Tvær gerðir af gómsætu smurbrauði Smurbrauð með rækjum og smurbrauð með reyktum laxi, kavíar og avókadómauki Matur 10. desember 2011 11:00
Hráfæðis-piparmyntusúkkulaði Hér er gómsæt uppskrift Sólveigar Eiríksdóttur á hráfæðis-piparmyntusúkkulaði sem hún eldaði í Íslandi í dag. Matur 5. desember 2011 18:53
Eldar og bakar á hverjum degi "Ég veit fátt betra en að borða, það er mikið áhugamál hjá mér,“ segir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir, 22 ára gömul Akranesmær, sem vakið hefur mikla athygli fyrir matreiðslublogg sem hún heldur úti. Matur 25. nóvember 2011 11:15
Eini karl lýðveldisins sem lokið hefur náminu Guðmundur Finnbogason er eini karl lýðveldisins sem lokið hefur kennaranámi í heimilisfræðum. Hann ákvað að sameina fjölskyldur landsins í eldhúsinu með því að skrifa matreiðslubók handa krökkum. Matur 20. nóvember 2011 08:00
Harry's vekur athygli Filippseyski veitingastaðurinn Harry's er umfjöllunarefni blaðamanns The Philippine Star, fréttaveitu Filippseyinga á heimsvísu. Harry's er í öðru sæti yfir bestu veitingastaði borgarinnar á TripAdvisor. Matur 12. nóvember 2011 20:00
Matardekur Hrefnu Það er ekki í kot vísað að leggja sér góðgæti Hrefnu Rósu Sætran til munns, en hún kætir munn og maga gesta sinna á Grill- og Fiskmörkuðunum í hjarta Reykjavíkur. Matur 11. nóvember 2011 13:00
Smoothie að hætti Ebbu Ebba Guðný Guðmundsdóttir er nýkomin heim frá Frankfurt þar sem hún náði að selja bókina sína Hvað á ég að gefa barninu mínu að borða? til þýsks bókaútgefanda. Matur 8. nóvember 2011 16:51
Grænir hátíðarréttir: Sætkartöflubaggi, marinerað tófú og hráfæðissæla með jarðarberjakremi Þó að flestir tengi hátíðarmat við saðsamar kjötmáltíðir þá eru til ýmsir heilsusamlegir valkostir. Grænmetisætum stendur ýmislegt spennandi til boða eins og ljóst má vera af matseðlinum sem Þórir Bergsson kokkur setti saman með tófú-spjót í aðalrétt. Jól 1. nóvember 2011 10:00
Jólakæfa Þorgerður Sigurðardóttir sendi okkur þessa gómsætu uppskrift að jólakæfu. Jólin 1. nóvember 2011 09:00
Kókosæði fyrir hátíðarnar Þessa uppskrift að Kókosæði sendi Birgitta Elín Helgadóttir okkur. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Piparkökuhús Það eru ekki jól hjá mörgum án þess að piparkökuhús sé bakað. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Alltaf fíkjuábætir á jólunum Hjá mörgum er mesta tilhlökkunarefni jólanna að njóta veislufanga, enda beinlínis tilskipaður tími til að sleppa sér í lífsins lystisemdum. Á Hótel Holti ríkir skilningur á sætri þörf jólanna og þar eru galdraðar fram ómótstæðilegar unaðskrásir sem sóma sér vel að lokinni máltíð Jól 1. nóvember 2011 00:01
Rjúpa líka í forrétt Oddný Elín Magnadóttir, húsfrú á Kambsvegi, segir fjölskyldu sína fólk hefða. Í takt við það hefur hún í tólf ár haft grafna rjúpu í forrétt á aðfangadagskvöld. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Flatkökur Blandið öllum þurrefnunum saman, setjið heita mjólkina saman við og hrærið í gott deig. Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Gómsætur frómas Loftur Ólafur Leifsson fékk uppskrift að gómsætum frómas frá tengdamóður sinni fyrir aldarfjórðungi og hefur á þeim tíma gert alls kyns tilraunir á honum. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Kjötbollur í hátíðarbúning Gói eldaði ljúffengar kjötbollur í hátíðarbúning í matreiðsluþætti Rikku á Stöð 2 í gærkvöldi. Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Hafraský Þessa uppskrift að „Hafraskýjum" sendi Lára Kristín Traustadóttir okkur. Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Litla góða akurhænan Akurhænu og granatepla er beggja getið í biblíunni og því við hæfi um jólaleitið. Leifur Kolbeinsson gefur hér uppskrift að akurhænu með gómsætu granatepli. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Jólabakstur fyrir alla fjölskylduna Allir í fjölskyldunni geta haft jafn gaman af því að borða og baka góðar smákökur hvort sem þeir eru níu ára eða níutíu og níu. Krakkar í heimilisfræðivali í 9. bekk í Rimaskóla fóru í jólagallan og bökuðu nokkrar fjölskylduvænar smákökusortir fyrir jólin. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Hátíðlegir hálfmánar Hálfmánar eru smákökutegund sem margir af eldri kynslóðinni þekkja en yngri kynslóðin hefur kannski ekki verið jafn dugleg að búa til. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Jólakaka frá ömmu Rabarbararúsínurnar eru arfleifð frá fyrri tíð þegar fólk hafði minna á milli handanna. Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Ekta amerískur kalkúnn Kalkúnn er vinsæll réttur um jól og áramót. Fréttablaðið fékk að fylgjast með þegar Arnar Þór Reynisson, matreiðslumaður bandaríska sendiherrans á Íslandi eldaði þakkargjörðarkalkún handa starfsmönnum sendiráðsins. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Hráfæðissæla með jarðarberjakremi og ferskum berjum Botn 200 g cashew-hnetur 100 g möndlur (flysjaðar) 200 g döðlur 100 g rúsínur Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Fylltar kalkúnabringur Sveppir, laukur og selleri er skorið niður og steikt uppúr smjöri. Beikonið er skorið niður og sett saman við og steikt. Þá er restinni blandað saman við og hrært í góðan graut. Setjið allt í matarvinnsluvél og vinnið létt saman (ekki of mikið, eiga að vera smá bitar) Jólin 1. nóvember 2011 00:01