Brassar líklegastir til að vinna HM Tölfræðiveitan Gracenote hefur haldið utan um líklegasta sigurvegarann frá því ljóst var hvaða þjóðir myndu keppa á HM í fótbolta sem nú fer fram í Katar. Þegar komið er að átta liða úrslitum keppninnar er Brasilía sú þjóð sem er talin líklegust til afreka. Fótbolti 7. desember 2022 20:30
Gerði Liverpool mistök með því að kaupa rangan Benfica mann? Margir stuðningsmenn Liverpool óttast það að félagið hafi gert stór mistök á leikmannamarkaðnum í sumar. Enski boltinn 7. desember 2022 16:01
Forseti PSG: Höfum áhuga á Jude Bellingham en ekki Cristiano Ronaldo Allt lítur út fyrir að Paris Saint-Germain ætli að blanda sér af alvöru í kapphlaupið um enska landsliðsmanninn Jude Bellingham. Fótbolti 7. desember 2022 15:01
Segist ekki vera búinn að ákveða hlutverk Ronaldo Gærkvöldið var líka gott kvöld fyrir alla Portúgala nema kannski Cristiano Ronaldo. Fótbolti 7. desember 2022 13:02
Hazard hættur í landsliðinu eftir vonbrigðin í Katar Eden Hazard er hættur í belgíska landsliðinu sem komst ekki upp úr sínum riðli á heimsmeistaramótinu í Katar. Fótbolti 7. desember 2022 11:11
Spilaði í Víkinni í fyrra: Hver er Gonçalo Ramos? Það vakti mikla athygli þegar Fernando Santos, þjálfari Portúgals, ákvað að byrja með Gonçalo Ramos sem fremsta mann gegn Sviss í 16-liða úrslitum HM og skilja þar með Cristiano Ronaldo eftir á bekknum. Portúgal vann 6-1, Ramos skoraði þrennu og Santos fór sáttur að sofa. En hver er Gonçalo Matias Ramos? Fótbolti 7. desember 2022 11:01
Ronaldo: Þetta er ekki satt Cristiano Ronaldo segir það ekki vera satt að hann sé búinn að semja við lið Al Nassr í Sadí Arabíu. Fótbolti 7. desember 2022 09:45
Hetjan hleypur alltaf og kyssir mömmu sína í stúkunni í leikslok Achraf Hakimi var hetja Marokkó í gær þegar hann tryggði liðinu sigur í vítaspyrnukeppni á móti Spáni og þar með sögulegt sæti í átta liða úrslitum. Fótbolti 7. desember 2022 09:31
Ronaldo fljótur inn í klefa eftir magnaðan sigur Portúgals Cristiano Ronaldo virtist ekki hafa of mikinn áhuga á að fagna með liðsfélögum sínum eftir magnaðan 6-1 sigur Portúgals á Sviss í 16-liða úrslitum HM í fótbolta ef marka má myndbandsupptöku sem nú fer líkt og eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Fótbolti 7. desember 2022 07:30
Hvarf til að horfa á HM og konan skilaði honum Adriano, fyrrverandi leikmaður brasilíska landsliðsins, Parma, Inter og fleiri liða, er skilinn eftir afar stutt hjónaband. Fótbolti 6. desember 2022 23:30
Eto'o biðst afsökunar á því að hafa ráðist á mann á HM Samuel Eto'o, formaður kamerúnska knattspyrnusambandsins og fyrrum stórstjarna í heimsfótboltanum, hefur beðist afsökunar eftir að hafa ráðist á mann fyrir utan leikvang á HM í Katar í gærkvöldi. Fótbolti 6. desember 2022 22:15
Portúgal flaug inn í átta liða úrslitin Portúgal varð í kvöld seinasta þjóðin til að tryggja sér sæti í átta liða úrslit heimsmeistaramótsins í Katar er liðið vann öruggan 6-1 sigur gegn Sviss. Gonçalo Ramos, sem kom inn í byrjunarliðið fyrir Cristiano Ronaldo, stal senunni og skoraði þrennu. Fótbolti 6. desember 2022 20:53
Marokkó sendi Spánverja heim eftir sigur í vítaspyrnukeppni Marokkó tryggði sér sæti í átta liða úrslitum HM í Katar með því að leggja Spánverja í vítaspyrnukeppni, 3-0. Staðan var enn markalaus eftir venjulegan leiktíma og framlengingu, en það voru þeir marokkósku sem höfðu sterkari taugar á vítapunktinum. Fótbolti 6. desember 2022 17:50
Thiago Silva sló HM-met hins eina og sanna Roger Milla í gær Brasilíski fyrirliðinn Thiago Silva spilaði ekki aðeins frábærlega í vörn Brasilíu í sigrinum á Suður-Kóreu í gær því hann minnti líka á sig í sóknarleiknum. Fótbolti 6. desember 2022 16:30
Telja að vellirnir á HM séu málaðir til að líta betur út Þó nokkrir keppendur á HM í fótbolta sem nú fer fram í Katar hafa kvartað yfir því að vellirnir séu málaðir til að líta betur út. Leiðir það til þess að búningar leikmanna verða grænlitaðir þó augljóst sé að ekki sé um grasgrænku að ræða. Fótbolti 6. desember 2022 16:01
Sjáðu Samuel Eto'o ráðast á mann fyrir utan leikvang á HM í Katar Forseti kamerúnska knattspyrnusambandsins og fyrrum stórstjarna í heimsfótboltanum missti algjörlega stjórn á skapi sínum fyrir utan leikvang á HM í Katar í gærkvöldi. Fótbolti 6. desember 2022 14:17
Hefur ekki talað við Ronaldo um mögulegan flutning til Sádi-Arabíu Fernando Santos, þjálfari Portúgals, segist ekki hafa talað við stjörnuframherja sinn Cristiano Ronaldo um möguleg skipti hans til Al Nassr í Sádi-Arabíu. Fótbolti 6. desember 2022 14:00
Brasilíski þjálfarinn segist dansa til að tala mál ungu strákanna í liðinu Leikmenn brasilíska fótboltalandsliðsins virðist skemmta sér konunglega saman og það sést líka á frammistöðu þeirra inn á vellinum. Fótbolti 6. desember 2022 13:01
Lét leikmennina sína taka þúsund víti Spænski landsliðsþjálfarinn Luis Enrique er sannfærður um að vítaspyrnukeppni sé ekki happadrætti og passaði upp á það að hans menn myndu undirbúa sig fyrir slíkar kringumstæður. Fótbolti 6. desember 2022 12:01
Richarlison grét af gleði þegar hann hitti Ronaldo Tilfinningarnar báru Richarlison ofurliði þegar hann hitti sjálfan Ronaldo eftir sigur Brasilíu á Portúgal, 4-1, í sextán liða úrslitum á HM í Katar í gær. Fótbolti 6. desember 2022 11:01
Óttast að Liverpool hafi hreinlega ekki efni á Jude Bellingham Enski landsliðsmaðurinn Jude Bellingham hefur verið orðaður við Liverpool í langan tíma en nú er spurning hvort að kappinn sé hreinlega að spila of vel á heimsmeistaramótinu í Katar. Fótbolti 6. desember 2022 10:01
Milljarðavöllur rifinn eftir ársnotkun og þrettán leiki Leikur Brasilíu og Suður-Kóreu í 16-liða úrslitum HM í Katar í gærkvöld var síðasti viðburðurinn sem fram fór á Velli 974 í Doha sem verður nú rifinn. Fótbolti 6. desember 2022 09:30
Styrkir foreldra með veik börn eftir dótturmissinn Luis Enrique, þjálfari spænska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur haldið úti reglulegum útsendingum á myndbandsmiðlinum Twitch á meðan heimsmeistaramótið í Katar hefur staðið yfir. Tekjur hans af þeim munu renna í gott málefni. Fótbolti 6. desember 2022 08:01
„Ég trúi ekki mínum eigin augum“ Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United og írska landsliðsins, fannst ekki mikið koma til fagnaðarláta leikmanna brasilíska landsliðsins er liðið hafði betur gegn Suður-Kóreu í 16-liða úrslitum HM í gær. Fótbolti 6. desember 2022 07:32
Brasilía flaug inn í átta liða úrslit Brasilía vann öruggan 4-1 sigur á Suður-Kóreu í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í fótbolta sem nú fer fram í Katar. Öll mörk leiksins má sjá hér að neðan. Fótbolti 5. desember 2022 21:05
Livaković hetjan þegar Króatía fór áfram eftir sigur í vítaspyrnukeppni Mörkvörðurinn Dominik Livaković reyndist hetja Króatíu þegar liðið tryggði sér farseðilinn í 8-liða úrslit heimsmeistaramótsins í fótbolta með sigri á Japan í vítaspyrnukeppni eftir að staðan var 1-1 að loknum venjulegum leiktíma og þegar framlengingunni lauk. Fótbolti 5. desember 2022 17:45
Ísland á landakorti Mbappe Franski framherjinn Kylian Mbappe hefur verið frábær á heimsmeistaramótinu í Katar og er þegar kominn með fimm mörk eftir tvo leiki. Fótbolti 5. desember 2022 16:30
Mikill meirihluti portúgölsku þjóðarinnar vill setja Ronaldo á bekkinn Manchester United fékk nóg af Cristiano Ronaldo og nú lítur út fyrir að að portúgalska þjóðin þyki þetta líka vera komið gott hjá besta knattspyrnumanninum í sögu þjóðarinnar. Fótbolti 5. desember 2022 14:01
Segir að Japanir verði að berjast eins og samúræjar gegn Króötum Japanir verða að berjast eins og samúræjar þegar þeir mæta Króötum í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar í dag. Þetta segir Yuto Nagatomo, einn reyndasti leikmaður japanska liðsins. Fótbolti 5. desember 2022 13:32
Vinícius Júnior í stríði við Nike Vinícius Júnior, leikmaður brasilíska landsliðsins og Real Madrid, er kominn í stríð við bandaríska íþróttavöruframleiðandann Nike. Fótbolti 5. desember 2022 12:31