Skringilegir gosdrykkir Bandaríski gosdrykkjaframleiðandinn Jones Soda í Seattle í Bandaríkjunum er ekki einn af gosrisunum, Coke eða Pepsi, en fyrirtækið hefur þó vaxið og dafnað á síðustu árum. Menning 11. nóvember 2004 00:01
Steikt gæs Gæsaveiðitímabilið stendur yfir og væntanlega eru ýmsir komnir með fugl í frystinn sem bíður þess að verða matreiddur og borinn á borð. Menning 5. nóvember 2004 00:01
Ný matreiðslubók Ný matreiðlsubók hefur litið dagsins ljós. Hún heitir Fiskréttir Hagkaupa og er skrifuð af fimm meistarakokkum, þeim Sigurði Hall, Úlfari Eysteinssyni, Jóni Arnari Guðbrandssyni, Rúnari Gíslasyni og Sveini Kjartanssyni. Menning 28. október 2004 00:01
Nornir og forynjur á hrekkjavöku Á sunnudaginn er allra heilagra messa samkvæmt kaþólskum sið, en þá fara nornir, forynjur og hverskyns kynjakvistir á kreik. Það er ekki hefð fyrir því að halda upp á hrekkjavökuna á Íslandi þó Íslendingar sem hafa verið búsettir í útlöndum haldi fast í þessa skemmtilegu hátíð og festi hana gjarnan í sessi í eigin fjölskyldu. Menning 28. október 2004 00:01
Föstudagsbleikjur með pestó Til hnífs og skeiðar. Guðrún Jóhannsdóttir eldar fljótlegan mat á föstudegi. Heilsuvísir 28. október 2004 00:01
Skerum út grasker um helgina <font face="Helv"> </font>Útskurður á graskerjum: Graskerið þarf helst að vera frekar stórt. Fræin eru hreinsuð úr. Sniðugast er að teikna mynd á pappír og pota með títuprjóni í gegnum myndina á graskerið. Menning 28. október 2004 00:01
Leynivopnið í eldhúsinu "Leynivopnið mitt í eldhúsinu er soðin ýsa," segir Erla Ruth Harðardóttir leikkona. "Ég eyði gífurlegum tíma í að elda hér ofan í fjögur börn og eiginmann, en verð að viðurkenna að eldhúsið er ekki minn staður. Oftast þyrfti ég að hafa fjórréttað til að allir væru ánægðir og það er ekki fyrr en ég töfra fram ýsuna sem allir brosa í hring." Menning 28. október 2004 00:01
Karelíubaka Karelíubaka, eða Karjalan piirakka eins og hún heitir á frummálinu, er finnskur réttur sem er mjög vinsæll í heimalandinu og má segja að sé einn af þjóðarréttum Finna. Hægt er að kaupa bökuna frosna úti í næstu hverfisverslun í Finnlandi og þá í mismunandi stærðum en skemmtilegra er þó að baka hana sjálfur frá grunni. Menning 28. október 2004 00:01
Lummur Lummur eða klattar er bæði saðsamt og gott meðlæti með kaffi, mjólk eða kakói. Það kætir börnin í kaffitímanum og er líka sérlega fljótlegt að grípa til þegar gesti ber óvænt að garði. Menning 28. október 2004 00:01
Grænmeti í áskrift "Ég hafði samband við Olís með þessa hugmynd og þeim leist svo vel á þetta að þeir stukku til," segir Þórður G.Halldórsson hjá Græna hlekknum sem dreifir lífrænt ræktuðu grænmeti til einstaklinga í áskrift. Menning 28. október 2004 00:01
Mjúk og bragðgóð Risarækjueldi Orkuveitu Reykjavíkur hefur gengið vel. Fyrsta uppskeran var matreidd og brögðuð í gær og fannst stjórnarformanninum rækjan hið mesta lostæti. Orkuveitan stefnir á að koma eldinu í hendur annarra. Menning 27. október 2004 00:01
Fljótlegt á föstudegi Til hnífs og skeiðar. Guðrún Jóhannsdóttir eldar fljótlegan mat á föstudegi. Menning 21. október 2004 00:01
Súpusumarið mikla í Hlaðvarpanum Haustið er tími heitrar og matarmikillar súpu, gjarnan súpu sem hefur fengið að sjóða lengi þannig að bragðið er orðið kynngimagnað. Þegar minnst er á ljúffengar súpur verða sumir, eða kannski frekar sumar konur, dreymnar í augum og minnast mikils súpusumars í Hlaðvarpanum fyrir liðlega tíu árum. Menning 21. október 2004 00:01
Gómsætt íslenskt kaffibrauð Tvær nýjar og spennandi tegundir af mjúku og gómsætu íslensku kaffibrauði komu á markaðinn nýlega. Menning 21. október 2004 00:01
Vill eitthvað fljótlegt í kvöldmat Dæmigerð nútímakona í krefjandi vinnu og með börn sem eru komin nokkuð á legg ver æ minni tíma við matargerð. Guðrún Ebba Ólafsdóttir borgarfulltrúi er dæmi um svona konu því hún vinnur oft langan vinnudag og er ekki komin heim fyrr en langt er liðið fram yfir hefðbundinn kvöldverðartíma. Menning 14. október 2004 00:01
Mör og blóð í bala Nú stendur sláturtíð sem hæst, þótt það sé reyndar löngu af sem áður var að heilu fjölskyldurnar sameinuðust í þvottahúsinu við saumaskap á vömbum, blóðhræru í bölum og mör út um allt. Það er þó enn til fólk sem tekur slátur á hverju ári, enda slátur með afbrigðum hollur og góður matur og afskaplega ódýr. Menning 14. október 2004 00:01
Aðalréttur Ólympíufara Hér kemur uppskrift að aðalréttinum sem okkar snjalla landslið í matreiðslu mun bera fram á ólympíuleikum í matreiðslu sem framundan er í Erfurt í Þýskalandi. Uppskriftin er miðuð við fjóra í mat. Menning 14. október 2004 00:01
Sætar kartöflur Sætar kartöflur eru upprunnar í Suður-Ameríku og er getið í perúvískum heimildum frá 750 fyrir Krist. Þær eru ólíkar venjulegum kartöflum í útliti og minna meira á ofvaxnar brúnar gulrætur en nokkuð annað. Menning 8. október 2004 00:01
Sushi í hvert mál "Það er ekkert mál fyrir mig að segja hver uppáhaldsmaturinn minn er," segir Þórdís Elva Þorvaldsdóttir Bachman, leikkona og leikskáld, aðspurð um besta mat í heimi. "Ég er ástfangin upp fyrir haus af sushi. Ég gæti borðað það í hvert mál." Menning 8. október 2004 00:01
Eftirréttur Ólympíufaranna Kokkalandsliðið er á leið til Þýskalands að taka þátt í Ólympíuleikum í matreiðslu. Þessi dýrðlegi desert verður hluti af framlagi þess. Uppskriftin er miðuð við 10 manns. Menning 8. október 2004 00:01
Staðreyndir um túnfisk Fyrir 25 árum keypti fólk ekki túnfisk nema handa kettinum sínum. Þá kostaði hálft kíló nokkra aura. Nú borgar fólk 4.000 krónur fyrir hálft kíló af túnfiski og engum dytti lengur í hug að kaupa hann handa kettinum. Menning 8. október 2004 00:01
Matur sem börnin borða Margir kannast við það að börnin þeirra borði lítið sem ekkert heima hjá sér en séu miklir mathákar í leikskólanum. Út frá þessu algenga vandamáli kviknaði hugmyndin," segir Ásta Vigdís Jónsdóttir, ritstjóri bókarinnar Krakkaeldhús sem nýverið kom út hjá útgáfunni Hemru. Í bókinni eru tíndar til uppskriftir frá leikskólum landsins Menning 30. september 2004 00:01
Túnfiskur spari og hversdags Túnfiskur hefur ekki verið algengur réttur á borðum Íslendinga hingað til nema maukaður í majónessalötum. Túnfiskur er hins vegar annað og meira og auðvelt að búa til úr honum alls kyns eðalrétti. Menning 30. september 2004 00:01
Túnfisk-sashimi Túnfisk sashimi "on the rocks" í tandoori með chilisultu og sojasósu. Menning 30. september 2004 00:01
Kokkalandsliðið eldar ólympíumat Kokkalandsliðið okkar æfir sig nú fyrir ólympíuleika í matreiðslu. Humar, lax, lambahryggvöðvi og önnur eðalhráefni verða að veisluföngum sem dómnefndin á ugglaust eftir að falla fyrir. Liðið hélt sína fyrstu alvöruæfingu nýlega og tvær aðrar eru fyrirhugaðar áður en haldið verður til Erfurt í Þýskalandi en þar verður keppnin haldin í næsta mánuði. Menning 23. september 2004 00:01
Saltfiskur og suðræn stemmning Spænskir matar- og víndagar standa yfir á veitingastaðnum SiggiHall á Óðinsvéum þar sem boðið er upp á spænskan matseðil ásamt spænskum vínum frá Rioja. Á matseðlinum er meðal annars að finna saltfiskbollur og pönnusteiktan saltfisk en Spánverjar hafa löngum verið þekktir fyrir dálæti sitt á saltfiski. Menning 23. september 2004 00:01
Vel beittir hnífar Sigurjón Ívarsson segir að leynivopnið í hans eldhúsinu sé gott skurðarbretti, að ógleymdum vel brýndum hnífum. "Bitlausir hnífar eru gagnslausir og beinlínis hættulegir," segir hann. "Þar fyrir utan á ég mér annars konar leynivopn sem er gott skap, jákvæðni og ástríða. Að elda mat ástríðulaust endar bara með ósköpum." Menning 23. september 2004 00:01
Bragðast vel með kjöti Reyniviðurinn skartar sínu fegursta með fagurrauð berin í klösum á greinunum. Úr berjunum má búa til hið fínasta hlaup sem fer vel til dæmis með steiktu kjöti. Það er bragðmeira og lítið eitt beiskara en rifsberjahlaup og ekki síður hollt. Menning 19. september 2004 00:01
Ekki sama laukur og laukur "Áhugi á ræktun matjurta hefur aukist gríðarlega og ef til vill hefur það sitt að segja að mataræði okkar hefur breyst og hafa kryddjurtir og salöt aukist mikið í fæðunni," segir Auður Jónsdóttir, garðyrkjufræðingur og umsjónarmaður nytjajurtagarðs Grasagarðsins í Laugardal. Menning 10. september 2004 00:01