Hollywood

Hollywood

Fréttir af fræga fólkinu úti í hinum stóra heimi.

Fréttamynd

Hilary Duff bauð í heimsókn

Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Lífið
Fréttamynd

Það sem Kylie Jenner geymir í töskunni

Raunveruleikastjarnan og milljarðamæringurinn Kylie Jenner birti í gær myndband á YouTube-síðu sinni þar sem hún fer yfir það með fylgjendum sínum hvað sé ofan í töskunni hennar.

Lífið
Fréttamynd

Íslensk tónlist í nýjustu þáttaröð af Good Girls

Í sjötta þætti nýjustu þáttaraðar Good Girls er að finna lagið Dior með Halleluwah. Lagið heyrist í lok þáttarins, sem var frumsýndur 22. mars á NBC en kom í sumar inn á Netflix. Halleluwah skipa þau Sölvi Blöndal og Rakel Mjöll Leifsdóttir og kom lagið út á samnefndri plötu árið 2013.

Lífið