Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Tindastóll 86-96 | Stólarnir stöðvuðu sjóðheita Þórsara Þórsarar mættu með fullt sjálfstrausts til leiks eftir sigurinn á Íslandsmeisturum KR-inga en Stólarnir unnu góðan sigur. Körfubolti 30. janúar 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 120-92 | KR-ingar stungu af í 4. leikhluta Eftir óvænt tap á Akureyri á mánudaginn vann KR öruggan sigur á ÍR á heimavelli. Körfubolti 30. janúar 2020 22:00
Friðrik Ingi: Allir leikir upp á líf og dauða núna Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Þórs var í viðtali eftir leik og var auðvitað svekktur með tapið. Körfubolti 30. janúar 2020 21:38
Borche: KR er með góðar skyttur og ef þú skilur þá eftir opna skora þeir Þrátt fyrir 28 stiga tap fyrir KR vildi þjálfari ÍR einblína á jákvæðu hlutina. Körfubolti 30. janúar 2020 21:28
Sportpakkinn: Keflvíkingar röðuðu niður þristum í sigri á Hlíðarenda Keflvíkingar voru sjóðheitir fyrir utan þriggja stiga línuna í sigri á Valsmönnum á útivelli. Körfubolti 30. janúar 2020 18:00
Sportpakkinn: Fimmti sigur Vals í röð Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í gær. Toppliðin tvö unnu bæði sína leiki. Körfubolti 30. janúar 2020 17:00
Sagði leikmann Memphis vera mjög kvenlegan Marcus Morris, leikmaður New York Knicks, sló ekki beint í gegn með ummælum sínum eftir leik gegn Memphis Grizzlies. Körfubolti 30. janúar 2020 15:00
Jón Axel spilaði í 58 mínútur í fjórframlengdum spennutrylli í háskólaboltanum í nótt Jón Axel Guðmundsson og félagar í Davidson þurftu að sætta sig við tap á móti George Washington eftir fjórframlengdan leik í bandaríska háskólaboltanum í nótt. Körfubolti 30. janúar 2020 13:00
Segir að fráfall Kobe Bryant hafi þjappað Lakers-liðinu meira saman Leikmenn Los Angeles Lakers eru farnir að æfa að nýju eftir nokkra daga hlé eftir að Kobe Bryant fórst í þyrluslysi á sunnudaginn. Þjálfarinn, Frank Vogel, ræddi við fjölmiðla í gær. Körfubolti 30. janúar 2020 11:30
Flugmaður Kobe flaug líka margoft með Kawhi Leonard Kobe Bryant var ekki eina körfuboltastjarnan sem flaug með þyrluflugmanninum sem var við stjórnina þegar þyrlan hrapaði og tók með sér líf níu manns á sunnudaginn. Kobe Bryant og dóttir hans Gianna fórust með þyrlunni. Körfubolti 30. janúar 2020 09:00
Vanessa Bryant tjáir sig í fyrsta sinn síðan hún missti eiginmann og dóttur sína Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant, sendi í nótt frá sér sína fyrstu tilkynningu eftir að hún missti eiginmann sinn og dóttur í þyrluslysi á sunnudaginn. Hún þakkaði þar meðal milljónum aðdáenda sem hafa sýnt fjölskyldunni stuðning á þessum skelfilega tíma síðan slysið var. Körfubolti 30. janúar 2020 07:30
Brooklyn Nets með tvö tóm sæti í fremstu röð fyrir Kobe og Gigi Brooklyn Nets heiðraði minningu Kobe Bryant og dóttur hans Giannu í nótt þegar liðið mætti Detroit Pistons í NBA-deildinni. Körfubolti 30. janúar 2020 07:00
Í beinni í dag: Golf og Reykjavíkurslagur í Dominos-deildinni Það eru fjórar beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. Sport 30. janúar 2020 06:00
Jonni: Er hreinn og beinn með það Keflavík tapaði gegn Val í seinni leik tvíhöfða í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn fór að lokum 80-67 fyrir Val en var á köflum miklu jafnari en svo. Körfubolti 29. janúar 2020 22:53
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 80-67 | Auðvelt hjá meisturunum Valur hefur unnið fimm leiki í röð og trónir á toppi Dominos-deildar kvenna. Körfubolti 29. janúar 2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 68-96 | Gestirnir skelltu Valsmönnum aftur niður á jörðina Valur er áfram í fallsæti eftir skell gegn Keflavík á heimavelli en Valsmenn höfðu unnið góðan sigur í síðustu umferð. Körfubolti 29. janúar 2020 21:00
Haukar burstuðu Breiðablik og spennusigrar hjá Snæfell og KR Haukar, KR og Snæfell unnu sína leiki í Dominos-deild kvenna í kvöld er 18. umferðin fór fram. Leikur Vals og Keflavíkur er nú í gangi. Körfubolti 29. janúar 2020 20:49
Ágúst: Þurfum að finna meiri gleði og ástríðu Valur er í vandræðum í Dominos-deild karla og er í fallsæti. Körfubolti 29. janúar 2020 20:20
Shaq stjórnaði Kobe söngvum fyrir framan Staples Center og vildi líka koma einu á hreint Shaquille O'Neal er í hópi þeirra sem þekktu Kobe Bryant hvað best og eftir að þeir fóru saman fyrir gullaldarliði Los Angeles Lakers í upphafi aldarinnar verða þeir alltaf tengdir böndum í NBA sögunni. Körfubolti 29. janúar 2020 11:00
Meira en tvær milljónir manna vilja að Kobe verði fyrirmyndin af nýju NBA lógó Fráfall Kobe Bryant var mikið áfall fyrir alla sem koma að NBA-deildinni, ekki aðeins fyrir þá sem þekktu hann persónulega heldur fyrir alla sem höfðu fylgst með og dáðst af honum í öll þessi ár. Körfubolti 29. janúar 2020 08:30
Blaðakonan sem tísti um nauðgunarmál Kobe Bryant braut ekki reglur Blaðamaður Washington Post, sem vikið var tímabundið frá störfum vegna tísta um körfuboltamanninn Kobe Bryant í kjölfar andláts hans, braut ekki í bága við samfélagsmiðlastefnu blaðsins með tístum sínum. Erlent 29. janúar 2020 08:06
Skipti í treyju númer 24 fyrir Kobe Bryant og skoraði 24 stig í sigri 76ers Joel Embiid fór fyrir sigri Philadelphia 76ers í sigri á Golden State Warriors í NBA-deildinni í nótt en hann spilaði leikinn fyrir átrúnaðargoðið sitt Kobe Bryant. Körfubolti 29. janúar 2020 07:30
Í beinni í dag: Slagurinn um Manchester, Dominos tvíhöfði og Seinni bylgjan Fjórar beinar útsendingar eru á sportásum Stöðvar 2 í kvöld. Tvíhöfði úr Origohöllinni, undanúrslitin í enska deildarbikarnum og Seinni bylgjan. Sport 29. janúar 2020 06:00
Elvar fór á kostum í sigri toppliðsins Elvar Már Friðriksson var stigahæsti leikmaður Borås í kvöld. Körfubolti 28. janúar 2020 19:42
Sportpakkinn: Þórsarar fóru á flug eftir skellinn í Njarðvík Þór Ak. gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistara KR í margfrestuðum leik. Körfubolti 28. janúar 2020 15:45
Þórsliðið væri í 2. sæti ef Domino´s deildin hefði byrjað 27. nóvember Þórsarar fögnuðu enn einum sigurinn í gærkvöldi þegar Akureyrarliðið vann Íslandsmeistara KR fyrir norðan. Þetta var fimmti sigur norðanliðsins í síðustu sjö deildarleikjum. Körfubolti 28. janúar 2020 15:00
Tárin runnu hjá Tracy McGrady þegar hann talaði um einstakt samband sitt og Kobe Bryant Tracy McGrady þekkti Kobe Bryant mjög vel og hann var gestur hjá Rachel Nichols í þættinum The Jump á ESPN. Körfubolti 28. janúar 2020 13:00
Jack Nicholson minnist Kobe: „Það er stór hola í veggnum“ Stórleikarinn sá fleiri leiki með Kobe Bryant heitnum en flestir. Körfubolti 28. janúar 2020 12:30
Njarðvíkingar skipta aftur um erlendan leikmann og Eric Katenda snýr aftur Karlalið Njarðvíkur hefur verið duglegt að gera breytingar á liði sínu í Domino´s deild karla á þessu tímabili og nú hafa Njarðvíkingar breytt aftur um erlenda leikmenn hjá liðinu. Körfubolti 28. janúar 2020 11:24
Blaðakonu vikið frá störfum eftir tíst um nauðgunarmál Kobe Bryant Blaðamanni bandaríska dagblaðsins Washington Post var vikið frá störfum eftir að hún birti tíst um bandaríska körfuboltamanninn Kobe Bryant strax í kjölfar fregna af andláti hans. Erlent 28. janúar 2020 11:15