Nú á bara eitt atvinnumannafélag í Texas eftir að vinna titil Texas Rangers varð í nótt bandarískur hafnarboltameistari eftir 4-1 sigur á Arizona Diamondbacks í lokaúrslitum. Þetta var í fyrsta sinn sem Rangers vinnur MLB titilinn. Sport 2. nóvember 2023 17:01
Skapofsmaðurinn í rauðu peysunni allur: Þrír titlar, stólakast og einstök arfleið Bob Knight, einn þekktasti og sigursælasti þjálfari í sögu bandaríska háskólakörfuboltans, lést í gær. Hann gerði Indiana þrisvar sinnum að meisturum en var einnig þekktur fyrir mikið skap og að láta reiði sína bitna á ýmsum nærliggjandi hlutum. Körfubolti 2. nóvember 2023 12:00
Stigahæsta íslenska stelpan í deildinni ekki valin í landsliðið Körfuboltakvöld fór aðeins yfir nýjasta landsliðsvalið í gær en Subway deild kvenna er á leiðinni í smá hlé vegna landsliðsverkefna. Körfubolti 2. nóvember 2023 09:30
„Ég þurfti að láta þær heyra það“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var að vonum sáttur með 15 stiga endurkomusigur sinna kvenna á öflugu liði Fjölnis í Subway-deild kvenna í kvöld, 61-76. Körfubolti 1. nóvember 2023 22:22
Elvar stigahæstur í tapi PAOK Elvar Friðriksson var stigahæstur í öðrum leik gríska liðsins PAOK í Meistaradeild Evrópu í körfuknattleik í kvöld. PAOK var mætt til Portúgal og mætti þar liði Benfica. Körfubolti 1. nóvember 2023 21:35
Umfjöllun og viðtal: Fjölnir - Njarðvík 61-75 | Gestirnir kláruðu dæmið í fjórða leikhluta Njarðvík vann góðan sigur á Fjölni þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í Grafarvogi í kvöld. Leikurinn var jafn lengst af en Njarðvík keyrði yfir heimakonur í fjórða leikhluta. Körfubolti 1. nóvember 2023 21:00
Sektaður um nærri fimm milljónir fyrir dónalegt fagn Stórstjarnan Joel Embiid var í dag sektaður af forráðamönnum NBA-deildarinnar í körfuknattleik vegna fagns í leik Philadelphia gegn Portland. Körfubolti 1. nóvember 2023 20:14
Orri hafði hægt um sig í stórsigri Körfuknattleiksmaðurinn Orri Gunnarsson og liðsfélagar hans í austurríska liðinu Swans Gmunden unnu stórsigur á Flyers Wels í austurrísku deildinni í dag. Körfubolti 1. nóvember 2023 18:21
Unnu þrátt fyrir að hafa bara verið yfir í 1,2 sekúndur Þrátt fyrir að hafa verið yfir í 47 mínútur og 58,8 sekúndur mistókst Phoenix Suns að vinna San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 1. nóvember 2023 12:31
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 78-80 | Háspenna lífshætta í toppslagnum Grindavík og Keflavík, tvö efstu lið Subway-deildar kvenna, áttust við í toppslag deildarinnar í kvöld. Gestirnir höfðu að lokum betur í háspennuleik, 78-80. Körfubolti 31. október 2023 22:20
„Við þurfum bara að vera sterkari á svellinu“ Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var bæði furðu rólegur og sáttur eftir tap í æsispennandi leik gegn Keflavík í Subway-deild kvenna, lokatölur 78-80 í Grindavík í kvöld. Körfubolti 31. október 2023 21:43
Nýliðarnir unnu óvæntan sigur gegn bikarmeisturunum Nýliðar Þórs frá Akureyri gerðu sér lítið fyrir og unnu óvæntan fimm stiga sigur er liðið tóka á móti bikarmeisturum Hauka í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 74-69. Körfubolti 31. október 2023 20:23
Þrennur og ekkert tap ennþá hjá bæði Nikola Jokic og Luka Doncic Denver Nuggets, Boston Celtics og Dallas Mavericks hafa unnið alla leiki sína eftir fyrstu viku nýs tímabils í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 31. október 2023 13:30
James Harden fer til Clippers eftir allt saman Forráðamenn NBA körfuboltafélagsins Philadelphia 76ers hafa nú loksins gefið sig og samþykkt að skipta James Harden til óskaliðsins síns Los Angeles Clippers. Körfubolti 31. október 2023 07:25
Hvað verður um James Harden? Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður rætt um framtíð körfuboltamannsins James Harden en hann reynir nú að losa sig frá Philadelphia 76ers. Sport 30. október 2023 17:01
Magic orðinn milljarðamæringur Körfuboltagoðsögnin Magic Johnson er orðinn milljarðamæringur. Tímaritið Forbes hefur lýst þessu yfir. Körfubolti 30. október 2023 16:30
„Ég held að hann þurfi að vera aðeins feitari“ Nikola Jokic og félagar í Denver Nuggets hafa unnið tvo fyrstu leiki tímabilsins en í leik tvö fékk Jokic að mæta nýliðanum Chet Holmgren í fyrsta sinn. Körfubolti 30. október 2023 15:01
Mögulega á heimleið væri ekki fyrir tvær til þrjár sekúndur Í Subway Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið skapaðist umræða um bandarískan leikmann Keflvíkinga, Remy Martin en hann átti afleitan fjórða leikhluta gegn Stjörnunni í 4. umferð deildarinnar. Sport 30. október 2023 12:31
Grátlegt tap hjá Tryggva Snæ og félögum Tryggv Snær Hlinason og félagar í Bilbao máttu þola grátlegt eins stigs tap gegn Tenerife í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni, lokatölur 93-94. Körfubolti 29. október 2023 19:45
Styrmir Snær stigahæstur en það gengur þó ekkert í Belgíu Styrmir Snær Þrastarson, landsliðsmaður í körfubolta, var stigahæstur þegar lið hans Belfius Mons tapaði fyrir Circus Brussel í A-deild belgíska körfuboltans í dag. Körfubolti 29. október 2023 18:02
„Svo þegar þeir fara að dæma þá koma einhverjir algjörlega út úr hött dómar“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var harðorður í viðtali eftir leik liðsins gegn Þór Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta síðastliðinn fimmtudag. Teitur Örlygsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds, var sammála ummælum Viðars um dómara leiksins. Körfubolti 29. október 2023 13:01
Kevin Durant dró vagninn í öruggum sigri Phoenix Suns Phoenix Suns vann góðan 22 stiga sigur er liðið tók á móti Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 126-104. Körfubolti 29. október 2023 10:02
Körfuboltakvöld: Pétur fer yfir hvernig Keflavík ætlaði að reyna stöðva Ægi Þór Stjörnumaðurinn Ægir Þór Steinarsson hefur verið magnaður það sem af er tímabili í Subway-deild karla í körfubolta. Í síðasta þætti Körfuboltakvölds var rætt við Pétur Ingvarsson, þjálfara Keflavíkur, og farið yfir hvernig hann ætlaði að reyna stöðva Ægi Þór. Körfubolti 29. október 2023 08:00
Körfuboltakvöld um bekkjarglens Maté: „Settu báða Finnana á bekkinn“ „Hann endaði með 29 stig, níu þriggja stiga körfur. Þetta er alvöru skotmaður,“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, um Osku Simana Heinonen sem hóf óvænt leik Hauka og Hamars á varamannabekknum. Það og viðtal Maté Dalmay, þjálfara Hauka, var til umræðu í síðasta þætti. Körfubolti 28. október 2023 23:16
Fóru yfir frábæran feril Helga en Teitur fagnar því að fá loksins fersk egg Helgi Rafn Viggósson, leikmaður Íslandsmeistara Tindastóls, lagði skóna á hilluna á dögunum eftir 22 ára feril með Stólunum. Strákarnir í Körfuboltakvöldi ræddu um magnaðan feril Helga í síðasta þætti og Teitur Örlygsson fagnar því að fá loksins fersk svartfuglsegg á ný. Körfubolti 28. október 2023 12:00
Luka Doncic fór á kostum í naumum sigri Mavericks Slóveninn Luca Doncic var allt í öllu er Dallas Maverics vann nauman fimm stiga sigur gegn Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lokatölur 125-120 og Doncic skoraði 49 stig fyrir heimamenn. Körfubolti 28. október 2023 09:46
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - Valur 75-84 | Valsmenn sóttu sigur á Krókinn Valur hafði betur gegn Íslandsmeisturum Tindastóls í Síkinu á Sauðárkróki í stórleik helgarinnar í Subway-deild karla í körfubolta. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 27. október 2023 22:15
Valsmenn geta unnið fimmta leikinn í röð í Síkinu í kvöld Fjórða umferð Subway deildar karla í körfubolta lýkur í kvöld með risaleik Íslandsmeistara Tindastóls og bikarmeistara Vals í Síkinu á Sauðárkróki. Það er óhætt að Valsmönnum hafi gengið vel í Síkinu síðustu tólf mánuði. Körfubolti 27. október 2023 14:31
Hafa áhyggjur af Haukaliðinu: „Mér finnst þær ekki glaðar“ Haukakonur eru bara í sjötta sæti Subway deildar kvenna í körfubolta eftir fyrstu sex leikina sem kemur mörgum mikið á óvart. Körfuboltakvöld ræddi gengi liðsins. Körfubolti 27. október 2023 11:01
Lillard sjóðandi heitur í fyrsta leik Damian Lillard byrjar feril sinn vel með Milwaukee Bucks og liðið þurfti á öllum hans stigum að halda í naumum sigri í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Lakers vann sinn fyrsta sigur á leiktíðinni. Körfubolti 27. október 2023 06:31