
„Gekk út sexhundruð þúsund krónum ríkari“
Fyrirtæki geta fengið styrki fyrir t.d. meirapróf starfsmanna, leiðtogaþjálfun, kostnað við gerð fræðsluefnis og fleira en allt of fá fyrirtæki vita um þennan rétt sinn segir Lísbet Einarsdóttir framkvæmdastjóri Starfsafls.