Ætlar ekki að eyða orku í leikmenn sem eru ekki á svæðinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. október 2021 18:51 Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen fyrir leikinn gegn Armenum á dögunum. Vísir/Jónína Guðbjörg Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var spurður út í fjarveru Guðlaugs Victors Pálssonar fyrir landsleik kvöldsins gegn Liechtenstein. Eiður Smári ræddi við RÚV fyrir leikinn og var spurður út í miðjumanninn Stefán Teit Þórðarson sem er að spila sinn fyrsta mótsleik fyrir íslenska A-landsliðið. „Við þekkjum Stefán Teit vel úr U-21 landsliðinu. Við teljum hann hafa tekið stór skref með sínu félagsliði og hann hefur verið að spila vel. Það er góð orka í honum og hann þekkir hlutverkið,“ sagði Eiður Smári um innkomu Skagamannsins á miðju íslenska liðið. Stefán Teitur kemur inn fyrir Guðlaug Victor sem ákvað eftir leikinn gegn Armenum að halda aftur til Þýskalands þar sem hann leikur með Schalke 04 í þýsku B-deildinni. Hann gaf því ekki kost á sér í leik kvöldsins. „Það er einn og hálfur tími í leik og ég ætla ekki að eyða orku í leikmenn sem eru ekki á svæðinu því þá gætum við talið upp þónokkra,“ sagði aðstoðarþjálfarinn aðspurður út í fjarveru Guðlaugs Victors. „Við gerðum honum grein fyrir að við vildum halda honum. Við erum í vissri uppbyggingu og hann er hluti af því. Leikmaðurinn hefur rétt á því að taka sína ákvörðun,“ sagði Eiður að endingu. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Byrjunarlið Íslands: Brynjar Ingi hefur náð sér, nýir bakverðir og Stefán Teitur byrjar sinn fyrsta mótsleik Ísland mætir Liechtenstein í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Töluverðar breytingar eru frá 1-1 jafnteflinu gegn Armeníu á föstudagskvöld. 11. október 2021 17:20 Í beinni: Ísland - Liechtenstein | Síðasti séns á heimasigri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Liechtenstein í leik neðstu liða J-riðils undankeppni HM í Katar á Laugardalsvelli klukkan 18:45. 11. október 2021 17:31 „Gulli taldi það mikilvægara fyrir sjálfan sig að fara aftur til síns félags“ „Ég held bara áfram með þá sem eru 100 prósent klárir fyrir landsliðið,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, þegar hann ræddi við Vísi um óvænt brotthvarf Guðlaugs Victors Pálssonar úr landsliðshópnum. 11. október 2021 09:01 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Fleiri fréttir „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Sjá meira
Eiður Smári ræddi við RÚV fyrir leikinn og var spurður út í miðjumanninn Stefán Teit Þórðarson sem er að spila sinn fyrsta mótsleik fyrir íslenska A-landsliðið. „Við þekkjum Stefán Teit vel úr U-21 landsliðinu. Við teljum hann hafa tekið stór skref með sínu félagsliði og hann hefur verið að spila vel. Það er góð orka í honum og hann þekkir hlutverkið,“ sagði Eiður Smári um innkomu Skagamannsins á miðju íslenska liðið. Stefán Teitur kemur inn fyrir Guðlaug Victor sem ákvað eftir leikinn gegn Armenum að halda aftur til Þýskalands þar sem hann leikur með Schalke 04 í þýsku B-deildinni. Hann gaf því ekki kost á sér í leik kvöldsins. „Það er einn og hálfur tími í leik og ég ætla ekki að eyða orku í leikmenn sem eru ekki á svæðinu því þá gætum við talið upp þónokkra,“ sagði aðstoðarþjálfarinn aðspurður út í fjarveru Guðlaugs Victors. „Við gerðum honum grein fyrir að við vildum halda honum. Við erum í vissri uppbyggingu og hann er hluti af því. Leikmaðurinn hefur rétt á því að taka sína ákvörðun,“ sagði Eiður að endingu.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Byrjunarlið Íslands: Brynjar Ingi hefur náð sér, nýir bakverðir og Stefán Teitur byrjar sinn fyrsta mótsleik Ísland mætir Liechtenstein í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Töluverðar breytingar eru frá 1-1 jafnteflinu gegn Armeníu á föstudagskvöld. 11. október 2021 17:20 Í beinni: Ísland - Liechtenstein | Síðasti séns á heimasigri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Liechtenstein í leik neðstu liða J-riðils undankeppni HM í Katar á Laugardalsvelli klukkan 18:45. 11. október 2021 17:31 „Gulli taldi það mikilvægara fyrir sjálfan sig að fara aftur til síns félags“ „Ég held bara áfram með þá sem eru 100 prósent klárir fyrir landsliðið,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, þegar hann ræddi við Vísi um óvænt brotthvarf Guðlaugs Victors Pálssonar úr landsliðshópnum. 11. október 2021 09:01 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Fleiri fréttir „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Sjá meira
Byrjunarlið Íslands: Brynjar Ingi hefur náð sér, nýir bakverðir og Stefán Teitur byrjar sinn fyrsta mótsleik Ísland mætir Liechtenstein í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Töluverðar breytingar eru frá 1-1 jafnteflinu gegn Armeníu á föstudagskvöld. 11. október 2021 17:20
Í beinni: Ísland - Liechtenstein | Síðasti séns á heimasigri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Liechtenstein í leik neðstu liða J-riðils undankeppni HM í Katar á Laugardalsvelli klukkan 18:45. 11. október 2021 17:31
„Gulli taldi það mikilvægara fyrir sjálfan sig að fara aftur til síns félags“ „Ég held bara áfram með þá sem eru 100 prósent klárir fyrir landsliðið,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, þegar hann ræddi við Vísi um óvænt brotthvarf Guðlaugs Victors Pálssonar úr landsliðshópnum. 11. október 2021 09:01
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti