Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Álftagerðisbræður kveðja stóra sviðið

Álftagerðisbræður hafa sungið sig inn í hug og hjörtu þjóðarinnar í gegnum tíðina. Nú eru kaflaskil hjá þeim og segja þeir skilið við stórtónleikahald. Kveðja með stórtónleikum í Hörpu í haust og ætla svo að taka því rólega

Lífið
Fréttamynd

Tengir hverfahluta Breiðholts saman

Níu myndlistarmenn eiga verk á útilistsýningu í Breiðholtinu sem nefnist Úthverfi. Hún teygir sig um hverfið og gleður skilningarvit þeirra vegfarenda sem fara um gangandi og hjólandi.

Menning
Fréttamynd

Aðdáendur urðu fyrir vonbrigðum með endurkomu Spice Girls

Svo virðist sem að margir aðdáendur bresku hljómsveitarinnar Spice Girls hafi orðið fyrir talsverðum vonbrigðum á tónleikum sveitarinnar í Dublin í gær. Samfélagsmiðlar loguðu vegna kvartana yfir því að hljóðið á tónleikunum hafi verið mjög ábótavant og illa hafi heyrst í Kryddpíunum.

Lífið
Fréttamynd

Spenntur fyrir kraftinum í íslensku aðdáendunum

Áratugalangur draumur íslenskra aðdáenda Duran Duran rættist loks fyrir fjórtán árum þegar hinir fimm fræknu héldu tónleika í Reykjavík. Þeir munu endurtaka leikinn í Laugardalshöllinni í næsta mánuði. Bassaleikarinn John Taylor segir kraftinn í Íslendingum eftirminnilegan og að það sé undir okkur komið hversu stuðið verði mikið núna.

Tónlist
Fréttamynd

Doctor Victor, Gummi Tóta og Ingó Veðurguð gefa út sumarsmell

Tónlistarmaðurinn Doctor Victor gaf í dag út glænýtt lag fyrir sumarhátíðina Sumargleðin ásamt þeim bræðrum Guðmundi Þórarinssyni og Ingó Veðurguði, en lagið er þemalag hátíðarinnar og jafnframt skemmtileg blanda af mismunandi tónlistarstílum þeirra þriggja.

Tónlist
Fréttamynd

Umboðsmaður Íslands

"Að semja fyrir sjálfan sig hefur verið menningin hér því allir eru svo góðir vinir hér á Íslandi og við getum alveg gert þetta. Ein af ástæðunum fyrir því að ég er að gera þetta er einmitt svo þú sért ekki í einhverju karpi við þá um laun.“

Lífið
Fréttamynd

Cell7 frumsýnir nýtt lag

Tónlistarkonan Ragna Kjartansdóttir, betur þekkt sem Cell7 getur út nýtt lag og myndband í dag og frumsýnir það á Vísi.

Tónlist
Fréttamynd

Rétta tegundin af skugga

Bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2019 er Bjarni Múli Bjarnason rithöfundur. Hann var í fráhvarfi frá heiminum þegar síminn hringdi og hann fékk fréttir um upphefðina.

Menning