Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

NBA: Curry byrjaði nýtt tímabil á 40 stiga leik | Myndbönd

Hvernig byrjar maður næsta tímabil eftir að hafa unnið sinn fyrsta meistaratitil og verið kosinn besti maður NBA-deildarinnar? Stephen Curry var með fyrirmyndar frammistöðu í nótt þegar hann skoraði 40 stig þegar meistarar Golden State Warriors byrjuðu tímabilið á sigri.

Körfubolti
Fréttamynd

Flip Saunders er látinn

Flip Saunders lést um helgina en hann var þjálfari í NBA-deildinni í 17 tímabil en hann starfaði sem körfuboltaþjálfari í 35 ár.

Körfubolti
Fréttamynd

Pavel fór meiddur af velli í kvöld

Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi KR, var studdur af velli í kvöld þegar KR-ingar unnu öruggan 23 stiga sigur á Haukum, 95-72, í 3. umferð Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld.

Körfubolti