Grillaðir ávextir eru lostæti Á sumrin grilla flestir kjöt, fisk og grænmeti en það eru ekki margir sem grilla ávexti. Sæmundur Kristjánsson, matreiðslumaður á veitingastaðnum Á næstu grösum, er laginn við það. Menning 15. júlí 2004 00:01
Ferlega nýmóðins staður! Kokkurinn knái og bumbulausi sem er stúdentum góðkunnur úr veitingasal Þjóðarbókhlöðunnar, hefur þanið vængi sína og blásið lífi í gamla Top Shop húsið með opnun á nýjum sushi og smáréttabar. Menning 8. júlí 2004 00:01
Grilluð pizza með kartöflum Til hnífs og skeiðar Guðrún Jóhannsdóttir eldar handa minnst fjórum fyrir 1000 kr eða minna. Menning 8. júlí 2004 00:01
Umhverfisstofnun Umhverfisstofnun hefur samþykkt yfir 250 vörutegundir sem matvælafyrirtæki mega nota til að þrífa og eyða gerlum í húsakynnum sínum. Menning 1. júlí 2004 00:01
Humarhátíð á Hornafirði Humarhátíðin á Hornafirði hófst í gær og stendur alveg fram á næsta sunnudag. Menning 1. júlí 2004 00:01
Súkkulaðikreppa Súkkulaðikreppa gæti verið í nánd sökum hækkandi verðs á súkkulaði ef sveppasýking sem lagst hefur á kakótré í Suður-Ameríku berst til Afríku. Menning 1. júlí 2004 00:01
Skötuselur í matreiðslukeppni Skötuselurin sem veiddur er við Ísland verður notaður sem eitt af hráefnunum í rétti í næstu Bocuse d'Or matreiðslukeppninni. Menning 1. júlí 2004 00:01
Nýkomið salat á markað Góðir tímar eru fram undan hjá þeim sem unna fersku salati því úrval af íslenskri framleiðslu er komið í verslanir. Þar á meðal er ný tegund sem nefnist Íslandssalat og ræktað er í Hveratúni í Laugarási. Menning 24. júní 2004 00:01
Úkraínskt sælgæti Úkraínumenn hafa nú fundið upp á nýju sælgæti sem hefur fengið viðurnefnið úkraínskt Snickers en heitir í raun súkkulaði salo. Menning 24. júní 2004 00:01
Íslandsmeistari í kleinubakstri Guðný Aðalgeirsdóttir frá Akranesi hlaut nýlega Íslandsmeistaratitilinn í kleinubakstri. Menning 24. júní 2004 00:01
Enduruppgötvaðir matargaldrar Erna Kaaber er óbilandi ástríðufullur matarunnandi og hefur grúskað mikið í venjum og siðum þjóðarinnar í þeim efnum. Menning 24. júní 2004 00:01
Astmi tengdur skyndibita Astmi og skyndimatur fara ekki saman samkvæmt nýjustu rannsóknum vísindamanna í Bretlandi. Menning 24. júní 2004 00:01
Beikonvafinn þorskur Til hnífs og skeiðar. Guðrún Jóhannsdóttir eldar handa minnst fjórum fyrir 1000 kr. eða minna. Heilsuvísir 24. júní 2004 00:01
Góð grillveisla Hugmyndaflug er besta hráefnið í góða veislu og ekki sakar að kveikja einnig undir sköpunargáfunni og leikgleðinni. Menning 18. júní 2004 00:01
Gott að stinga í kjúklinginn Það vefst fyrir mörgum hvernig eigi að grilla kjúkling svo vel sé. Menning 18. júní 2004 00:01
Hver sem er getur grillað fisk "Það er yfir höfuð dauðaeinfalt að grilla. Aðalatriðið er bara að hafa góðan félagsskap," segir Kristófer Ásmundsson, matreiðslumaður á matsölustaðnum og fiskversluninni Gallerý fiski. Menning 18. júní 2004 00:01
Grænt á grillið "Grill hentar fyrir flest allt grænmeti og til að mynda er alltaf sígilt að grilla hálfan tómat bara á skinninu og pensla með hvítlauksolíu og virkar þetta bæði sem meðlæti og sósa með öðrum réttum," segir Dóra Svavarsdóttir, kokkur á veitingastaðnum Á næstu grösum. Menning 18. júní 2004 00:01
Viðhald grills Mikilvægt er að þrífa grill vel og hugsa um það svo kjötið bragðist betur Menning 18. júní 2004 00:01
Grillað úti í náttúrunni Ýmsum frumstæðum brögðum má beita til að gera matinn á grillinu gómsætari. Menning 18. júní 2004 00:01
Grillar allt árið um kring "Að grilla er alls ekki ósvipað því að semja tónlist, reyndar eru langflest tónskáld sem ég þekki mjög góðir kokkar almennt," segir Kolbeinn Einarsson, tónskáld og markaðsstjóri Margmiðlunar. Menning 18. júní 2004 00:01
Kol eða gas Kolin hafa verið brennd, öskunni safnað saman og gasgrillið tekið við. Menning 18. júní 2004 00:01
Ávextir minnka líkur á blindu Ávextir minnka líkur á blindu á meðal eldra fólks, samkvæmt nýrri rannsókn. Menning 18. júní 2004 00:01
Uppskriftir frá Gallerý fisk Nokkrar uppskriftir frá Kristófer hjá Gallerý fiski Menning 18. júní 2004 00:01
Heilgrillun á lambi "Ég hafði aldrei gert þetta áður, en mig hafði langað til þess lengi," segir Gunnar Þórólfsson húsasmiður, sem tók sig til og heilgrillaði lamb á dögunum. Menning 18. júní 2004 00:01
Skyndibitamatur ávanabindandi Bandarískir vísindamenn hafa nú leitt í ljós að skyndimatur geti verið jafn ávanabindandi og heróin. Menning 18. júní 2004 00:01
Feitur flottur fiskur "Eftir því sem fiskurinn er feitari, því betra er að grilla hann," segir Kjartan Andrésson í fiskbúðinni Sjávargallerý á Háaleitisbraut Menning 18. júní 2004 00:01
Grilltími matvara Nautakjöt og lambakjöt miðast við meðalsteikingu en kjúklingur, svínakjöt og fiskur við fullsteikingu. Menning 18. júní 2004 00:01