
Faðir Mayweather réðst inn á blaðamannafund Conors | Myndband
Það gekk mikið á þegar Conor McGregor hitti Floyd Mayweather í fyrsta skipti í gær og látunum var ekki lokið eftir viðburðinn í Staples Center.
Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.
Það gekk mikið á þegar Conor McGregor hitti Floyd Mayweather í fyrsta skipti í gær og látunum var ekki lokið eftir viðburðinn í Staples Center.
Fyrsti blaðamannafundurinn af fjórum fyrir risa boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Staples Center í Los Angeles í kvöld.
Gunnar Nelson mætir Argentínumanninum Santiago Ponzinibbio á sunnudaginn. Nú eru aðeins fimm dagar í bardagann en Gunnar segist ekki vita mikið um andstæðinginn sinn.
Dana White, forseti UFC, var brjálaður út í bantamvigtarmeistarann Amöndu Nunes eftir að hún dró sig úr bardaganum gegn Valentinu Shevchenko um nýliðna helgi með aðeins nokkurra klukkutíma fyrirvara.
Sirkusinn byrjar á morgun en þá fer fram fyrsti blaðamannafundurinn hjá Conor McGregor og Floyd Mayweather.
Robert Whittaker átti frábæra frammistöðu í nótt er hann sigraði Yoel Romero. Whittaker sigraði Romero eftir dómaraákvörðun í aðalbardaga UFC 213.
UFC varð fyrir áfalli í dag þegar bardagasamtökin þurftu að hætta við aðalbardaga kvöldsins á UFC 213. Bantamvigtarmeistarinn Amanda Nunes er veik og getur ekki varið titilinn sinn í nótt eins og til stóð.
Það er nú búið að gefa það formlega út að fyrsti blaðamannafundur Conor McGregor og Floyd Mayweather fer fram í Staples Center í Los Angeles á þriðjudag.
Ronda Rousey og Travis Browne ætla að gifta sig í sumar en brúðkaupið mun fara fram á Hawaii.
Ásgeir Börkur Ásgeirsson, fyrirliði knattspyrnuliðs Fylkis, segir sína skoðun á bráðabirgðabeltunum hjá UFC.
Eini rétttrúnaðargyðingurinn sem hefur verið atvinnumaður í MMA, Aaron Rajman, var myrtur í Flórída á mánudag.
UFC-bardagakonan Justine Kish varð óvænt heimsfræg er henni varð brátt í brók í bardaga hjá UFC á dögunum.
Conor McGregor er langvinsælasti bardagakappinn hjá UFC en þó svo hann eigi marga aðdáendur þá líkar öðrum bardagaköppum í UFC ekkert sérstaklega vel við hann.
"Mamma, það er risastór mynd af þér þarna!“
Það er offramboð af fólki að segja álit sitt á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather þessa dagana en fáir hafa meira vit á þessum efnum en Holly Holm.
Fjölmiðlasirkus Conor McGregor og Floyd Mayweather mun hefjast á Wembley síðar í þessum mánuði.
Í dag eru nákvæmlega tvær vikur í að Gunnar Nelson stígi inn í búrið á bardagakvöldi UFC í Glasgow.
Dana White, forseti UFC, opinberaði hvað Conor McGregor vill gera næst í viðtali við MMA Junkie.
UFC-bardagakappinn hefur misst af þremur lyfjaprófum síðustu tólf mánuðina.
Undirbúningur í fullum gangi fyrir bardagann í Las Vegas 26. ágúst.
Helgin 15. og 16. júlí er risastór hjá Mjölnisfólki því þá munu bæði Gunnar Nelson og Sunna Tsunami stíga inn í búrið.
Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir kallar æfingabúðirnar sem hún hefur verið í draumaæfingabúðirnar. Henni líður vel og er tilbúin í næsta stríð.
Tökulið frá UFC var í heimsókn hjá Mjölni á dögunum að taka upp efni fyrir bardagakvöldið í Glasgow þar sem Gunnar er aðalnúmerið.
Manny Pacquiao hefur engan áhuga á bardaga Conors McGregor og Floyds Mayweather og varar fólk við því að hann gæti orðið mjög leiðinlegur.
Boxarinn sérlundaði Tyson Fury segir að Conor McGregor muni rota Floyd Mayweather innan 35 sekúndna í bardaga þeirra 26. ágúst næstkomandi.
Boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor hefur verið settur á laugardaginn 26. ágúst og fer fram hann fram í T-Mobile Arena í Las Vegas.
Bardagakona í UFC gaf allt sem hún átti í að sleppa úr hengingartaki.
Floyd Mayweather æfir af krafti þessa dagana fyrir bardagann gegn Conor McGregor og lítur skrambi vel út.
Conor McGregor og og fluguvigtarmeistari UFC, Demetrious Johnson, eru báðir tilnefndir sem bardagamaður ársins á hinni virtu ESPY-verðlaunahátíð sem ESPN stendur fyrir.
Gunnar Nelson hefur aldrei áður verið í eins góðri stöðu á styrkleikalista UFC í veltivigtinni en nýr listi var gefinn út í gær.