Sjáðu ClubDub the Movie Sveitin ClubDub hefur slegið rækilega í gegn undanfarin misseri en raftvíeykið Aron Kristinn Jónasson og Brynjar Barkarson mynda teymið. Lífið 17. september 2019 14:30
Guardian segir verk Ragnars Kjartanssonar besta listaverk 21. aldarinnar The Visitors, myndbandsinnsetning Ragnars Kjartanssonar frá 2012, er talið vera besta listaverk 21. aldarinnar að mati blaðamanna breska blaðsins Guardian. Menning 17. september 2019 07:48
Alíslensk ferðamannaslátrun Sérstök sýning á íslenska "splatternum“ Reykjavík Whale Watching Massacre, sem leikstjórinn Júlíus Kemp sendi frá sér 2009, er á meðal fjölda sérviðburða á RIFF. Lífið 17. september 2019 07:15
Feðraveldishryllingur á RIFF Hryllingsmyndum verður á þessu ári sýndur verðskuldaður sómi á RIFF. Boðið verður upp á nokkrar vel valdar, nýlegar langar og stuttar hryllingspælingar frá ýmsum löndum. Lífið 17. september 2019 06:45
Seinfeld færist yfir á Netflix Streymisveitan Netflix tilkynnti fyrr í dag að gamanþættirnir Seinfeld, þættirnir sem fjölluðu um ekki neitt, séu væntanlegir á streymisveituna árið 2021. Bíó og sjónvarp 16. september 2019 21:13
Halli Reynis látinn Tónlistarmaðurinn Haraldur Reynisson, betur þekktur sem Halli Reynis, er fallinn frá. Innlent 16. september 2019 16:30
Leikarar sem höfnuðu risahlutverkum af misgáfulegum ástæðum Sumar kvikmyndir eru fyrir löngu orðnar klassískar og fólk á það meðal annars til að horfa aftur og aftur á þær. Lífið 16. september 2019 13:30
Óborganlegt atvik þegar smokkar og smjör komu við sögu á tónleikum Jógvan og Friðriks Það vakti athygli undir lok síðasta árs þegar nafn Friðriks Ómars kom fram í upptöku af samræðum hóps þingmanna á Klaustur bar. Lífið 16. september 2019 12:30
Fjallar um morð á berklahæli á Norðurlandi í nýjustu bók sinni Umfjöllunarefni nýjustu skáldsögu Ragnars Jónassonar er morð á tveimur starfsmönnum á berklahæli rétt innan við Akureyri á níunda áratugnum. Menning 16. september 2019 10:47
Söngvari The Cars er látinn Ric Ocasek, aðalsöngvari bandarísku sveitarinnar The Cars, er látinn, 75 ára að aldri. Lífið 16. september 2019 07:49
Hildur vann til Emmy-verðlauna Hildur Guðnadóttir vann í nótt til sinna fyrstu Emmy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Tsjernobyl. Bíó og sjónvarp 16. september 2019 07:19
Tími og rými Olga Bergmann og Anna Hallin sýna eftirmynd af fangaklefa á sýningu í Hafnarborg. Menning 16. september 2019 07:15
Aron vann Emmy-verðlaun Aron Hjartarson vann Emmy-verðlaun á laugardagskvöld fyrir framúrskarandi skapandi árangur í gagnvirkri miðlun á óskrifuðu atriði. Bíó og sjónvarp 16. september 2019 06:45
Hitler-ádeilumynd vann mikilsvirt verðlaun á TIFF Bíómyndin Jojo Rabbit hlaut áhorfendaverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Toronto (TIFF) sem fram fór í Kanada 5. til 15. september. Bíó og sjónvarp 15. september 2019 21:27
Jökull segir Rolling Stones hafa gengið á eftir Kaleo Rokkgoðsagnirnar í Stones vildu ólmar fá Kaleo til að spila með sér. Tónlist 15. september 2019 20:05
Óður til Trump í nýju lagi Leoncie Söngkonan Leoncie sendi frá sér nýtt tónlistarmyndband á YouTube í gær þar sem hún syngur um sitjandi Bandaríkjaforseta og lofsamar hann. Lífið 15. september 2019 19:30
70 ára afmælishátíð Skógaskóla og Skógasafns Haldið var upp á 70 ára afmælis Skógaskóla og Skógasafns undir Austur Eyjafjöllum í dag að viðstöddu fjölmenni. Innlent 15. september 2019 19:30
Ariana Grande, Miley Cyrus og Lana Del Rey gefa út tónlistarmyndband Ariana Grande, Miley Cyrus og Lana Del Rey stilltu saman strengi sína og gáfu í gær út lag í tilefni af endurgerð Charlie's Angels. Lífið 14. september 2019 14:55
„Hefði verið alveg bara öhhh?…“ Samleikur Ingvars E. Sigurðssonar og Ídu Mekkínar í Hvítur, hvítur dagur er undursamlegur enda náðu þau vel saman og áttu samverustundir við gerð myndarinnar. Bíó og sjónvarp 14. september 2019 12:00
Með íslenska auðn í París Listakonan Guðrún Nielsen er á förum til Parísar með unnar ljósmyndir á samsýningu í (Galeria Zero) GALERIE sem verður opnuð á mánudaginn. Þær eru úr seríunni Auðn. Menning 14. september 2019 10:00
Þorði ekki að segja hug sinn Nanna Kristín Magnúsdóttir, leikkona og leikstjóri, segir frá glímunni við félagskvíða og misnotkun á áfengi. "Áður en ég skoraði kvíðann og drykkjuna á hólm þorði ég ekki að hafa rödd.“ Lífið 14. september 2019 08:45
Hryllingur í sundlauginni Hið árlega og vinsæla sundlaugarbíó RIFF sem alltaf hefur verið uppselt á fer fram í Sundhöllinni í Reykjavík þann 28. september klukkan 19.30 í ár. Á boðstólum verður The Host (Skrímslið, 2006). Bíó og sjónvarp 14. september 2019 08:00
Taka niður umdeilda styttu Borgarráð í Prag ákvað á fimmtudag að taka niður styttu af sovéska herforingjanum Ivan Konev. Erlent 14. september 2019 07:45
Zara Larsson gefur út tónlistarmyndband sem tekið er upp hér á landi Sænska söngkonan Zara Larsson, sem hitaði upp fyrir Ed Sheeran á Laugardalsvelli í ágúst, ferðist um landið þegar hún dvaldi á Íslandi í kringum tónleikana. Tónlist 13. september 2019 16:00
Ingó gefur út lagið Kenya: „Það ættu allir að fara í svörtustu Afríku“ Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, gaf í dag út nýtt lag sem ber nafnið Kenya. Lífið 13. september 2019 14:30
Steinunn tekur við starfi Jónasar Steinunn Sigurðardóttir, skáld og rithöfundur, gegnir starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist við Háskóla Íslands í vetur. Menning 13. september 2019 14:16
Pantaði áttatíu hvíta kúlupenna frá Japan Narfi opnar sýningu í Núllinu galleríi í dag. Hann segir hana vera nokkurs konar samtíning af hans helstu verkum, en þetta er hans sjöunda einkasýning. Lífið 13. september 2019 09:00
Myrkir músíkdagar tilnefndir til EFFE-verðlauna Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar er tilnefnd til EFFE-verðlaunanna ásamt virtum listahátíðum á borð við BBC Proms og Maggio Musicale Fiorentino. Menning 13. september 2019 09:00
Áhættuleikkona stefnir framleiðendum Resident Evil vegna hryllilegs slyss á tökustað Áverkar konunnar munu há henni um aldur og ævi en hún missti m.a. handlegg og var í dái í sautján daga eftir slysið. Erlent 13. september 2019 08:37