Einkalæknir Nadals sér um Martin Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson segist vera í fullkomlega góðum höndum hjá Valencia vegna meiðsla sinna en hann sleit krossband í hné á mánudagskvöld. Körfubolti 2. júní 2022 11:31
„Hjartað var á 140 og ég var við það að æla þegar hann tók skotið“ Boston Celtics samfélagið á Íslandi, og víðar, gladdist mjög þegar liðið komst í úrslit NBA-deildarinnar í fyrsta sinn í tólf ár eftir sigur á Miami Heat í oddaleik aðfaranótt sunnudags. Í úrslitaeinvíginu, sem hefst í nótt, mætir Boston Golden State Warriors. Körfubolti 2. júní 2022 11:00
Tommi Steindórs stýrir Streetballmóti á Klambratúni X977 fagnar sumrinu með alvöru götuboltastemningu á Klambratúni þann 11. júní. Lífið samstarf 2. júní 2022 08:48
Martin var í sigti risaliða en gæti flutt til Íslands Sannkölluð stórlið í evrópskum körfubolta voru farin að bera víurnar í Martin Hermannsson áður en hann sleit krossband í hné á mánudagskvöld. Nú gerir hann ráð fyrir að vera áfram í Valencia og þar líður honum afar vel. Körfubolti 2. júní 2022 08:31
Kristó: Pavel var bara í Angry Birds Eins og flestum er kunnugt er Valur Íslandsmeistari karla í körfubolta eftir æsispennandi úrslitaeinvígi við Tindastól. Kristófer Acox, leikmaður Vals, rifjaði upp eftirminnileg atvik úr úrslitaeinvíginu í hlaðvarpsþætti. Körfubolti 1. júní 2022 23:30
„Fannst ég hafa legið þarna í tvo tíma“ „Maður hlustaði ekki nógu vel á líkamann,“ segir Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, sem hafði ekki getað æft með hefðbundnum hætti síðustu vikur áður en hann sleit krossband í hné á mánudagskvöld. Körfubolti 1. júní 2022 16:02
Mótherji sendi Martin íslenska batakveðju Stuðnings- og batakveðjum hefur rignt yfir Martin Hermannsson eftir að hann sleit krossband í hné í leik með Valencia í úrslitakeppni spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í fyrrakvöld. Körfubolti 1. júní 2022 12:01
Rúnar stýrir Íslandsmeisturunum áfram Rúnar Ingi Erlingsson verður áfram þjálfari Íslandsmeistara Njarðvíkur en hann skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við félagið í dag. Körfubolti 31. maí 2022 23:00
Sendi Kobe heitnum skilaboð áður en hann kom Boston í úrslit NBA Jayson Tatum er stór ástæða þess að Boston Celtics er komið í úrslit NBA-deildarinnar í körfubolta í fyrsta sinn síðan árið 2010. Hann sendi Kobe Bryant heitnum skilaboð fyrir oddaleik Celtics og Miami Heat en Kobe var hálfgerður lærifaðir Tatum. Körfubolti 31. maí 2022 13:00
Nei eða já: „Ég var andvaka yfir þessu“ Stærsta fullyrðingin sem sett var fram í liðnum skemmtilega „Nei eða já“, í körfuboltaþættinum Lögmál leiksins í gærkvöld, var sú að Steph Curry væri búinn að eiga betri feril en Kevin Durant. Körfubolti 31. maí 2022 11:01
Martin með slitið krossband: „Lífið er ekki alltaf sanngjarnt“ Martin Hermannsson, landsliðsmaður Íslands í körfubolta og leikmaður Valencia á Spáni, fór meiddur af velli í leik Valencia í gærkvöld. Meiðslin litu illa út og nú hefur félagið staðfest að krossband í vinstra hné Martins sé slitið. Körfubolti 31. maí 2022 09:16
Tímabilinu lokið hjá Valencia sem var heillum horfið án Martins Valencia þurfti að þola 59-76 tap fyrir Baskonia í oddaleik liðanna í 8-liða úrslitum spænsku deildarinnar í körfubolta í kvöld. Meiðsli Martins Hermannssonar settu svartan blett á leik kvöldsins. Körfubolti 30. maí 2022 21:01
Birna Valgerður heim til Keflavíkur Birna Valgerður Benonýsdóttir skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Keflavík og mun leika með liðinu í Subway-deild kvenna á næstu leiktíð. Birna kveðst spennt yfir því að koma heim. Körfubolti 30. maí 2022 20:35
Martin hélt um hnéð er hann var borinn af velli Martin Hermannsson, landsliðsmaður Íslands í körfubolta og leikmaður Valencia á Spáni, fór meiddur af velli í leik Valencia og Baskonia í 8-liða úrslitum í úrslitakeppninni á Spáni. Meiðslin litu illa út. Körfubolti 30. maí 2022 20:00
Sjáðu ferðasögu Kjartans Atla frá Boston Kjartan Atli Kjartansson hélt nýverið til Boston í Massachusetts til að sjá sína menn í Boston Celtics etja kappi við Miami Heat í úrslitaeinvígi Austurdeildar NBA-deildarinnar. Brian Scalabrine og fleiri góðir koma við sögu í ferðadagbók Kjartans úr ferðinni. Körfubolti 30. maí 2022 18:30
Boston Celtics í úrslit eftir spennutrylli Boston Celtics vann Miami Heat með fjögurra stiga mun í oddaleik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA. Lokatölur 96-100 í Miami og Boston Celtics því á leið í úrslit NBA-deildarinnar í fyrsta sinn síðan 2011. Körfubolti 30. maí 2022 08:00
Martin og félagar jöfnuðu metin Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia unnu góðan sjö stiga sigur er liðið heimsótti Baskonia í öðrum leik liðanna í fjórðungsúrslitum spænsku ACB-deildarinnar í körfubolta í kvöld, 81-89. Körfubolti 28. maí 2022 18:27
Nýr þjálfari Lakers ekki verið aðalþjálfari áður | LeBron er spenntur Darvin Ham er nýr þjálfari NBA-liðsins Los Angeles Lakers. Hann er fyrrum NBA-leikmaður sem hefur verið aðstoðarþjálfari í deildinni í rúmlega áratug, þar á meðal hjá Lakers frá 2011 til 2013. Þetta er hans fyrsta starf sem aðalþjálfari. Körfubolti 28. maí 2022 11:00
Stórfenglegur Butler tryggði Miami oddaleik Jimmy Butler steig heldur betur upp í nótt er Miami Heat tryggði sér oddaleik gegn Boston Celtics í úrslitaleik Austurdeildarinnar í NBA. Lokatölur 111-103 Miami í vil þar sem Butler skoraði 47 stig í leiknum. Körfubolti 28. maí 2022 10:00
Þórsarar fá besta unga leikmann fyrstu deildarinnar Daníel Ágúst Halldórsson, besti ungi leikmaður 1. deildar karla í körfubolta á síðasta tímabili, er genginn í raðir Þórs í Þorlákshöfn frá Fjölni. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við Þórsara. Körfubolti 27. maí 2022 14:00
Gamli góði Thompson mætti til leiks þegar Golden State komst í úrslit Golden State Warriors er komið í úrslit NBA-deildarinnar í körfubolta í sjötta sinn á síðustu átta árum eftir sigur á Dallas Mavericks í nótt, 120-110. Golden State vann einvígið 4-1. Körfubolti 27. maí 2022 08:30
Úr Smáranum til Ástralíu Íslenska körfuknattleikskonan Ísabella Ósk Sigurðardóttir hefur lagt land undir fót og mun leika í ástralska körfubolatanum eftir að hafa verið í lykilhlutverki hjá Breiðabliki í Subway deildinni á nýafstaðinni leiktíð. Körfubolti 26. maí 2022 23:00
Borche tekur við Fjölni Fjölnir hefur samið við Borche Ilievski um að taka við þjálfun meistaraflokks karla ásamt öðrum flokkum félagsins til næst þriggja ára. Körfubolti 26. maí 2022 14:00
Boston Celtics einum sigri frá úrslitum Boston Celtics lagði Miami Heat með 13 stiga mun, 93-80, í fimmta leik liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Celtics er því aðeins einum sigri frá því að komast í úrslitaeinvígi deildarinnar. Körfubolti 26. maí 2022 08:30
Kerr barði í borð og hélt þrumuræðu um skotárásina í Dallas: „Nú er nóg komið!“ Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, hafði engan áhuga á að tala um körfubolta fyrir leikinn gegn Dallas Mavericks í úrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. Hann hélt þess í stað mikla eldræðu um skotárásina í Uvalde í Texas. Körfubolti 25. maí 2022 09:15
Þakið lak þegar Dallas minnkaði muninn Dallas Mavericks er enn á lífi í úrslitum Vesturdeildar NBA eftir sigur á Golden State Warriors, 119-109, í fjórða leik liðanna í nótt. Staðan í einvíginu er 3-1, Golden State í vil. Körfubolti 25. maí 2022 08:31
Martin og félagar hófu úrslitakeppnina á naumu tapi Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia þurftu að sætta sig við eins stigs tap, 79-80, er liðið tók á móti Baskonia í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum spænsku ACB-deildarinnar í körfubolta í kvöld. Körfubolti 24. maí 2022 20:51
Annar Þórsari í gegnum Þrengsli Ragnar Örn Bragason hefur skrifað undir samning þess efnis að hann spili fyrir ÍR á næstu leiktíð. Körfubolti 24. maí 2022 15:01
Hörður steinhissa á spurningu Sigga um leikstjórnandaguðinn „Nei eða já“ er fastur liður í Lögmáli leiksins, þætti Stöðvar 2 Sports um NBA-deildina í körfubolta. Í þætti gærkvöldsins varpaði Sigurður Orri Kristjánsson fram spurningu sem Hörður Unnsteinsson var afar undrandi á. Körfubolti 24. maí 2022 12:01
Hissa og pirraður en fljótur að sættast við nýja stjórn „Þetta kom mér sjálfum mjög á óvart,“ segir körfuboltamaðurinn Dominykas Milka um það þegar hann var rekinn frá Keflavík um síðustu mánaðamót. Þeirri ákvörðun var snúið í vikunni og Milka spilar því sína fjórðu leiktíð með Keflavík næsta vetur. Körfubolti 24. maí 2022 11:00