Bragðgóðir veislupakkar í ferminguna Matarkompaníið græjar veitingar í veislur af öllum stærðum. Lífið kynningar 28. janúar 2019 10:00
Við étum alltof mikið af þessu kjaftæði Rapparinn Erpur Eyvindarson, eða Blaz Roca hefur tekið veganúar föstum tökum og segir það ekki mikið mál að breyta til á þennan hátt enda fær í taílenskri og indverskri matargerð. Lífið 28. janúar 2019 06:00
Ástsæll Top Chef-keppandi látinn Kokkurinn Fatima Ali, sem hlaut áhorfendaverðlaun fyrir þátttöku sína í fimmtándu þáttaröð Top Chef, lést á föstudag eftir baráttu við krabbamein. Erlent 27. janúar 2019 10:23
Þorramatur 101 Nanna Rögnvaldsdóttir, einn helsti matargúrú þjóðarinnar, segir þorramat hafa verið oft á borðum á æskuheimili sínu. Lífið 26. janúar 2019 08:45
Loka Ali Baba í miðbænum en leita nýrrar staðsetningar Veitingastaðnum Ali Baba við Veltusund í miðbæ Reykjavíkur var lokað í byrjun mánaðar. Viðskipti innlent 21. janúar 2019 16:52
Vegan í CrossFit Árni Björn Kristjánsson, stöðvarstjóri hjá CrossFit XY, er vegan og kann því vel. Hann segir marga halda að veganismi og CrossFit fari ekki saman en hann hefur reynt hið gagnstæða á eigin skinni. Lífið 20. janúar 2019 15:00
Besta mataræðið er að finna í löndum við Miðjarðarhafið Margir virðast uppteknir af breyttu mataræði þessa dagana. Það er reyndar árlegt í janúar. Fjölmiðlar vita af þessum áhuga og sýna heimildarþætti um fólk sem hefur náð Lífið 20. janúar 2019 09:00
Heilsuæðið Keto gerir allt vitlaust Nýjasta heilsuæðið í dag er svokallað Keto mataræði. Það hefur notið gríðarlega vinsælda um allan heim. Lífið 18. janúar 2019 11:30
Svala söng fyrir svanga Svöluaðdáendur Fabrikkan kynnti nýja Svöluborgarann sem er gerður í samstarfi við Eyþór Rúnarsson sjónvarpskokk. Borgarinn er einn safaríkasti steikarborgari sem um getur. Svala steig á svið og söng við tilefnið. Lífið 14. janúar 2019 07:30
Siggi's skyr selt fyrir minnst 40 milljarða Sala svissneska mjólkurframleiðandans á 22 prósenta hlut sínum í The Icelandic Milk and Skyr Corporation skilaði félaginu 81 milljóna dala hagnaði. Miðað við það var söluverð skyrfyrirtækisins í það minnsta 40 milljarðar króna. Viðskipti innlent 9. janúar 2019 07:30
Grunur um salmonellu í kjúklingaslátrun Í reglubundnu eftirliti með salmonellu í kjúklingaslátrun hjá Reykjagarði, sem selur kjúkling undir vörumerkjunum Holta og Kjörfugli, kom upp grunur um að salmonella hefði greinst í einum kjúklingahópnum. Innlent 7. janúar 2019 14:43
Skólasamloka með kjúklingi og buffaló sósu Uppskrift að girnilegri skólasamloku fyrir þrjá til fjóra. Matur 7. janúar 2019 11:00
Hvítt verður svart í Mosfellsbænum Fyrsta stækkun Blackbox eftir að nýir eigendur komu inn verður í Mosfellsbæ. Gleðipinnarnir í eigendahópnum hafa keypt húsið þar sem Hvíti riddarinn var áður starfræktur í Mosfellsbænum. Viðskipti innlent 7. janúar 2019 07:30
Ítarleg úttekt á því af hverju McDonalds gekk ekki upp hér landi Svo virðist sem að skortur á útibúum McDonalds-veitingastaðarins hér á landi hafi vakið forvitni fréttastofu CNBC í Bandaríkjunum. Tæplega átta mínútna langt myndband þar sem farið er ítarlega í saumana á því hvað fór úrskeiðis var birt á á vef fjölmiðilsins í gær. Viðskipti innlent 5. janúar 2019 10:30
Domino's með fimmtung markaðarins Domino's er með stærsta markaðshlutdeild á íslenska skyndibitamarkaðnum, ef marka má tölur sem unnar eru upp úr neyslugögnum frá fjártæknifyrirtækinu Meniga. Viðskipti innlent 3. janúar 2019 15:37
Fiskikóngurinn telur sig hafa fengið nál í melónu Kristján Berg Ásgeirsson segist hafa brugðið þegar hann fann það sem hann telur vera nál í melónu sem hann snæddi í gærkvöldi. Innlent 29. desember 2018 11:57
Saddir og sælir sjúkraflutningamenn á Suðurlandi Sjúkraflutningamenn á Suðurlandi þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að verða svangir á vaktinni yfir jólahátíðina því félagar í bifhjólasamtökunum Postulunum komu til þeirra með fullt fangað af mat og drykk. Innlent 24. desember 2018 13:00
22 þúsund sörur fleyta fimleikahópnum til Bandaríkjanna "Krúttlega fjáröflunarhugmyndin“ fyrir meistarahóp Gróttu í fimleikum gekk vonum framar, að sögn eins aðstandenda hópsins. Innlent 21. desember 2018 11:43
Jólaleyndarmálið er rauðrófusulta Ragnhildur Vigfúsdóttir markþjálfi gerir mjög góða rauðrófusultu fyrir hver jól og gefur vinum og ættingjum. Ragnhildur lærði uppskriftina þegar hún var au pair í Skotlandi og hún hefur fylgt henni alla tíð síðan eða í 40 ár. Jól 21. desember 2018 09:00
Kjúklingaspjót að hætti Tobbu Marinos Rithöfundurinn og matgæðingurinn Þorbjörg Marinosdóttir, betur þekkt sem Tobba Marinos, gaf á dögunum út Disney matreiðslubók. Matur 19. desember 2018 18:30
Mikill verðmunur á jólamatnum samkvæmt könnun ASÍ Að því er fram kemur í tilkynningu ASÍ var verðmunurinn mestur á algengum jólamat eins og til dæmis kjöti, gosi, jólaöli og konfekti. Viðskipti innlent 19. desember 2018 11:08
Fer í jólamessu hjá pabba Anna Margrét Gunnarsdóttir gefur uppskrift að hnetusmjörskökum með tvisti og smákökum með súkkulaðibitum. Hún er mikið jólabarn og finnst desember besti tími ársins. Jól 18. desember 2018 11:00
Humarsúpa með asísku tvisti Í hádeginu á jóladag bjóða Rúnar Már Jónatansson og eiginkona hans, María Níelsdóttir, öllum afkomendum sínum í dýrindis súpur og hnallþórur. Jól 16. desember 2018 09:00
Mandarínu-möndlukökur: Sætt en sykurlaust jólagóðgæti Telma Matthíasdóttir, þjálfari og eigandi fitubrennsla.is, fór að hafa gaman af eldamennsku og bakstri þegar hún tók heilsu sína í gegn fyrir allmörgum árum. Hún er mikill sælkeri og útbýr alls kyns næringarríkt sætmeti án sykurs. Jól 15. desember 2018 18:00
Piparkökuboð á aðventunni Þórunn Sigþórsdóttir heldur árlega aðventuboð þar sem yngstu gestirnir fá piparkökuhús til að skreyta af hjartans lyst. Það á vel við núna fyrir jólin því hún leikstýrir ævintýraóperunni Hans og Grétu þar sem piparkökuhús kemur við sögu. Jól 15. desember 2018 15:00
Bragðbomburnar á Kopar kalla fram minningar Kokkarnir á Kopar fara sínar eigin leiðir og matreiða hefðbundinn jólamat á óhefðbundinn hátt. Litlar bragðbombur trylla bragðlaukana og vekja upp minningar liðinna jóla. Lífið kynningar 14. desember 2018 13:30
Jólakótilettur úr sveitinni Hulda Rós Ragnarsdóttir ólst upp í sveit og vandist því að fá kótilettur í raspi í matinn á aðfangadagskvöld. Á jóladag var farið í messu og á eftir var heitt kakó og kökur á borðum. Jól 14. desember 2018 09:00
Fagurrautt og rússneskt vinaigrette-salat á jólaborðið Nathalía Druzin Halldórsdóttir söngkona á rætur að rekja til Rússlands. Hún útbýr meðlætið með hangikjötinu á jóladag eftir þarlendri uppskrift. Jól 13. desember 2018 12:00
Nautasteik með kartöflumús: Góður og einfaldur réttur á aðventu Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir fréttamaður sendi nýverið frá sér þriðju matreiðslubókina sem nefnist Hvað er í matinn? Þar býður hún lesendum upp á einfalda en girnilega rétti fyrir öll kvöld vikunnar sem allir geta gert. Jól 13. desember 2018 09:00
25 slökkviliðsmenn börðust við tonn af súkkulaði Það var æði sérstakt útkallið sem slökkviliðsmenn í þýska bænum Werl fengu síðastliðinn mánudag. Tonn af fljótandi súkkulaði hafði sloppið úr súkkulaðitank Erlent 12. desember 2018 14:05