Benni Brynleifs hamingjusamur með Brynju Lísu Benedikt Brynleifsson, einn besti trommari landsins, virðist genginn út. Lífið 10. október 2019 16:15
Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann Will Ferrell og 250 manna hópur við tökur fyrir norðan. Lífið 10. október 2019 14:44
Steinunn Ólína búin að finna ástina Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona og ritstjóri Kvennablaðsins, er í fjarsambandi með Bergsveini Birgissyni rithöfundi. Lífið 10. október 2019 13:09
Brosnan á hraðleið til Húsavíkur? Breski leikarinn Pierce Brosnan birti í dag myndskeið á Instagram-reikningi sínum þar sem hann ekur um íslenskar sveitir. Lífið 10. október 2019 12:48
Tokarczuk og Handke fá bókmenntaverðlaun Nóbels Verðlaunahafar bókmenntaverðlauna Nóbels árin 2018 og 2019 eru pólski rithöfundurinn Olga Tokarczuk og austurríski rithöfundurinn Peter Handke. Erlent 10. október 2019 11:06
Hætti að handrukka þegar mamma greindist með krabbamein Hann var aðeins fimmtán ára gamall þegar hann byrjaði í neyslu. Stuttu seinna var hann byrjaðu að selja fíkniefni og handrukka þá sem ekki borguðu. Lífið 10. október 2019 10:35
Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? Að þessu sinni verða veitt tvenn verðlaun, fyrir árin 2018 og 2019, en engin verðlaun voru veitt í fyrra vegna hneykslismálsins sem skók þá sænsku akademíuna. Erlent 10. október 2019 10:30
Leitaði aftur í rótina Tónlistarkonan Lára Rúnarsdóttir varð 37 ára í síðustu viku og gaf samdægurs út plötuna Rótina sem hún segir afrakstur þess að hafa gramsað í sjálfri sér en platan markar á sama tíma uppgjör og nýtt upphaf. Lífið 10. október 2019 09:00
Miklar vonir bundnar við Íra Scorseses The Irishman, nýjasta mynd Martins Scorsese, var frumsýnd á New York Film Festival á dögunum. Myndin fór vægast sagt vel í áhorfendur og gagnrýnendur keppast við að ausa hana lofi. Bíó og sjónvarp 10. október 2019 09:00
Realískur Jóker veldur uppnámi, deilum og usla Joaquin Phoenix fer með hlutverk hins misheppnaða Flecks sem hann túlkar ekki síst með líkamanum og hreyfingum þannig að hann passar fullkomlega inn í þann drungalega raunveruleika sem hér er lagt upp með að skapa á hvíta tjaldinu. Gagnrýni 10. október 2019 08:00
Pierce Brosnan mættur til landsins Breski leikarinn Pierce Brosnan er staddur hér á landi en til hans sást á Konsúlat hótelinu í miðbæ Reykjavíkur í morgun. Bíó og sjónvarp 9. október 2019 13:30
Kattarkonsert, en engin mús Í einni myndinni um Tomma og Jenna er sá fyrrnefndi í hlutverki píanóleikara. Hann er í kjólfötum og gengur inn á svið, virðulegur á svipinn. Síðan byrjar hann að spila. Gagnrýni 9. október 2019 09:30
Nóbelsverðlaunahafar heimsækja Laxness Sýning með ljósmyndum þýska ljósmyndarans Peter Badge af Nóbelsverðlaunahöfum verður opnuð í sænska sendiherrabústaðnum við Fjólugötu 9 um helgina. Menning 9. október 2019 09:30
Danskur tímaflakkari tékkar á Íslandi Tímaflakkarinn Mortensen hefur borið hróður danska teiknimyndasöguhöfundarins Lars Jakobsen víða um lönd en þeir reyna nú fyrir sér á Íslandi í fyrsta sinn með fulltingi íslensks vinar, höfundarins Árna Beck Gunnarssonar, sem hefur þýtt bókina um Dularfulla handritið. Lífið 9. október 2019 09:00
Netflix pantaði langþráða Kötlu Baltasars Vísindaskáldsöguþáttaröð leikstjórans Baltasars Kormáks, sem framleidd verður af Netflix, mun bera heitið Katla. Framleiðsla seríunnar, sem verður átta þættir, hefst á næsta ári. Bíó og sjónvarp 9. október 2019 08:47
Verður sjálfur ekki á hátíðinni í holdinu en mjög nálægur í andanum Fjölbreyttir gjörningar og leikhústengd verk af öllum toga eru á A! Gjörningahátíð sem opnuð verður á Akureyri á morgun, 10. október. Menning 9. október 2019 08:45
Teiknaði einstaklinga af Instagram Melkorka Katrín Tómasdóttir gengur undir listamannsnafninu Korkimon. Hún bauðst til að teikna fólk á Instagram. Menning 9. október 2019 08:30
Hver saga býr yfir sínum eigin heimi Ragna Sigurðardóttir sendir frá sér smásagnasafn. Fimm sögur sem gerast á ólíkum tíma og stöðum. Leggur áherslu á það sammannlega. Menning 9. október 2019 07:30
Íslensku stjörnurnar á fullu að gefa eiginhandaáritanir á rauða dreglinum Íslenska kvikmyndin Agnes Joy eftir leikstjórann Silju Hauksdóttur var heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni BUSAN í Suður Kóreu í gær. Bíó og sjónvarp 8. október 2019 16:00
Mjög mikilvægt fyrir tónlistarlíf á Íslandi Tónleikaröðin Jazz í Salnum hefur sitt annað starfsár sitt í næstu viku með tónleikum breska jazz píanistans Gwilym Simcock. Menning 8. október 2019 15:00
Harmrænt lífshlaup Joaquin Phoenix Kvikmyndin um Jókerinn hefur slegið met síðustu daga og er um að ræða stærstu októberopnun kvikmyndar í sögunni á heimsvísu. Lífið 8. október 2019 14:30
Leikstjóri Jókersins útskýrir tvö stór atriði Leikstjórinn Todd Phillips útskýrir opnunaratriðið í nýjustu mynd sinni Joker á YouTube-rás Vanity Fair en kvikmyndin var frumsýnd um helgina. Bíó og sjónvarp 8. október 2019 13:30
Valkyrjur taka yfir Tjarnarbíó: Dragfögnuður til heiðurs kvenhetjunni Brynhildi Á fimmtudaginn frumsýnir fjöllistahópurinn Endurnýttar væntingar nýja drag-revíu. Lífið 8. október 2019 13:00
„Eins og að láta NASA ekki vita af því að þú ætlir að sprengja tunglið í loft upp“ Spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum gerðu sér í nótt mat úr nýjust ákvörðun Donalds Trumps Bandaríkjaforseta um að draga um þúsund hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi. Lífið 8. október 2019 09:03
Stefnumót Daði Guðbjörnsson og Lulu Yee sýna saman málverk og leirverk í Galleríi Fold. Menning 8. október 2019 09:00
Risa Queen tónleikaveisla - Marc Martel mætir í Laugardalshöll í apríl Hljómsveitin The Ultimate Queen celebration með söngvarann Marc Martel í broddi fylkingar er væntanleg hingað til lands í apríl. Takmarkaður miðafjöldi. Rödd Martel þykir ótrúlega lík rödd Freddie Mercury. Lífið kynningar 8. október 2019 08:45
Barnaplata spratt úr viðbjóðnum Snorri Helgason tónlistarmaður hefur safnað einvalaliði tónlistarfólks til að gefa út barnaplötuna Bland í poka. Í dag kemur á allar helstu streymisveitur fyrsta lagið af henni, Kringlubarnið. Tónlist 8. október 2019 08:00
Shakespeare endurmetinn Kynjapólitík verksins er óþægileg, ekki einungis vegna vofu Harveys Weinstein. Konurnar eru vændiskonur, fóstrur, fjarverandi eða fórna sér fyrir hinn listræna málstað karlkyns snillingsins. Gagnrýni 8. október 2019 07:30
Zlatan gaf börnum frí í skólanum til að sjá styttu af sér Zlatan Ibrahimovic ætlar að gefa öllum skólabörnum í Malmö frí frá skóla í dag til þess að mæta á afhjúpun styttu af honum. Fótbolti 8. október 2019 07:00
Býður fólki í siglingu Kveikt verður á Friðarsúlunni í Viðey í þrettánda sinn klukkan átta annað kvöld. Innlent 8. október 2019 06:00