Höfundur Forrest Gump fallinn frá Bandaríski rithöfundurinn Winston Groom er látinn, 77 ára að aldri. Menning 18. september 2020 08:25
„Gigg sem ég væri til í á hverju kvöldi“ Annað kvöld fer í loftið nýr þáttur á Stöð 2 í umsjón tónlistarmannsins Ingólfs Þórarinssonar sem er betur þekktur sem Ingó Veðurguð. Þátturinn ber nafnið Í kvöld er gigg, þar sem Ingó býður landsmönnum í partý með sínu uppáhalds tónlistarfólki. Lífið 17. september 2020 20:26
Bein útsending: Mike The Jacket í Yoda hellinum í Hjörleifshöfða Klukkan 20 í kvöld er hægt að horfa á tónlistarveislu frá Hjörleifshöfða hér á Vísi. Tónlist 17. september 2020 18:20
CBS framleiðir sjónvarpsþætti eftir Dimmu Ragnars Sjónvarpsþáttaröð byggð á Dimmu eftir Ragnar Jónasson verður eitt fyrsta verkefnið sem framleiðslufyrirtækið Stampede og bandaríski sjónvarpsrisinn CBS Studios taka saman höndum um, samkvæmt nýundirrituðum samningi fyrirtækjanna. Lífið 17. september 2020 12:30
Segir umræðuna um fjölbreytni í leikhúsum þarfa Hugsa þarf um hvaða sögur verið er að segja og hvernig sagt er frá þeim. Það á við leikhús landsins og aðrar birtingar í fjölmiðlum, eins og kvikmyndir. Menning 17. september 2020 11:50
Frumbyggjar rifu niður styttu af landvinningamanni Mótmælendur úr röðum frumbyggja í Kólómbíu tóku sig til og rifu niður fræga styttu í borginni Popayán af landvinningamanninum spænska, Sebastian de Belacázar. Erlent 17. september 2020 07:01
Gagnrýnir Þjóðleikhúsið fyrir einsleita auglýsingu og kallar eftir fjölbreyttari flóru Leikkonan Aldís Amah Hamilton vakti athygli á því í gær að leikhópur Þjóðleikhússins fyrir komandi leikár væri nokkuð einsleitur, en í ár er enginn leikari í auglýsingu fyrir komandi leikár af blönduðum uppruna. Innlent 17. september 2020 07:00
Sunnlendingar hafa eignast sína eigin Sinfóníuhljómsveit Nýjasta hljómsveit landsins er Sinfóníuhljómsveit Suðurlands, sem spilaði í fyrsta sinn opinberlega á þrennum tónleikum í dag. Innlent 16. september 2020 19:30
Ólöf endurráðin safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Ólöf Kristín Sigurðardóttir hefur verið endurráðin til fimm ára sem forstöðumaður Listasafns Reykjavíkur. Viðskipti innlent 16. september 2020 16:33
Afleitt Mulan-prump Disney ákvað að setja Mulan ekki í kvikmyndahús, heldur frumsýna hana á nýrri streymisveitu sinni Disney+. Heiðar Sumarliðason ritar hér um það sem fyrir augu ber. Gagnrýni 16. september 2020 16:18
Cardi B og Offset skilja Tónlistarkonan Cardi B hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum rapparanum Offset. Lífið 15. september 2020 22:25
Bjartsýni bersýnileg í byrjun en breytist hratt eftir sem líður á Tónlistarmaðurinn Logi Mar gaf á dögunum út sóló verkefni, EP plötuna ..to be Frank undir nafninu Mar project. Tónlist 15. september 2020 15:30
Fyrsta stiklan úr annarri þáttaröðinni af The Mandalorian Streymisveitan Disney+ frumsýndi í dag nýja stiklu úr annarri stjörnustríðsþáttaröðinni The Mandalorian en fyrsti þátturinn verður frumsýndur þann 30. október. Lífið 15. september 2020 15:21
Bryndís fagnar útkomu uppgjörsbókar sinnar Líf og fjör að heimili þeirra Bryndísar og Jóns Baldvins um helgina. Menning 15. september 2020 14:52
Ísland í brennidepli á RIFF RIFF er skurðpunktur íslenskrar og erlendrar kvikmyndalistar. Í flokknum Ísland í brennidepli er að finna kvikmyndir sem Íslendingar hafa komið að svo eftir er tekið. Bíó og sjónvarp 15. september 2020 14:31
Tilfinningarík auglýsing frumsýnd strax á eftir frumraun Carole Baskin Fyrsti þátturinn í nýrri þáttaröð af Dancing with the stars fór í loftið í Bandaríkjunum í gær. Lífið 15. september 2020 14:30
Listin að gera ekki neitt Nú eru um hálft ár síðan Covid-19 barst til landsins og hefur það gjörbreytt samfélaginu, ekki aðeins ferðaþjónustunni heldur einnig menningarstarfsemi. Stjórnvöld hafa ráðist í nokkrar aðgerðir gagnvart ferðaþjónustunni. Þar þarf þó meira til. Skoðun 15. september 2020 13:30
Tíu ára stúlka slær í gegn eftir að hafa skorað á Dave Grohl í trommueinvígi Trommarinn Nandi Buchell hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Buchell er tíu ára stúlka sem er frábær trommari. Lífið 15. september 2020 13:30
Vonast til þess að bláa merkið fæli netníðingana frá Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens vonast til þess að blátt merki sem auðkennir Instagram-aðgang hans verði til þess að menn sem þóst hafa verið hann á samfélagsmiðlinum hætti að herja á konur og stelpur. Lífið 15. september 2020 11:30
„Þetta er allt í úlnliðnum“ Í þættinum Allt úr engu heimsótti Davíð Örn Hákonarson íþróttamann ársins 2019, kraftlyftingamanninn Júlían J. K. Jóhannsson. Júlían hefur fimm sinnum verið valinn Kraftlyftingakarl ársins. Lífið 14. september 2020 16:00
Rúrik gefur út sitt fyrsta lag og myndband á næstunni Knattspyrnumaðurinn, athafnamaðurinn og fyrirsætan Rúrik Gíslason mun á næstunni senda frá sér sitt fyrsta lag og myndband. Lífið 14. september 2020 15:30
Tenet-tilraunin í BNA dæmd misheppnuð og Wonder Woman seinkað Warner Bros. gerður tilraun með útgáfu Tenet í miðju Covid-fári, frammistaða hennar í miðasölu hefur valdið vonbrigðum. Bíó og sjónvarp 14. september 2020 14:54
Reggígoðsögnin Toots Hibbert látin Hibbert var einn af frumkvöðlum reggítónlistarinnar, en hann stofnaði sveitina Toots & the Maytals á sjöunda áratugnum. Lífið 14. september 2020 08:03
I´m Thinking of Ending Things: Myndin sem ekki er hægt að dæma Charlie Kaufman er nýjasti kvikmyndahöfundurinn sem Netflix tekur undir sinn verndarvæng. Streymisveitan frumsýnd nýjustu kvikmynd hans í síðustu viku. Gagnrýni 13. september 2020 15:25
Fjarlægðu styttu af Suðurríkjahermanni Stytta sem sýnir hermann Suðurríkjanna úr Þrælastríðinu hefur verið tekin niður í borginni Charlottesville í Virginíu. Erlent 13. september 2020 08:43
Söngurinn klikkaði ekki í Tungnaréttum Mikið var sungið í Tungnaréttum í Biskupstungum í morgun en réttirnar voru óvenjulegar fyrir þær sakir að aðeins mátta tvö hundruð manns mæta í réttirnar. Um fimm þúsund fjár voru hins vegar í réttunum. Innlent 12. september 2020 19:30
TikTok-stjarna leikur í endurgerð She‘s All That TikTok-stjarnan Addison Rae Easterling mun leika í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar She‘s All That. Bíó og sjónvarp 12. september 2020 18:40
Tónlistarmönnum og öðrum listamönnum verða tryggðar bætur Stærstur hluti tónlistarmanna hefur verið án launa í sjö mánuði. Menntamálaráðherra kynnir aðgerðir í næstu viku sem eiga að bæta þeim og öðrum listamönnum skaðan. Innlent 11. september 2020 19:20
Minnast Erick Morillo: „Sorglegt hvernig fór fyrir honum“ Plötusnúðurinn Erick Morillo lést á dögunum en hann var þekktastur fyrir lagið I Like To Move It. Tónlist 11. september 2020 16:15
Föstudagsplaylisti Sigga Angantýssonar Lufsurokkséní leiðir mann gegnum allt það sem lafir í dag. Tónlist 11. september 2020 16:00