Jóladagatal Vísis: Marteinn Mosdal tekur fyrir jólin Upp er runninn 20. desember og aðeins fjórir dagar til jóla. Jól 20. desember 2019 08:00
Fyrstu jólin í þriðja skiptið Fyrir flesta ef ekki allra foreldra þá eru fyrstu jólin eftir að þau eru krýnd foreldrar ógleymanleg. Skoðun 20. desember 2019 08:00
Jólalag dagsins: Vandræði að vera vegan í jólaboði Salóme R. Gunnarsdóttir og Pálmi Freyr Hauksson úr leikhópnum Improv Ísland sem flytja jólalag dagsins á Vísi. Það er í óhefðbundnari kantinum þar sem lagið fæddist í söngspuna í þættinum Jólaboð Jóa árið 2017 á Stöð 2. Jól 20. desember 2019 06:00
Vinsæl tegund af jólatrjám veðurteppt Jólatréssala er komin í fullan gang og Flugbjörgunarsveit Reykjavíkur er á meðal þeirra sem standa vaktina í vertíðinni. Innlent 19. desember 2019 19:49
Piparkökuhús og snið frá Sylvíu Haukdal Þættirnir Bakað með Sylvíu Haukdal eru á Stöð 2 Maraþon í desember. Matur 19. desember 2019 15:00
Rausnarlegir bónusar IKEA í Noregi þekkjast ekki á Íslandi Um þrjú þúsund starfsmenn IKEA í Noregi eiga von á rúmlega hálfri milljón króna í jólabónus þetta árið. Um einkaframtak stjórnenda sænsku húsgagnakeðjunnar er að ræða. Viðskipti innlent 19. desember 2019 14:24
Eftirminnilegasta jólaminningin: Beygði sig yfir kerti og skeggið fuðraði upp Nú eru aðeins fimm dagar til jóla og komið að sérstökum jólaþætti Einkalífsins. Lífið 19. desember 2019 11:30
Munar hátt í tvö þúsund krónum á Quality Street dósunum Mikill verðmunur var á jólamat í verðkönnun ASÍ sem framkvæmd var þriðjudaginn 17. desember. Oft var 1500 til 2000 króna verðmunur á kílóverði af kjöti og getur því munað háum upphæðum þegar kaupa þarf mikið magn af kjöti og mögulega fleiri en eina tegund. Viðskipti innlent 19. desember 2019 11:09
Litla föndurhornið: Björgun kertaluktar Jólaföndur 19. desember 2019 frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. Lífið 19. desember 2019 11:00
Enn stelur Kertasníkir senunni þótt hann sé ekki kominn til byggða Fimmta árið í röð reyndist Kertasníkir hlutskarpastur jólasveinanna þegar kemur að vinsældum en 29% landsmanna átján ára og eldri tilnefndu Kertasníki sem sinn uppáhalds jólavein. Jól 19. desember 2019 10:58
Fimm hundruð ljósaperur á risa jólatré í Hafnarfirði Hjónin Ýr Kára og Anthony Bacigalupo kynntust fyrir tíu árum og búa nú í Hafnarfirði þar sem þau reka heimilisvörufyrirtæki og hönnunarstúdíóið Reykjavík Trading Co. sem er staðsett í ævintýralega bílskúrnum þeirra, The Shed. Lífið 19. desember 2019 10:30
Aðventumolar Árna í Árdal: Risalamande Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 19. desember 2019 10:00
Jólalag dagsins: Jónsi tekur Jólin eru að koma í öðruvísi útgáfu Nítjándi desember er runninn upp og því aðeins fimm dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 19. desember 2019 08:15
Jóladagatal Vísis: Jóhann Sævar segir skemmtisögur frá Kína Upp er runninn 19. desember og aðeins fimm dagar til jóla. Jól 19. desember 2019 08:00
Jóladagatal Vísis: Skyndipróf Svínasúpunnar í stafsetningu Upp er runninn 19. desember og aðeins fimm dagar til jóla. Nú fer hver að verða síðastur að komast í jólaskap. Jól 19. desember 2019 08:00
Kynslóðirnar sameinast í jólagleði Börn á leikskólanum Jörfa heimsóttu í gær stórvini sína í Hæðargarði, sem er félagsmiðstöð fyrir fullorðna, og héldu árlegt jólaball. Lífið 19. desember 2019 07:45
Litla föndurhornið: Jólakveðjur Jólaföndur 18. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. Lífið 18. desember 2019 18:00
Þarf að verja íslenskar jólahefðir? Í gær varð ég þess heiðurs aðnjótandi að fá inn um lúguna hjá mér Jólablað Miðflokksins í Suðurkjördæmi. Skoðun 18. desember 2019 14:30
Áhorfendur verða hlaðnir gjöfum í jólaþætti Gumma og Sóla Jólaþáttur Gumma Ben og Sóla Hólm verður á dagskrá Stöðvar 2 sunnudaginn 22. desember. Að vanda mætir fjöldi góðra gesta í spjall en þetta verður þó enginn venjulegur þáttur. Þeir félagar verða í yfirgengilegu jólaskapi og munu hlaða gjöfum á áhorfendur í sal að virði margra milljóna. Lífið kynningar 18. desember 2019 14:00
Aðventumolar Árna í Árdal: Heit súkkulaðikaka Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 18. desember 2019 11:00
Jólalag dagsins: Jón Jónsson glæðir jólagleði í hjartað þitt Átjándi desember er runninn upp og því aðeins sex dagar til jóla. Jól 18. desember 2019 08:15
Jóladagatal Vísis: Gyða Sól ólétt en sleggjan gengur fyrir Upp er runninn 18. desember og innan við vika til jóla. Aðeins sex dagar. Er nema furða að börnin séu á iði. Jól 18. desember 2019 08:00
Jólaísinn hennar Evu Laufeyjar Eva Laufey Kjaran deilir uppskrift af dásamlegum jólaís með lesendum. Matur 17. desember 2019 21:30
Nýr bóksölulisti: Dóri DNA nýstirni ársins í bóksölunni Björgvin Páll virðist ætla að eiga ævisöguna þetta árið. Innlent 17. desember 2019 13:15
Litla föndurhornið: Krakkaföndur með krukkum og könglum Jólaföndur 17.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. Lífið 17. desember 2019 13:00
Svona eru jólin Nú styttist í jólin og spennandi að sjá hvort mamma kyssir jólasveininn að þessu sinni. Jólin eru hátíð samverustunda með fjölskyldu og vinum en desember er einnig stærsti útgjaldamánuður allflestra. Skoðun 17. desember 2019 10:30
Aðventumolar Árna í Árdal: Sjávarréttasalat Maggíar Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 17. desember 2019 10:00
Gleðileg jól eða hvað... Jólafriður, jólakósý, jólakakó, jólalög, jólasmákökur og jólagleði. Krafan er einföld og skýr, allir eiga að gefa sér tíma til að njóta aðventunnar, hafa það notalegt um jólin og umfram allt vera glaðir...alltaf. Skoðun 17. desember 2019 08:00
Jóladagatal Vísis: Pétur Jóhann girðir niður um sig á Miklubrautinni Upp er runninn 17. desember. Þriðji í aðventu kom og fór. Aðeins sjö dagar til jóla. Jól 17. desember 2019 08:00
Ekkert til sölu í tómri búð í Kringlunni Fólki er boðið upp á gæðastund með sjálfu sér í bleiku rými í Kringlunni sem á að sefa spennu og róa taugarnar í jólastressinu. Innlent 17. desember 2019 07:45