Hafa tapað öllum leikjunum en eru samt með bestu vörnina Tölfræði segir sjaldan alla söguna og stundum bara allt aðra sögu eins og í tilfelli nýliða Hattar í fyrstu þremur umferðum Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 28. október 2015 11:30
Kobe setur met í kvöld Það er fastlega búist við því að Kobe Bryant verði í byrjunarliði LA Lakers í nótt gegn Minnesota. Körfubolti 28. október 2015 11:00
Gleði hjá Golden State á hringahátíðinni í nótt | Myndir og myndband Golden State Warriors varð NBA-meistari á síðasta ári og líkt og venjan er þá fá leikmenn meistaranna afhenta meistarahringa fyrir fyrsta leik á tímabilinu eftir. Körfubolti 28. október 2015 08:30
Svona stoppaði sá besti á EM þann besta í heimi | Myndband Frábær vörn spænska miðherjans Pau Gasol tryggði Chicago Bulls sigur á Cleveland Cavaliers þegar NBA-deildin í körfubolta fór af stað í nótt. Körfubolti 28. október 2015 07:30
NBA: Curry byrjaði nýtt tímabil á 40 stiga leik | Myndbönd Hvernig byrjar maður næsta tímabil eftir að hafa unnið sinn fyrsta meistaratitil og verið kosinn besti maður NBA-deildarinnar? Stephen Curry var með fyrirmyndar frammistöðu í nótt þegar hann skoraði 40 stig þegar meistarar Golden State Warriors byrjuðu tímabilið á sigri. Körfubolti 28. október 2015 07:00
Dramatísk sigurkarfa tryggði Valencia sigur Jón Arnór Stefánsson og félagar fögnuðu sætum sigri í Eurocup-keppninni í kvöld. Körfubolti 27. október 2015 23:06
Flottustu tilþrifin frá undirbúningstímabili NBA | Myndbönd NBA-deildin í körfubolta fer af stað í kvöld eftir 33 daga hlé og þrír fyrstu leikirnir fara fram í nótt í Chicago, í Atlanta og á heimavelli NBA-meistaranna í Oakland. Körfubolti 27. október 2015 22:45
Jakob öflugur í öruggum sigri Sænska liðið Borås Basket vann góðan sigur á ítölsku liði í FIBA Europa Cup. Körfubolti 27. október 2015 19:30
Haukur Helgi kynntur sem leikmaður Njarðvíkur á morgun Njarðvík hefur boðað til blaðamannafundar í Ljónagryfjunni á morgun, miðvikudag. Körfubolti 27. október 2015 16:33
Allir þjálfararnir í NBA munu bera Flip-nælu í allan vetur Flip Saunders, forseti og þjálfari NBA körfuboltaliðsins Minnesota Timberwolves, lést um helgina og mjög margir innan NBA-deildarinnar hafa minnst þessa merka manns. Körfubolti 27. október 2015 15:00
Fleiri setja pening á Lakers en Cleveland NBA-deildin í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum en framundan eru sex mánuðir og 82 leikir fram að úrslitakeppninni. Körfubolti 27. október 2015 11:00
Lebron og Rose báðir klárir fyrir kvöldið | NBA byrjar í kvöld LeBron James og Derrick Rose verða báðir með liðum sínum í kvöld þegar NBA-deildin í körfubolta fer af stað með leik Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers í United Center í Chicago. Körfubolti 27. október 2015 09:00
Haukur Helgi á leið til Njarðvíkur Landsliðsmaðurinn hefur einnig átt í viðræðum við Grindavík og Stjörnuna en þær leiddu ekki til samkomulags. Körfubolti 26. október 2015 22:19
Næstum því þrennudagurinn mikli hjá systrunum Laugardagurinn 24. október 2015 var næstum því sögulegur dagur hjá einni fjölskyldu þegar litlu munaði að systurnar Helena og Guðbjörg Sverrisdætur væru báðar með þrennu í Domnino´s deild kvenna. Körfubolti 26. október 2015 12:30
Páll Axel tók annað þriggja stiga met af Guðjóni Skúla Páll Axel Vilbergsson var sjóðheitur í síðasta leik með Grindvíkingum í Domino´s deild karla í körfubolta og þegar betur var að gáð þá náði hann að bæta met í leiknum. Körfubolti 26. október 2015 10:00
Flip Saunders er látinn Flip Saunders lést um helgina en hann var þjálfari í NBA-deildinni í 17 tímabil en hann starfaði sem körfuboltaþjálfari í 35 ár. Körfubolti 25. október 2015 18:34
Jón Arnór með átta stig í sigri Valencia Jón Arnór Stefánsson gerði átta stig fyrir Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag en liðið hafði betur gegn Estudiantes, 81-73. Körfubolti 25. október 2015 14:12
Fannar skammar: „Skjóttu þristum, hættu þessu rugli“ Dagskrárliðurinn "Fannar skammar“ var á sínum stað í Domino's körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið. Körfubolti 25. október 2015 10:00
Pálína fór á kostum þegar Haukar unnu Keflvíkinga Pálína Gunnlaugsdóttir fór gjörsamlega á kostum í Dominos deild kvenna í körfubolta í dag þegar hún skoraði 37 stig í sigri Hauka á Keflavík 88-74. Körfubolti 24. október 2015 18:14
Körfuboltakvöld: Fannar og Jón rifust eins og hundur og köttur Dagskráliðurinn Framlengingin hefur slegið í gegn í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport. Körfubolti 24. október 2015 12:45
Körfuboltakvöld: "Ég vissi ekkert hver þetta var“ Davíð Arnar Ágústsson er líklega stjarna síðust umferðar Dominos-deildar karla en hann setti niður sjö þriggja stiga skot úr aðeins átt tilraunum þegar Þór. Þ. bar sigur úr býtum á Tindastólsmönnum á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 24. október 2015 12:00
Pavel fór meiddur af velli í kvöld Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi KR, var studdur af velli í kvöld þegar KR-ingar unnu öruggan 23 stiga sigur á Haukum, 95-72, í 3. umferð Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23. október 2015 22:17
Einstök Michael Jordan búð opnar í Chicago á morgun Körfuboltaáhugamenn á leiðinni til Chicago-borgar geta hér eftir bætt við heimsókn í eina búið á listann hjá sér. Körfubolti 23. október 2015 22:00
Ívar: Við bárum virðingu fyrir KR og dómararnir líka Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, var ekki sáttur með sína menn eftir 72-95 tap fyrir KR í Schenker-höllinni í kvöld. Körfubolti 23. október 2015 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 72-95 | Örugg afgreiðsla hjá meisturunum KR vann öruggan sigur á Haukum, 72-95, þegar liðin mættust í 3. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 23. október 2015 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 84-94 | Keflvíkingar með fullt hús og montréttinn Erkifjendurnir Njarðvík og Keflavík eigast við í einum stærsta leik íslenska körfuboltans. Körfubolti 23. október 2015 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Snæfell 60-62 | Flautuþristur Sharrods bjargaði Snæfelli Snæfellingar sóttu fyrsta sigur sinn í Domino´s deild karla í vetur til Egilsstaða en Snæfell vann tveggja stiga sigur á Hetti í kvöld, 62-60. Körfubolti 23. október 2015 20:00
Hrafn: Barátta er hæfileiki í dag "Núna virðist það vera guðsgefinn hæfileiki að henda sér á bolta og berjast fyrir lífi sínu,“ segir Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar. Körfubolti 22. október 2015 21:55
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FSu 91-87 | Ískaldur Shouse kláraði FSu Úrslitin réðust í Garðabænum eftir æsispennandi lokamínútur eftir að FSu hafði leitt framan af. Körfubolti 22. október 2015 21:45
Jóhann Árni: Ég er af gamla skólanum - tölfræðin skiptir mig engu máli Jóhann Árni Ólafsson var grátlega nálægt þrennu gegn ÍR í Seljaskóla í kvöld. Körfubolti 22. október 2015 21:23