Hinn einhverfi og blindi Kodi Lee slær aftur í gegn Kodi Lee er einhverfur og blindur maður sem vann 14. þáttaröðina af America´s Got Talent á síðasta ári. Lífið 20. febrúar 2020 14:30
Dramatísk frásögn Chris Pratt úr Íslandsreisu virðist úr lausu lofti gripin Lögregla á Suðurlandi kannast ekki við fullyrðingar bandaríska Hollywoodleikarans Chris Pratt um að lík karls og konu hafi fundist í jökulsprungu á Íslandi rétt áður en hann kom hingað til lands í fyrra. Lífið 20. febrúar 2020 09:02
Bieber í þriðja sinn í Carpool Karaoke og nú fóru þeir í sjómann Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber mætti í þriðja sinn í dagskráliðinn Carpool Karaoke hjá James Corden í gær. Lífið 19. febrúar 2020 12:30
Foreldrar Corden skemmtu sér með Harry Styles, Gronkowski og John Cena á Miami Þau Malcolm og Margaret Corden, foreldrar breska spjallþáttstjórnandans James Corden skelltu sér til Miami á dögunum til að fylgjast með úrslitaleiknum í NFL-deildinni, leikinn um Ofurskálina. Lífið 19. febrúar 2020 07:00
Kostuleg mistök Jennifer Aniston við tökur á Friends Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. Lífið 18. febrúar 2020 10:30
Jennifer Hudson með hjartnæman flutning til minningar um Kobe Bryant Hinn árlegi stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram í gærkvöldi í Chicago en þar mættust tvö vel valin lið. Lífið 17. febrúar 2020 12:30
Justin Bieber heitir því að vernda Billie Eilish Justin Bieber segist vera til staðar fyrir Billie Eilish ef hún þarf á því að halda. Eilish, sem er aðeins átján ára gömul, er ein stærsta stjarna tónlistarheimsins um þessar mundir. Lífið 16. febrúar 2020 11:13
Lynn Cohen látin Cohen var þekktust fyrir hlutverk sitt sem Magda í hinum geysivinsælu þáttum Sex and the City. Lífið 15. febrúar 2020 16:50
Innlit í leikherbergið á heimili Kim og Kanye Aðdáendur Kim Kardashian West hafa verið með einhverjar áhyggjur yfir því að það væri ekkert um leikföng eða litrík leiksvæði fyrir börnin á heimili hennar og Kanye West. Lífið 13. febrúar 2020 12:30
Sögð eiga von á sínu fyrsta barni Breska leikkonan Sophie Turner og bandaríski söngvarinn Joe Jonas eiga von á sínu fyrsta barni. Lífið 12. febrúar 2020 23:05
David Schwimmer var áður fyrr í mjög óhefðbundnu starfi Leikarinn David Schwimmer var gestur hjá breska spjallþáttasjórnandanum Graham Nortan á BBC á dögunum og sagði þar skemmtileg sögu um starf sem hann sinnti nokkrum árum áður en hann varð heimsþekktur leikari. Lífið 12. febrúar 2020 15:30
Jussie Smollett ákærður á ný Sérstakur saksóknari í Illinois hefur ákært bandaríska sjónvarpsleikarann fyrir að hafa logið á að lögreglu. Erlent 12. febrúar 2020 07:40
Tilfinningaþrungin ræða Brad Pitt á Óskarnum Brad Pitt vann sín fyrstu Óskarsverðlaun fyrir leik á sunnudagskvöldið en hann fékk verðlaunin fyrir hlutverk sitt í Once Upon A Time ... in Hollywood. Lífið 11. febrúar 2020 13:30
Aldrei minna áhorf á Óskarinn í bandarísku sjónvarpi Aldrei hafa færri bandarískir sjónvarpsáhorfendur stillt inn á beina útsendingu sjónvarpsstöðvarinnar ABC frá Óskarsverðlaununum en í ár. Bíó og sjónvarp 11. febrúar 2020 09:15
Skreyta Hörpu með nafni Hildar Tónlistarhúsið Harpa mun heiðra Hildi Guðnadóttur, tónskáld og fyrsta Óskarsverðlaunahafa Íslands með kveðju á glerhjúpi hússins í kvöld. Þessa stundina má sjá orðin "Til hamingju Hildur!“ lýsa upp Hörpuna að utan og getur fólk vænst þess að sjá hamingjuóskirnar fram til miðnættis. Lífið 10. febrúar 2020 19:08
Maya Rudolph og Kristen Wiig stálu senunni á Óskarnum Leikkonurnar Maya Rudolph og Kristen Wiig léku á als oddi þegar þær komu fram á Óskarnum í gærkvöldi til að veita verðlaun fyrir bestu leikmyndina í kvikmynd. Lífið 10. febrúar 2020 15:30
Eminem kom óvænt upp úr gólfinu á Óskarnum og tók eitt sitt þekktasta lag Rapparinn Eminem stal heldur betur senunni á Óskarnum í Los Angeles í nótt þegar hann birtist allt í einu á sviðinu og flutti lagið vinsæla Lose Yourself. Lífið 10. febrúar 2020 12:30
Stjörnurnar sem vöktu athygli á rauða dreglinum Hildur Guðna náði aftur á lista Vogue yfir best klædddu stjörnurnar. Tíska og hönnun 10. febrúar 2020 11:30
Endurnýttu kjólana til að vekja athygli á umhverfismálum Leikkonur vöktu athygli á umhverfisbaráttunni, loftlagsbreytingum, sjálfbærni og endurnýtingu á Óskarsverðlaununum. Lífið 10. febrúar 2020 09:45
Vitnaði í bróður sinn heitinn í tilfinningaþrunginni ræðu Leikarinn Joaquin Phoenix, sem hreppti í nótt Óskarinn fyrir besta leik í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Joker, lagði áherslu á dýravelferð og vitnaði í textabrot eftir bróður sinn heitinn í þakkarræðu sinni. Lífið 10. febrúar 2020 06:14
Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. Lífið 10. febrúar 2020 05:31
Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. Lífið 10. febrúar 2020 03:43
Hildur valdi Chanel fyrir Óskarinn Tónskáldið Hildur Guðnadóttir gæti í kvöld orðið fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarinn. Lífið 9. febrúar 2020 22:59
Talið líklegt að Hildur Guðna hljóti Óskarsverðlaun fyrst Íslendinga Stuðlar í veðbönkum benda til þess að Hildur Guðnadóttir haldi sigurgöngu sinni áfram á Óskarsverðlaununum í kvöld. Gæti hún því orðið fyrsti Íslendingurinn til að hljóta styttuna eftirsóttu. Lífið 9. febrúar 2020 15:15
Sterku vængirnir höfðu betur gegn Margot Robbie Leikkonan Margot Robbie var á dögunum gestur í þætti First We Feast á You-Tube en þeir kallast einfaldlega Hot Ones. Lífið 7. febrúar 2020 13:30
Þetta borðar Kylie Jenner á týpískum degi Bandaríska samfélagsmiðlastjarnan Kylie Jenner sem náð því að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringur sögunnar á síðasta ári er fyrirferðamikil á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum um heim allan. Lífið 5. febrúar 2020 13:30
Matthew Perry gerir Friends aðdáendur yfir sig spennta með tísti Leikarinn Matthew Perry náði að gera allt vitlaust með þriggja orða tísti í nótt. Lífið 5. febrúar 2020 12:30
Sigurjón með mynd um Bitcoin-málið í bígerð Sigurjón Sighvatsson, kvikmyndaframleiðandi í Hollywood, undirbýr nú gerð heimildarmyndar um Bitcoin-málið svokallaða sem vakti heimsathygli árið 2018. Búist er við að tökur hefjist í apríl, meðal annars á Íslandi. Bíó og sjónvarp 5. febrúar 2020 09:30
Heimildarþættir um Justin Bieber á YouTube slá í gegn: Spyrnti sér frá botninum Í lok janúar komu út heimildarþættir um kanadísku poppstjörnuna Justin Bieber sem fjalla um þá erfileika sem þessi ungi maður hefur þurft að ganga í gegnum undanfarin ár. Lífið 5. febrúar 2020 07:00