Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Elvar stiga­hæstur í tapi PAOK

Elvar Friðriksson var stigahæstur í öðrum leik gríska liðsins PAOK í Meistaradeild Evrópu í körfuknattleik í kvöld. PAOK var mætt til Portúgal og mætti þar liði Benfica.

Körfubolti
Fréttamynd

Hvað verður um James Harden?

Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður rætt um framtíð körfuboltamannsins James Harden en hann reynir nú að losa sig frá Philadelphia 76ers.

Sport
Fréttamynd

Lillard sjóðandi heitur í fyrsta leik

Damian Lillard byrjar feril sinn vel með Milwaukee Bucks og liðið þurfti á öllum hans stigum að halda í naumum sigri í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Lakers vann sinn fyrsta sigur á leiktíðinni.

Körfubolti