Katar 2022

HM í fótbolta karla fór fram í Katar dagana 20. nóvember til 18. desember 2022.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Misskildi hrópin og skoraði þess vegna

    Mohamed Elyounoussi, framherji Southampton, skoraði bæði mörk Noregs í gærkvöld þegar liðið vann mikilvægan sigur á Svartfjallalandi, 2-0. Seinna markið má segja að hann hafi skorað óvart, eftir að hafa misskilið köll af hliðarlínunni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Enn mögulegt að Ísland komist á HM í Katar

    Eins ótrúlega og það kann að hljóma þá er enn mögulegt að íslenska karlalandsliðið í fótbolta komist á HM í Katar. Möguleikinn er vissulega mjög, mjög fjarlægur en riðillinn sem Ísland leikur í er einstaklega jafn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Arnar Þór: Traust og virðing virkar í báðar áttir

    Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari var spurður út í mál Jóhanns Bergs Guðmundssonar og Guðlaugs Victors Pálssonar eftir leikinn gegn Lichtenstein í kvöld. Hann sagði að traust og virðing virkaði í báðar áttir, það væri ekki bara bara hægt að gefa í aðra áttina.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Stefán Teitur: Geðveikt stoltur

    Stefán Teitur Þórðarson kom íslenska liðinu í gang með því að skora fyrsta mark leiksins í 4-0 sigri á Liechtenstein. Skagamaðurinn var að spila í fyrsta sinn í byrjunarliði í keppnisleik og nýtti tækifærið sitt vel.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Fyrstu töpuðu stig Brasilíu

    Kólumbía varð í kvöld fyrsta liðið til að taka stig af Brailíumönnum í undankeppni HM 2022 þegar að liðin gerðu markalaust jafntefli í Kólumbíu.

    Fótbolti