Matur

Matur

Girnilegar uppskriftir úr öllum áttum og fréttir tengdar mat.

Fréttamynd

Við étum alltof mikið af þessu kjaftæði

Rapparinn Erpur Eyvindarson, eða Blaz Roca hefur tekið veganúar föstum tökum og segir það ekki mikið mál að breyta til á þennan hátt enda fær í taílenskri og indverskri matargerð.

Lífið
Fréttamynd

Ástsæll Top Chef-keppandi látinn

Kokkurinn Fatima Ali, sem hlaut áhorfendaverðlaun fyrir þátttöku sína í fimmtándu þáttaröð Top Chef, lést á föstudag eftir baráttu við krabbamein.

Erlent
Fréttamynd

Þorramatur 101

Nanna Rögnvaldsdóttir, einn helsti matargúrú þjóðarinnar, segir þorramat hafa verið oft á borðum á æskuheimili sínu.

Lífið
Fréttamynd

Vegan í CrossFit

Árni Björn Kristjánsson, stöðvarstjóri hjá CrossFit XY, er vegan og kann því vel. Hann segir marga halda að veganismi og CrossFit fari ekki saman en hann hefur reynt hið gagnstæða á eigin skinni.

Lífið
Fréttamynd

Svala söng fyrir svanga Svöluaðdáendur

Fabrikkan kynnti nýja Svöluborgarann sem er gerður í samstarfi við Eyþór Rúnarsson sjónvarpskokk. Borgarinn er einn safaríkasti steikarborgari sem um getur. Svala steig á svið og söng við tilefnið.

Lífið
Fréttamynd

Siggi's skyr selt fyrir minnst 40 milljarða

Sala svissneska mjólkurframleiðandans á 22 prósenta hlut sínum í The Icelandic Milk and Skyr Corporation skilaði félaginu 81 milljóna dala hagnaði. Miðað við það var söluverð skyrfyrirtækisins í það minnsta 40 milljarðar króna.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Grunur um salmonellu í kjúklingaslátrun

Í reglubundnu eftirliti með salmonellu í kjúklingaslátrun hjá Reykjagarði, sem selur kjúkling undir vörumerkjunum Holta og Kjörfugli, kom upp grunur um að salmonella hefði greinst í einum kjúklingahópnum.

Innlent
Fréttamynd

Saddir og sælir sjúkraflutningamenn á Suðurlandi

Sjúkraflutningamenn á Suðurlandi þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að verða svangir á vaktinni yfir jólahátíðina því félagar í bifhjólasamtökunum Postulunum komu til þeirra með fullt fangað af mat og drykk.

Innlent
Fréttamynd

Jólaleyndarmálið er rauðrófusulta

Ragnhildur Vigfúsdóttir markþjálfi gerir mjög góða rauðrófusultu fyrir hver jól og gefur vinum og ættingjum. Ragnhildur lærði uppskriftina þegar hún var au pair í Skotlandi og hún hefur fylgt henni alla tíð síðan eða í 40 ár.

Jól
Fréttamynd

Fer í jólamessu hjá pabba

Anna Margrét Gunnarsdóttir gefur uppskrift að hnetusmjörskökum með tvisti og smákökum með súkkulaðibitum. Hún er mikið jólabarn og finnst desember besti tími ársins.

Jól
Fréttamynd

Humarsúpa með asísku tvisti

Í hádeginu á jóladag bjóða Rúnar Már Jónatansson og eiginkona hans, María Níelsdóttir, öllum afkomendum sínum í dýrindis súpur og hnallþórur.

Jól
Fréttamynd

Mandarínu-möndlukökur: Sætt en sykurlaust jólagóðgæti

Telma Matthíasdóttir, þjálfari og eigandi fitubrennsla.is, fór að hafa gaman af eldamennsku og bakstri þegar hún tók heilsu sína í gegn fyrir allmörgum árum. Hún er mikill sælkeri og útbýr alls kyns næringarríkt sætmeti án sykurs.

Jól
Fréttamynd

Piparkökuboð á aðventunni

Þórunn Sigþórsdóttir heldur árlega aðventuboð þar sem yngstu gestirnir fá piparkökuhús til að skreyta af hjartans lyst. Það á vel við núna fyrir jólin því hún leikstýrir ævintýraóperunni Hans og Grétu þar sem piparkökuhús kemur við sögu.

Jól
Fréttamynd

Jólakótilettur úr sveitinni

Hulda Rós Ragnarsdóttir ólst upp í sveit og vandist því að fá kótilettur í raspi í matinn á aðfangadagskvöld. Á jóladag var farið í messu og á eftir var heitt kakó og kökur á borðum.

Jól