Heiðurshallarmeðlimur í hafnaboltanum starfar nú sem íþróttaljósmyndari Randy Johnson átti magnaðan feril í bandaríska hafnaboltanum en nú hefur þessi fyrrum atvinnumaður í íþróttinni fundið sér annað starfsvettvang í íþróttunum. Sport 6. júlí 2023 17:01
Segir að meira en helmingur leikmanna deildarinnar reyki marijúana að staðaldri Leikmenn NFL-deildarinnar eru duglegir að reykja marijúana. Allavega ef eitthvað er að marka orð Travis Kelce sem segir meirihluta leikmannanna nota gras að staðaldri. Sport 5. júlí 2023 07:01
Í lífsháska þegar kviknaði í bílnum á hraðbrautinni NFL-stjarnan Leonard Fournette komst í hann krappann á dögunum þegar hann ók bíl sínum á hraðbraut í Tampa. Hann þakkar guði fyrir að ekki fór verr. Sport 28. júní 2023 23:30
Brady að eignast hlut í NFL-liði Tom Brady er við það að eignast hlut í NFL-liðinu Las Vegas Raiders. Hann hætti að spila eftir síðasta tímabil eftir langan og farsælan feril. Sport 23. maí 2023 12:30
Einn sá besti í sögu NFL fallinn frá Fyrrum NFL leikmaðurinn Jim Brown lést í gær en hann er einn af þeim allra stærstu í sögu NFL deildarinnar. Sport 19. maí 2023 22:30
Heiðra Brady við upphaf komandi tímabils Tom Brady, goðsögn í sögu NFL-deildarinnar, verður heiðraður af New England Patriots fyrir fyrsta heimaleik liðsins á næsta tímabili. Þetta staðfestir eigandi liðsins, Robert Kraft. Sport 11. maí 2023 16:30
Trúir því að hárið hans sé að loka dyrum í NFL deildinni Cam Newton var mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar árið 2015 en núna átta árum síðar vill ekkert lið sjá hann. Hann segir eina ástæðu fyrir því. Sport 8. maí 2023 14:00
Þurfti ekki umboðsmann til að landa 35 milljarða samningi Fyrir nokkrum vikum þá virtist NFL stórstjarnan Lamar Jackson vera á leiðinni í burtu frá Baltimore Ravens eftir að samningaviðræður sigldu í strand en í gær komu óvænt út fréttir um nýjan risasamning. Sport 28. apríl 2023 14:31
Bryce Young valinn fyrstur í nýliðavali NFL-deildarinnar Houston Texans var í sviðsljósinu í nýliðavali NFL-deildarinnar í nótt enda átti félagið valrétt númer tvö og þrjú. Sport 28. apríl 2023 13:01
NFL-liðin eltast við draumadrátt í beinni á Stöð 2 Sport Það gengur mikið á í NFL-deildinni næstu daga þrátt fyrir að enginn leikur hafi farið fram síðan í byrjun febrúar og að fyrsta umferð deildarkeppninnar hefjist ekki fyrr en eftir rúma fjóra mánuði. Sport 27. apríl 2023 11:02
Rodgers fetar í spor Favre og semur við Jets Félagaskipti Aaron Rodgers frá Green Bay Packers til New York Jets í NFL-deildinni eru svo gott sem frágengin. Rodgers á að blása lífi í lið Jets sem hefur ekki riðið feitum hesti undanfarin ár. Sport 25. apríl 2023 08:00
Simone Biles og Jonathan Owens gengin í það heilaga Bandaríska fimleikagoðsögnin og heimsmeistarinn Simon Biles er gengin í það heilaga ásamt NFL leikmanninum Jonathan Owens. Lífið 23. apríl 2023 16:47
Fimm dæmdir í bann fyrir brot á veðmálareglum Fimm leikmenn NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta hafa verið dæmdir í bann fyrir brot á veðmálareglum deildarinnar. Sport 22. apríl 2023 08:01
Fyrrverandi stjarna NFL-deildarinnar látin aðeins 31 árs Chris Smith, fyrrverandi stjarna í NFL-deildinni, er látinn. Ekki er vitað hvað olli dauða hans. Hann var aðeins 31 árs að aldri og skilur eftir sig þrjú börn, þar af eitt sem missti móður sína í bílslysi árið 2019. Sport 19. apríl 2023 07:31
Hamlin snýr aftur á völlinn fjórum mánuðum eftir hartastoppið Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, getur snúið aftur á völlinn eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinnati Bengals í upphafi árs. Sport 19. apríl 2023 07:00
Hurts orðinn launahæsti leikmaður í sögu NFL Jalen Hurts, er orðinn launahæsti leikmaður í sögu NFL eftir að hafa endursamið við Philadelphia Eagles í gær. Sport 18. apríl 2023 17:46
Beckham mættur til Baltimore Odell Beckham Jr. hefur skrifað undir eins árs samning við Baltimore Ravens í NFL deildinni. Sport 10. apríl 2023 23:30
Vill færa Super Bowl leikinn yfir á laugardag Eitt af andlitum umfjöllunarinnar um NFL-deildina í Bandaríkjunum segir að það sé kominn tími að spila stærsta leik ársins á degi þar sem frí er daginn eftir. Sport 29. mars 2023 15:01
NFL-karlarnir duglegir að kaupa hlut í kvennaliðum Leikstjórnandinn Matthew Stafford hefur nú bæst í hóp margra NFL-stjarna sem hafa fjárfest í kvennaliðum í Bandaríkjunum. Það er gott dæmi um sýnileika og framtíðarhorfur kvennaíþróttanna í landinu að bestu íþróttakarlarnir sjá þar tækifæri. Sport 27. mars 2023 15:31
Tom Brady eignast hlut í kvennakörfuboltaliðinu í Las Vegas NFL-goðsögnin Tom Brady er orðinn minnihlutaeigandi í WNBA meisturum Las Vegas Aces. Körfubolti 24. mars 2023 15:31
Opnar sig um skilnaðinn: „Hef alltaf haldið með honum og mun gera það að eilífu“ Ofurfyrirsætan Gisele Bündchen opnar sig um skilnaðinn við NFL stjörnuna Tom Brady í nýju forsíðuviðtali tímaritsins Vanity Fair. Þar segir hún sögusagnir um að hún hafi skilið við Brady vegna ákvörðunar hans um að leggja ruðningsskóna ekki á hilluna, eins og hann hafði sagst ætla að gera, vera mikla einföldun. Lífið 23. mars 2023 12:15
Orðinn launahæsti tæklari sögunnar Hinn 28 ára gamli Laremy Tunsil ætti að eiga fyrir salti í grautinn næstu misseri. Þriggja ára samningur hans við Houston Texans í NFL-deildinni gerir hann að launahæsta tæklara í sögu deildarinnar. Sport 20. mars 2023 12:01
Aaron Rodgers vill komast til New York Sagan endalausa af framtíðarplönum leikstjórnandans frábæra Aaron Rodgers virðist loksins vera að komast inn í lokakaflann. Sport 16. mars 2023 13:30
„Brúðkaupsgjöfin“ mikill skellur fyrir íþróttastjörnuparið NFL-starnan Darren Waller og WNBA-stjarnan Kelsey Plum giftu sig á dögunum en það er ekki hægt að segja að þau hafi fengið flotta brúðkaupsgjöf frá forráðamönnum liðsins hans. Sport 15. mars 2023 10:00
Hjálpaði til við að bjarga manni úr bíl sem var í ljósum logum Það var lukkulegt að K.J. Osborn, 25 ára gamall útherji Minnesota Vikings í NFL-deildinni, hafi farið til Austin, Texas í frí. Hann bjargaði á dögunum karlmanni úr alelda bifreið en lögreglan hefur staðfest að maðurinn hefði látist hefðu Osborn og aðrir vegfarendur ekki komið til bjargar. Sport 8. mars 2023 07:01
Fyrsti Íslendingurinn á skólastyrk í 52 ár ætlar alla leið í NFL Hinn 19 ára gamli Bjartur Eldur Þórsson er á leið til Bandaríkjanna að spila amerískan fótbolta á skólastyrk, fyrstur Íslendinga. Hann stefnir hátt í íþróttinni. Sport 6. mars 2023 09:01
Ákærður fyrir gáleysislegan akstur í tengslum við árekstur sem varð liðsfélaga að bana Jalen Carter, sem af mörgum er talinn verða einn af þeim fyrstu sem verði valinn þegar nýliðaval NFL-deildarinnar fer fram í næsta mánuði, hefur verið ákærður fyrir gáleysislegan akstur í tengslum við árekstur sem varð liðsfélaga hans hjá háskólaliðinu Georgia Bulldogs að bana í janúar á þessu ári. Sport 1. mars 2023 18:16
Rodgers hefur lokið hugleiðslunni varðandi framtíð sína Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, í NFL-deildinni var á báðum áttum með hvort hann vildi halda áfram að spila eða hvort það væri tími til kominn að setja skóna á hilluna. Hann lokaði sig inni á hálfgerðu hugleiðslusetri og hefur nú tekið ákvörðun. Sport 23. febrúar 2023 18:32
Rikki fékk krampa í kostulegri keppni við Tomma Steindórs: „Ég er svo mikill aumingi“ Í tilefni Ofurskálarinnar síðustu helgi stóð Lokasóknin að kostulegri keppni milli útvarpsmannana Rikka G og Tomma Steindórs í Minigarðinum. Að Ofurskálarsið komu kjúklingavængir og bjórdrykkja við sögu er þeir reyndu við sig í minigolfi. Sport 17. febrúar 2023 08:00
Úrslitastund sem undirstrikar allt það sem er að Ég er eiginlega enn pirraður eftir aðfaranótt mánudags. Ekkert annað orð en anti-climax kemur í hugann til að lýsa lokastundum Ofurskálarinnar. Hvernig svo sturlaður úrslitaleikur á einum stærsta íþróttaviðburði ársins getur endað með þessum hætti er átakanlegt. Sport 15. febrúar 2023 11:31