Svona voru risatónleikarnir One World: Together at Home Hægt er að horfa á fyrri hluta viðburðarins í beinni útsendingu í þessari frétt. Tónlist 18. apríl 2020 17:40
Bein útsending: Ævintýrið heldur áfram í Drekum og dýflissum Í dag klukkan 15 spila leikarar í Borgarleikhúsinu hlutverkaspilið Dungeons and Dragons, eða Drekar og dýflissur, í beinni útsendingu. Menning 18. apríl 2020 14:21
Bein útsending: Pétur Pan Í dag klukkan tólf á hádegi les Sigurður Þór Óskarsson leikari ævintýrið um Pétur Pan. Menning 18. apríl 2020 10:00
Svona voru tónleikar Páls Óskars á Stöð 2 Páll Óskar heldur ball í sjónvarpssal klukkan 19.10. Tónlist 17. apríl 2020 17:53
Matt LeBlanc lýsir yfirgengilegu Friendsæði Matt LeBlanc er án efa þekktastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Friends en þar fór hann með hlutverk Joey. Lífið 17. apríl 2020 16:01
Bubbi í beinni á Vísi í kvöld Bubbi Morthens hefur staðið fyrir tónleikum í beinni á Vísi í hádeginu á föstudögum undanfarnar vikur. Tónlist 17. apríl 2020 15:07
Mósaíkin fær að njóta sín við Tryggvagötu Reykjavíkurborg og Veitur ætla að leggja áherslu á gagnlegt upplýsingaflæði og gott aðgengi við framkvæmdir á Tryggvagötu sem halda áfram í sumar, eftir mikla gagnrýni á það hvernig staðið var að framkvæmdum við Hverfisgötu síðasta sumar. Innlent 17. apríl 2020 13:49
Helgi Björns ætlar að fylla Háskólabíó tvisvar í ágúst Selst hefur upp á Sumarhátíð Helga Björns í Háskólabíó. Tónleikunum, sem fara áttu fram í vor, var frestað til 28. ágústu vegna kórónuveirunnar. Lífið 17. apríl 2020 12:00
Samkoma: Tónleikar með Þórunni Antoníu Þórunn Antonía heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. Tónlist 17. apríl 2020 10:18
Rambóleikarinn Brian Dennehy látinn Brian Dennehy, bandaríski leikarinn sem hlaut meðal annars tvenn Tony-verðlaun á ferlinum, er látinn, 81 árs að aldri. Dennehy var einna þekktastur fyrir hlutverk sín í fyrstu Rambómyndinni, „Cocoon“ og „Tommy boy“. Erlent 16. apríl 2020 19:20
Bein útsending: Eyrún Engilberts og Daniele Girolamo í Tómamengi Eyrún Engilbertsdóttir og Daniele Girolamo munu flytja Marea í Tómamengi í kvöld, 16. apríl kl. 20:00. Lífið 16. apríl 2020 19:00
Bein útsending: And Björk, of course... Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í dag klukkan 20 er komið að leiklestri á And Björk, of course... eftir Þorvald Þorsteinsson. Menning 16. apríl 2020 18:50
Skammgóður vermir í Vesturbænum: Eiganda grindverksins langar til þess að vola Fjölmörgum Vesturbæingum er ekki skemmt þessa stundina. Í annað skiptið á fjórum dögum hafa verið unnin skemmdarverk á vegglistaverki á grindverki á Hofsvallagötu. Innlent 16. apríl 2020 13:42
Samkoma: Tónleikar með Geirfuglunum Hljómsveitin Geirfuglarnir heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. Tónlist 16. apríl 2020 09:36
Þorsteinn Bachman óþolandi í nýju myndbandi Jóa Pé og Króla Þeir Jóhannes Damian Patreksson og Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktir sem Jói Pé og Króli gáfu í dag út nýtt myndband við lagið Óska mér. Lífið 15. apríl 2020 12:32
Bein útsending: Bergur Ebbi les úr Skjáskoti Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í dag klukkan 12 les Bergur Ebbi úr bók sinni Skjáskoti. Menning 15. apríl 2020 11:36
Formenn samtaka listamanna telja svínað á sínu fólki Formenn sjö stéttarfélaga listamanna hafa kallað eftir samningum vegna endursýninga og streymis á efni. Menning 15. apríl 2020 09:32
Veita rúmum milljarði til til menningar-, æskulýðs- og íþróttastarfs Hálfum milljarði króna verður veitt til menningarstarfs og skapandi greina, með sérstakri áherslu á sjálfstætt starfandi listamenn, og hálfum milljarði króna til íþrótta- og æskulýðsstarfs, til að mæta áhrifum Covid-19. Innlent 14. apríl 2020 22:21
Modern Family kveður fyrir fullt og allt í kvöld á Stöð 2 Modern Family-þættirnir eru nú að syngja sitt síðasta eftir 11 ár í loftinu. Í kvöld verður lokaþátturinn sýndur á Stöð 2. Bíó og sjónvarp 14. apríl 2020 14:51
Emmsjé Gauti gefur út eitt myndband við tvö ný lög Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf á dögunum út nýtt myndband við tvö lög. Um er að ræða lögin Bleikt ský og Flughræddur sem finna má á komandi plötu frá rapparanum. Lífið 14. apríl 2020 12:31
Bein útsending: Gestir Ævars utan úr geimnum Ævar Þór Benediktsson les fyrir börnin í beinni útsendingu í samkomubanninu. Lífið 14. apríl 2020 12:30
Bein útsending: Benedikt Erlingsson í listamannaspjalli Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í dag klukkan 12 verður Benedikt Erlingsson í listamannaspjalli. Menning 14. apríl 2020 11:48
Má ekki klippa og fór því að teikna: „List á líka að vera skemmtileg“ „Þetta var mjög súrt en heilsa trompar allt annað á þessum síðustu og verstu,“ segir hárgreiðslumaðurinn og listamaðurinn Vilberg Hafsteinn Jónsson sem tók upp á því að byrja gera teikningar eftir hert samkomubannið skall á. Lífið 14. apríl 2020 11:30
Andrea Bocelli kom fram í beinni í dómkirkjunni í Mílanó og milljónir hafa horft Ítalski söngvarinn Andrea Bocelli kom fram í beinni útsendingu í dómkirkjunni í Mílanó á páskadag og stóð fyrir tónleikum sem sendir voru út í sjónvarpi á Ítalíu og í vefstreymi fyrir heimsbyggðina. Lífið 14. apríl 2020 10:29
Samkoma: Tónleikar með Snorra Helgasyni Snorri Helgason heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. Tónlist 14. apríl 2020 10:00
Skemmdarverk unnin á vinsælu vegglistaverki í Vesturbæ Listaverkið er eftir listamanninn Joan Pictures og er upp úr tölvuleiknum sívinsæla Super Mario. Innlent 13. apríl 2020 23:00
Ísland bar sigur úr býtum í Eurovision kosningu XTRA Ísland bar sigur úr býtum í kosningu XTRA um besta Eurovision lagið. Tónlist 13. apríl 2020 21:10
Leggur til að listamannalaun verði tífölduð Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, birti í dag grein á Vísi þar sem hann lagði til að listamannalaun yrðu tífölduð. Innlent 13. apríl 2020 11:28
Svona var páskaball Bigga Sævars og hljómsveitar Tónleikarnir voru í beinni útsendingu á páskadagskvöld. Tónlist 13. apríl 2020 09:30
Bein útsending: Plötusnúðar spila á meðan Perlan snýst í hringi Danstónlistin ómar í galtómri Perlunni í kvöld. Tónlist 12. apríl 2020 21:00