GusGus frumsýnir nýtt myndband við lagið Out of Place Sveitin GusGus frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Out Of Place hér á Vísi. Lífið 12. júní 2020 15:30
„Gaman að koma á staði sem við höfum ekki spilað á áður“ „Það er gríðarlega mikil tilhlökkun að fara af stað og spila tónlist fyrir fólk aftur. Það verður gaman að koma á staði sem við höfum ekki spilað á áður, og líka að heimsækja aftur þá sem við fórum á í fyrra.“ Lífið 12. júní 2020 15:14
Hriktir í stoðum umdeildra stytta víða um heim Rúmlega 150 árum eftir að borgarastyrjöld Bandaríkjanna lauk með uppgjöf Suðurríkjasambandsins er enn mikil ólga sem tengist þeim í landinu og víða um heim. Erlent 12. júní 2020 14:14
Fyrsti svarti piparsveinninn í sögu The Bachelor Forsvarsmenn raunveruleikaþáttanna The Bachelor hafa tilkynnt næsta piparsvein og heitir hann Matt James. Lífið 12. júní 2020 14:05
Joey Christ stendur á píluspjaldi í nýju myndbandi Jóhann Kristófer Stefánsson, betur þekktur sem rapparinn Joey Christ, frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Píla. Lífið 12. júní 2020 13:30
Fjarlægja „Don‘t mention the war“-þátt Hótels Tindastóls Framleiðslufyrirtæki og streymisveitur hafa síðustu daga fjarlægt einstaka þætti og þáttaraðir af veitum sínum í kjölfar mótmæla í tengslum við dauða Bandaríkjamannsins George Floyd. Erlent 12. júní 2020 07:53
Komust í hann krappan í svartaþoku: „Við bara settumst niður og héldum í hestana“ Helgi Björnsson leikari og tónlistarmaður er enginn venjulegur karakter, fer sínar eigin leiðir og virðist eiga mörg líf eins og kötturinn. Hann var gestur í mannlífsþættinum Hestalífið. Lífið 11. júní 2020 14:00
Þetta er nýja Pepsi Max deildar lagið Nýtt lag Pepsi Max deildanna var kynnt í dag og það er hægt að hlusta á það á Vísi. Íslenski boltinn 11. júní 2020 13:00
Styttan af þrælasalanum komin á þurrt land Stytta af þrælasalanum Edward Colston, sem mótmælendur í Bristol í Bretlandi rifu niður og hentu í höfn borgarinnar síðastliðinn sunnudag, hefur verið hífð upp úr vatninu. Hún verður ekki sett upp aftur á sama stað og hún stóð áður. Erlent 11. júní 2020 09:03
Stolið Bataclan-verk Banksy fannst á ítölskum bóndabæ Lögregla á Ítalíu hefur fundið hurð neyðarútgangs tónleikastaðarins Bataclan í París með verki Banksy á ítölskum bóndabæ. Hurðinni var stolið á síðasta ári. Erlent 11. júní 2020 07:53
Fer með hlutverk „viðurstyggilegs“ íslensks seðlabankastjóra í Eurovision-myndinni Sænski stórleikarinn Mikael Persbrandt mun fara með hlutverk íslenska seðlabankastjórans í Netflix-myndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga sem frumsýnd verður eftir rúmar tvær vikur. Bíó og sjónvarp 11. júní 2020 07:03
Sólveig hlaut Blóðdropann fyrir „Fjötra“ Hið íslenska glæpafélag veitti Sólveigu Pálsdóttur Blóðdropann, verðlaun fyrir bestu íslensku glæpasögu ársins, fyrir bók hennar „Fjötra“ í dag. Tuttugu bækur voru tilnefndar til verðlaunanna í ár og hafa þær aldrei verið fleiri. Menning 10. júní 2020 21:21
Unnur og Vigdís fara með aðalhlutverk í Framúrskarandi vinkona Unnur Ösp Stefánsdóttir og Vigdís Hrefna Pálsdóttir munu fara með hlutverk vinkvennanna Elenu og Lilu í sýningunni Framúrskarandi vinkona, sem byggir á Napólísögum Ferrante og hefur farið sigurför um heiminn. Lífið 10. júní 2020 13:31
Fyrsta stiklan úr þriðju Bill and Ted myndinni Leikararnir Alex Winter og Keanu Reeves koma fram í þriðju Bill and Ted kvikmyndinni sem kemur í kvikmyndahús síðar í sumar. Lífið 9. júní 2020 15:29
Eva Laufey sló í gegn í matarvagninum Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir fer bráðlega af stað með nýja matarþætti á Stöð 2 þar sem hún fer um landið með matarvagn og reiðir fram girnilega rétti. Lífið 9. júní 2020 14:30
Ný stikla úr grínmynd með Sonju Valdín og Þórhalli Þórhalls Vísir frumsýnir í dag glænýja stiklu úr grínmyndinni Mentor sem frumsýnd verður í Smárabíó, Laugarásbíó og Borgarbíói Akureyri þann 24. júní. Lífið 9. júní 2020 11:31
Ein Pointers-systra látin Bandaríska söngkonan Bonnie Pointer er látin, 69 ára að aldri. Pointer og systur hennar gerðu garðinn frægan með sveitinni Pointer Sisters. Lífið 9. júní 2020 07:22
Bein útsending: Nightshock í Raufarhólshelli Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Raufarhólshelli og streymt hér á Vísi. Tónlist 8. júní 2020 19:30
Greta Salóme frumsýnir myndband við lagið Án þín Söngkona Greta Salóme segir að það hafi verið gott að stoppa aðeins síðustu vikur. Hún frumsýnir ný nýtt myndband sem tekið var upp á Suðurlandinu í samkomubanninu. Lífið 8. júní 2020 16:29
Hollywood-fréttir: Glee-stjarna tjörguð og fiðruð á Twitter af mótleikkonu úr þáttunum Bíó og sjónvarp 8. júní 2020 14:30
Uppáhalds myndir Reynis Bergmanns sem veit lítið sem ekkert um bíómyndir Reynir Bergmann var nýjasti gestur Ásgeir Kolbeinssonar í þættinum Sjáðu þar sem hann fór yfir sínar uppáhalds kvikmyndir. Lífið 8. júní 2020 12:29
Tíu ára undrabarn sem heillaði alla með ótrúlegri áheyrnarprufu Roberta Battaglia er aðeins tíu ára söngkona sem gjörsamlega sló í gegn í skemmtiþáttunum America's Got á dögunum. Lífið 8. júní 2020 11:30
Abramovich keypti Ópið fyrir sextán milljarða Eigandi Chelsea hefur keypt eitt þekktasta málverk listasögunnar; Ópið eftir Norðmanninn Edvard Munch. Enski boltinn 8. júní 2020 10:30
Rifu niður umdeilda styttu af þrælasala og hentu henni í höfnina Mótmælendur í Bristol í Bretlandi rifu niður styttu af Edward Colston, þrælasala sem uppi var á átjándu öldinni, og hentu henni í höfnina í borginni. Erlent 7. júní 2020 20:45
Sigurður Ingi fékk Netflix til að skipta sér út fyrir Sigmund Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra Íslands, lagði Netflix í máli vegna myndbirtingar í kvikmyndinni Laundromat. Innlent 7. júní 2020 17:43
Syngja saman á sautján einbreiðum brúm Laugardaginn 13. júní 2020 verður merkilegur í starfi Kvennakórs Hornafjarðar en þá ætla konurnar í kórnum að syngja á sautján einbreiðum brúm í Austur Skaftafellssýslu, eða frá morgni til kvölds. Innlent 7. júní 2020 12:11
The Hunt: Kúkurinn þinn lyktar líka illa Kvikmyndin The Hunt þótti svo eldfim að útgáfu hennar var seinkað. Hún er nú komin í íslensk kvikmyndahús. Gagnrýni 6. júní 2020 14:22
Föstudagsplaylisti Rakelar Sigurðardóttur Lög til að sitja við, dansa við, gráta við. Tónlist 5. júní 2020 15:44
Skrifa undir við Sony og gefa út nýja plötu Sveitin Séra Bjössi voru að gefa út nýja plötu sem ber nafnið Nýja testamentið en það eru þeir Benjamín Snær Höskuldsson og Alvar Nói Salsola sem mynda bandið. Lífið 5. júní 2020 15:30
Hörkustuð í útgáfuteiti Eddu Hermanns Edda Hermannsdóttir hélt útgáfuboð á Vinnustofu Kjarval á þriðjudaginn til að fagna bókinni Framkoma. Lífið 4. júní 2020 13:53