Már og Iva gefa út reggí-útgáfu af lagi Ragga Bjarna Már og Iva voru gestir í útvarpsþættinum Helgin með Hvata á Bylgjunni í dag. Tónlist 3. maí 2020 19:01
Bein útsending: Streymistónlistarhátíðin Sóttkví 2020 Sóttkví 2020 er haldin í þriðja skiptið um helgina. Tónlist 2. maí 2020 14:30
Bein útsending: Rauðhetta og úlfurinn Á laugardögum leggur Borgarleikhúsið áherslu á efni fyrir börn í samkomubanninu. Menning 2. maí 2020 10:00
Sam Lloyd látinn 56 ára gamall Leikarinn Sam Lloyd, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem lögmaðurinn Ted Buckland í þáttunum Scrubs, er látinn. Lífið 2. maí 2020 08:41
Svona var Stjórnarballið Stjórnarball verður haldið í Stúdíói Stöðvar 2 klukkan 19 í kvöld. Hægt er að horfa í beinni útsendingu hér á Vísi. Tónlist 1. maí 2020 16:00
Bubbi í beinni á Vísi í kvöld Lokatónleikar Bubba Morthens í samkomubanni eru í kvöld klukkan 20.30. Hægt er að horfa á þá hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. Tónlist 1. maí 2020 15:00
Föstudagsplaylisti Önnu Worthington De Matos Streymistónleikahaldari og tækjasafnsvörður setur saman handahófskennt ferðalag í listaformi. Tónlist 1. maí 2020 13:00
Grétar segist strax hafa orðið sjúkur í Siggu Beinteins Stjórnin hefur skemmt landanum í yfir þrjátíu ár. Margir tengja hvert lag við ákveðið tímabil, staðsetningu eða viðburð og eru sumarsmellirnir orðnir fjölmargir. Fylgst var með Stjórninni í Íslandi í dag í gærkvöldi og var þessari spurningu velt upp: Hversu vel þekkja Sigga og Grétar í Stjórninni hvort annað eftir að hafa verið „par“ í rúm þrjátíu ár og haldið tæplega þúsund tónleika saman? Tónlist 1. maí 2020 08:16
Framtíðarlæsi – það sem áður var og væntingar á 21. öld Viðhorf okkar til framtíðarinnar er að breytast. Framtíðin hefur frá upphafi verið mannkyni hugleikin, en það hvernig við nálgumst og undirbúum framtíðina hefur breyst. Eitt af nýlegri hugtökum á þessu sviði er hugtakið framtíðarlæsi. Skoðun 1. maí 2020 08:00
Bein útsending: Belgíska Kongó Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. Menning 30. apríl 2020 18:30
Heimilisfólkið ljómaði þegar Ingó stóð fyrir brekkusöng á Hrafnistu Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, stóð fyrir brekkusöng á Hrafnistu í Hafnarfirði klukkan tvö í dag. Lífið 30. apríl 2020 16:18
Ísland „örugglega einn öruggasti staður í heimi“ fyrir kvikmyndagerð Ferðamannaleysið, víðernin og góður árangur í baráttunni við kórónuveiruna gera Ísland að fýsilegum tökustað fyrir kvikmyndaferðarfólk. Þetta er niðurstaða stórritsins Los Angeles Times. Viðskipti innlent 30. apríl 2020 16:15
Sakleysinu tapað: Í áfalli eftir endurnýjuð kynni við kvikmyndir John Hughes Heiðar Sumarliðason er stjórnandi kvikmyndaþáttarins Stjörnubíós. Hann ákvað að fjalla um myndir John Hughes, en áttaði sig fljótt á að tíminn hefur ekki farið blíðum höndum um þær. Bíó og sjónvarp 30. apríl 2020 14:49
Þegar Frikki Dór og Stuðlabandið gerðu allt vitlaust á Kótelettunni Stuðlabandið og Frikki Dór komu fram á tíu ára afmæli Kótelettunnar á Selfossi helgina 7.-9. júní á síðasta ári. Lífið 30. apríl 2020 14:32
Lofaði að selja tvær fasteignir til að gera upp skuldina við Slayer Friðrik Ólafsson skipuleggjandi tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice var dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær til að greiða umboðsfyrirtæki bandarísku hljómsveitarinnar Slayer um 20 milljónir króna í eftirstandandi þóknun fyrir að spila á hátíðinni í júní 2018. Innlent 30. apríl 2020 14:15
Selshamurinn valin í aðalkeppni Huesca kvikmyndahátíðarinnar Stuttmynd Uglu Hauksdóttur, Selshamurinn, hefur verið valin í aðalkeppni hinnar virtu alþjóðlegu kvikmyndahátíðar í Huesca á Spáni. Lífið 30. apríl 2020 12:00
Thom Yorke frumflutti nýklárað lag úr kjallaranum heima Svo virðist sem að breski söngvarinn Thom Yorke, forsprakki hljómsveitarinnar Radiohead, hafi ekki setið auðum höndum á meðan kórónuveiran gengur yfir heimsbyggðina. Hann frumflutti glænýtt og nýklárað lag í spjallþætti Jimmy Fallon í gærkvöldi. Tónlist 30. apríl 2020 10:17
Maj Sjöwall er látin Sænski rithöfundurinn Maj Sjöwall er látin, 84 ára að aldri. Erlent 29. apríl 2020 17:19
„Það var einn dagur sem var alveg skelfilegur“ Knattspyrnumaðurinn og tónlistamaðurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson, betur þekktur sem Mummi, varð fyrir því óláni að smitast af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Lífið 29. apríl 2020 13:29
Sacha Baron Cohen rifjaði upp þegar hann fór yfir strikið Leikarinn Sacha Baron Cohen er líklega þekktastur fyrir hlutverk sín sem Ali G, Borat og Bruno. Lífið 29. apríl 2020 12:31
Bein útsending: Barnalögin úr leikhúsinu Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. Menning 29. apríl 2020 11:00
Smárabíó opnar 4. maí Smárabíó í Kópavogi opnar þann 4. maí, sama dag og tilslakanir á samkomubanni taka gildi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá kvikmyndahúsinu. Bíó og sjónvarp 29. apríl 2020 09:44
Indverski leikarinn Irrfan Khan er látinn Indverski leikarinn Irrfan Khan, sem er hvað þekktastur á heimsvísu fyrir að leika í Slumdog Millionaire og Life of Pi og minni hlutverk í Jurassic World og Amazing Spider-Man, er látinn. Erlent 29. apríl 2020 07:36
Sögulegar kvikmyndir nú aðgengilegar á nýjum vef Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, opnaði nýlega streymisvefinn Ísland á filmu þar sem einstakt efni í vörslu Kvikmyndasafns Íslands er nú aðgengilegt almenningi. Menning 28. apríl 2020 23:19
Svörin við öllum spurningunum sem Unorthodox vekur upp Sjónvarpsþáttaröðin Unorthodox, sem fjallar um Satmar-gyðinga, nýtur mikilla vinsælda. Hér er hægt lesa um allt það sem þú skildir sennilega ekki varðandi siði þeirra. Bíó og sjónvarp 28. apríl 2020 14:57
Bein útsending: Lee Proud og Bergur Þór í listamannaspjalli Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. Menning 28. apríl 2020 11:34
Tólf ára stúlka fékk gullhnappinn frá Simon Cowell fyrir þennan flutning Hæfileikaþættirnir Britain´s Got Talent eru ávallt mjög vinsælir um heim allan og fæðast oft á tíðum stórstjörnur í þáttunum. Lífið 28. apríl 2020 10:28
Magnús Þór og Ása senda frá sér lagið Island in Thailand Tónlistarmaðurinn góðkunni Magnús Þór Sigmundsson hefur sent frá sér lagið Island in Thailand ásamt tónlistarkonunni Ásu Elínardóttur. Tónlist 28. apríl 2020 09:00
Var í hljómsveit með meðlimum Mezzoforte en valdi fótboltann fram yfir tónlistina Guðmundur Torfason ræddi um tónlistarferilinn í hlaðvarpsþættinum Miðjunni. Hann lék á böllum með meðlimum Mezzoforte. Íslenski boltinn 27. apríl 2020 22:00