„Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ „Ekkert lið hefur verið betra en Valur í því að taka inn leikmenn, hver sem það er og hversu góðir sem þeir eru,“ sagði Pavel Ermolinskij, sérfræðingur Körfuboltakvölds. Körfubolti 6. nóvember 2024 18:17
Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Joel Embiid, miðherji og súperstjarna Philadelphia 76ers liðsins, var í gær dæmdur í þriggja leikja bann af NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 6. nóvember 2024 13:01
Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Andri Már Eggertsson, Nablinn, og Tómas Steindórsson skelltu sér í menningar- og skemmtiferð til Keflavíkur vegna leiks Keflvíkinga og KR-inga í Bónus deild karla. Afraksturinn var sýndur í Körfuboltakvöldi Extra. Körfubolti 6. nóvember 2024 12:30
Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur Grindvíkingurinn Bragi Guðmundsson er á sínu fyrsta tímabili með Campbell skólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum og það er óhætt að segja að strákurinn byrji vel. Körfubolti 6. nóvember 2024 12:01
„Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Ein besta körfuboltakonan landsins hefur sett hring utan um leik í bikarkeppninni í dagatalið. Sara Rún stefnir á endurkomu gegn Njarðvík í desember. Körfubolti 6. nóvember 2024 09:00
Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Pavel Ermolinskij vill sjá hugarfarsbreytingu hjá Keflvíkingum þegar kemur að varnarleik. Hann elskar hugarfarið sóknarlega en sama hegðun gangi einfaldlega ekki upp varnarlega. Körfubolti 5. nóvember 2024 23:32
Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Chicago Bulls-treyja sem Michael Jordan notaði á tímabilinu 1996-97 seldist fyrir 4,68 milljónir dollara, eða 642 milljónir íslenskra króna, á uppboði Sotheby's. Körfubolti 5. nóvember 2024 14:31
Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Bandaríski körfuboltamaðurinn Wendell Green hefur spilað sinn síðasta leik með Keflavík í Bonus deild karla í körfubolta en félagið hefur ákveðið að láta hann fara eins og kom fram á Vísi í morgun. Körfubolti 5. nóvember 2024 13:03
Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Stjarna Memphis Grizzlies, Ja Morant, sýndi stórkostleg tilþrif og skoraði ótrúlega körfu gegn Brooklyn Nets, ekki eina heldur tvær. Körfubolti 5. nóvember 2024 12:31
„Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Rúnar Ingi Erlingsson segir að það hafi verið hans versta martröð að byrja illa sem þjálfari karlaliðs Njarðvíkur. Liðið hefur nú unnið fjóra leik í röð í Bónusdeildinni en fyrir tímabilið var því spáð í neðri hlutanum. Körfubolti 5. nóvember 2024 12:03
Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Magnús Sverrir Þorsteinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, segir það hafa verið erfiða ákvörðun að láta Bandaríkjamanninn Wendell Green fara frá félaginu. Vandræði utan vallar hafi haft sitt að segja auk vonbrigða innan vallar. Körfubolti 5. nóvember 2024 11:37
Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs, mun ekki stýra liðinu á næstunni eftir að hann veiktist skyndilega fyrir leik liðsins um helgina. Körfubolti 5. nóvember 2024 10:01
Wendell Green rekinn frá Keflavík Keflavík hefur ákveðið að láta Bandaríkjamanninn Wendell Green fara frá félaginu. Þetta herma heimildir Vísis. Körfubolti 5. nóvember 2024 09:16
Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Grannar tókust á í Hveragerði í kvöld þegar Hamar mætti Selfossi í 1. deild karla í körfubolta. Hamarsmenn unnu öruggan tuttugu stiga sigur, 105-85. Körfubolti 4. nóvember 2024 21:17
Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid Joel Embiid, leikmaður Philadelphia 76ers, er til umræðu í þætti kvöldsins af Lögmáli leiksins. Misfögrum orðum er farið um Frakkann. Körfubolti 4. nóvember 2024 15:03
NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Detriot Pistons mætti Brooklyn Nets í NBA deildinni í körfubolta í gærkvöldi og vann góðan sigur. Það var þó ferðalag leikmanna liðsins á leikinn sem vakti einna helst athygli. Körfubolti 4. nóvember 2024 14:32
Hannes í leyfi Framkvæmdastjóri Körfuknattleikssamband Íslands fer í leyfi á morgun og snýr ekki til baka fyrr en í desember. Körfubolti 4. nóvember 2024 10:01
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Tindastóll hafði betur gegn Stjörnunni í æsispennandi og frábærum leik í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld, 92-87. Körfubolti 3. nóvember 2024 18:31
Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Martin Hermannsson átti stórleik fyrir Alba Berlin og skoraði 28 stig, en það dugði ekki til. 87-82 tap varð niðurstaðan gegn Bamberg. Körfubolti 3. nóvember 2024 16:14
Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Tindastóll tekur á móti Stjörnunni í fyrsta leik sjöttu umferðar Bónus deildar karla í körfubolta í kvöld. Þetta eru tvö heitustu lið landsins um þessar mundir og hefur Stjarnan enn ekki tapað leik í deildinni. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari liðsins, þekkir vel til Tindastóls og Sauðárkróks og er spenntur fyrir því að stíga inn í Síkið í kvöld. Körfubolti 3. nóvember 2024 12:15
Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Pavel Ermolinskij og Helgi Már Magnússon svöruðu spurningum Stefáns Árna Pálssonar á Körfuboltakvöldi eftir fimmtu umferð Bónus deildar karla. Meðal þess sem þeir veltu fyrir sér var hvort Höttur gæti fallið, hvort Stjarnan yrði deildarmeistari og hvort Njarðvík gæti orðið Íslandsmeistari. Körfubolti 3. nóvember 2024 11:01
Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Cleveland Cavaliers rétt mörðu eins stigs sigur gegn Milwaukee Bucks. Oklahoma City Thunder unnu öruggan þrettán stiga sigur gegn Los Angeles Clippers. Bæði lið hafa unnið alla sína leiki í upphafi tímabils og sitja í efstu sætum austur- og vesturdeildanna. Körfubolti 3. nóvember 2024 09:47
Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son Joel Embiid lenti í áflogum við blaðamann eftir leik gegn Memphis Grizzlies í nótt, sem endaði með 124-107 tapi Philadelphia 76ers. Embiid öskraði á og réðst síðan á blaðamann sem hafði skrifað um látinn bróður hans og nýfæddan son. Körfubolti 3. nóvember 2024 09:28
„Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ ÍR tókst næstum því að vinna leik í Bónus deild karla síðasta fimmtudag en kastaði forystunni frá sér undir lokin gegn Álftanesi. Haukar eru einnig án sigurs eftir eins stigs tap gegn Þór Þorlákshöfn. Farið var yfir lánlausu liðin á Körfuboltakvöldi Stöðvar 2 Sport í gær. Körfubolti 2. nóvember 2024 23:17
Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Elvar Már Friðriksson lék með Maroussi í 80-81 tapi gegn sínu gamla liði PAOK í fimmtu umferð grísku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 2. nóvember 2024 20:33
Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfubolta, hafnar því alfarið að hann hafi verið að elta eða áreita Alexis Morris, leikmann Grindavíkur, í Smáranum á þriðjudag eins og Morris hefur sjálf haldið fram. Körfubolti 2. nóvember 2024 11:31
Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfuboltakonan Alexis Morris segist aldrei hafa lent í því áður að þjálfari vanvirði hana með blótsyrðum, eins og Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Keflavíkur gerði við lok leiks í Bónus-deildinni á þriðjudag. Hún kveðst hafa verið óörugg þegar Friðrik hafi elt hana inn í sal eftir leik. Körfubolti 2. nóvember 2024 09:37
Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur Keflavík tók á móti KR í Blue höllinni í kvöld í lokaleik fimmtu umferðar Bónus deild karla. Eftir örlitla eyðimerkurgöngu var það Keflavík sem komst aftur á sigurbraut með sex stiga sigri, 94-88. Körfubolti 1. nóvember 2024 22:15
„Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Keflavík tók á móti KR í 5. umferð Bónus deild karla í Blue höllinni í kvöld. Keflavík hafði fyrir leikinn í kvöld tapað þremur leikjum í röð en komust aftur á sigurbraut í kvöld með sex stiga sigri, 94-88. Körfubolti 1. nóvember 2024 21:54
Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Þór Þorlákshöfn lagði Hauka að velli 82-81 þegar liðin leiddu saman hesta sína í fimmtu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í Icelandic Glacial-höllinni í kvöld. Þór Þorlákshöfn komst upp að hlið Njarðvík og Tindastóli með þessum sigri en Haukar eru ásamt ÍR án sigurs á botni deildarinnar. Körfubolti 1. nóvember 2024 20:48