Brady: Hef meira að sanna Sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, virðist ekki vera á þeim buxunum að hætta. Sport 8. janúar 2020 21:30
Brown vill boxa við Logan Paul Fyrrum NFL-stjörnunni Antonio Brown virðist leiðast þessa dagana og hann reynir sífellt að finna upp á einhverju nýju að gera. Sport 7. janúar 2020 23:30
Býst við líflátshótunum Umdeilt atvik átti sér stað í leik Philadelphia Eagles og Seattle Seahawks í úrslitakeppni NFL-deildarinnar um síðustu helgi er Carson Wentz, leikstjórnandi Eagles, meiddist og varð að fara af velli. Sport 7. janúar 2020 17:30
Antonio Brown syngur um peninga | Myndband Vandræðagemsinn Antonio Brown klúðraði sínum málum rækilega í NFL-deildinni í vetur en hefur nýtt tímann til þess að búa til tónlist. Fyrsta myndbandið kom svo í gær. Sport 6. janúar 2020 23:30
Eigandi Patriots biður fyrir því að Brady spili áfram með liðinu Robert Kraft, eigandi New England Patriots, veit ekki hvað leikstjórnandinn hans, Tom Brady, gerir á næstunni en hann er að verða samningslaus í fyrsta skipti á ferlinum. Sport 6. janúar 2020 18:00
Gisti hjá eigandanum og fékk starfið Dallas Cowboys er búið að finna nýjan þjálfara samkvæmt öllum helstu fjölmiðlum Bandaríkjanna. Sport 6. janúar 2020 15:20
Var þetta brot hjá Íslandsvininum Rudolph í sigursnertimarki Vikings? Hörmungar New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-deildarinnar héldu áfram í gær er Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings hentu þeim í frí. Sport 6. janúar 2020 14:30
Garrett loksins rekinn frá Kúrekunum Ansi margir stuðningsmenn Dallas Cowboys fögnuðu í gær er Jason Garrett var loksins rekinn frá félaginu. Ákvörðun sem hefði átt að taka fyrir mörgum árum að mati margra. Sport 6. janúar 2020 10:30
Carson Wentz entist bara í tvær sóknir í langþráðri úrslitakeppni og Seattle fór áfram Seattle Seahawks varð í nótt fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum deildanna í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. Liðið mætir Green Bay Packers um næstu helgi eftir 17-9 sigur á Philadelphia Eagles. Sport 6. janúar 2020 08:00
Minnesota Víkingarnir unnu óvæntan sigur á Dýrlingunum Minnesota Vikings gerði sér lítið fyrir og lagði New Orleans Saints að velli og eru þar með komnir áfram í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. Sport 5. janúar 2020 22:31
Meistararnir úr leik | Brady segir ólíklegt að hann hætti Ríkjandi meistarar í NFL, New England Patriots, eru úr leik þetta tímabilið eftir að liðið tapaði fyrir Tennessee Titans, 20-13, í leik á svokallaðari „Wild Card-helgi.“ Sport 5. janúar 2020 11:00
Í beinni í dag: Barist um Bítlaborgina 14 íþróttaviðburðir í þráðbeinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Enski boltinn 5. janúar 2020 06:00
Í beinni í dag: Sú elsta og virtasta, stórliðin á Spáni og úrslitakeppnin í NFL Það verður nóg að gerast á sportrásum Stöðvar 2 og rúmlega það í dag en alls verða fjórtán beinar útsendingar á rásunum í dag. Sport 4. janúar 2020 06:00
Kemst Lynch loksins í Heiðurshöllina? NFL-deildin tilkynnti í gær um það hvaða leikmenn koma til greina í Heiðurshöllina árið 2020. John Lynch er á þessum lista í sjöunda sinn. Sport 3. janúar 2020 21:30
Veislan hefst í NFL-deildinni Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hefst um helgina og er bæði spilað á laugardegi og sunnudegi. Fyrsta helgin er kölluð "Wild Card-helgin“ en þá spila átta lið en fjögur bestu lið deildarinnar í vetur fá að hvíla. Sport 3. janúar 2020 15:45
Úrslitakeppni NFL deildarinnar klár og lítur svona út Deildarkeppni NFL-deildarinnar kláraðist í nótt og nú er því endanlega ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni sem hefst um næstu helgi. Sport 30. desember 2019 11:00
Í beinni í dag: Síðustu sætin í úrslitakeppni NFL í boði Það er sunnudagur til sælu á Stöð 2 Sport í dag með íþróttaveislu frá hádegi og fram á nótt. Úrslitin ráðast í NFL deildinni og mönnum fækkar hratt á HM í pílukasti. Sport 29. desember 2019 06:00
Brown æfði með Saints Útherjinn Antonio Brown gæti verið að komast í nýtt lið í NFL deildinni en hann æfði með New Orleans Saints á dögunum. Sport 28. desember 2019 22:45
Leiðrétting á tölfræði síðasta leiks færði einum leikmanni 122 milljóna bónus Hver var að segja að tölfræðin skipti ekki máli? Bandaríski NFL-leikmaðurinn Markus Golden er örugglega ekki í þeim hópi. Sport 27. desember 2019 11:30
Bróðir NFL leikmanns stunginn til bana C.J. Beathard, varaleikstjórnandi NFL-liðsins San Francisco 49ers, fékk skelfilegar fréttir af bróður sínum rétt fyrir leik 49ers liðsins um helgina. Sport 23. desember 2019 22:30
Kúrekanir frá Dallas fóru langt með að klúðra endanlega tímabilinu sínu Það stefnir í að Dallas Cowboys verði ekki með í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í ár eftir tap í gríðarlega mikilvægum leik á móti Philadelphia Eagles í gær. Baltimore Ravens hélt sigurgöngu sinni áfram sem og lið Kansas City Chiefs. Enski boltinn 23. desember 2019 15:30
Í beinni í dag: Fótbolti, NFL og pílan Það er nóg um að vera á Sportinu í dag eins og flesta aðra sunnudaga. Sport 22. desember 2019 06:00
Baltimore á flesta leikmenn í Pro Bowl | Brady ekki valinn Í nótt var gefið út hvaða leikmenn voru valdir í stjörnulið NFL-deildarinnar, Pro Bowl. Það kemur lítið á óvart að Baltimore Ravens á flesta leikmenn í þessu vali. Sport 18. desember 2019 16:30
Drew Brees vann kapphlaupið við Brady og bætti eftirsótt met Manning í nótt Drew Brees varð í nótt sá leikstjórnandi í sögu NFL-deildarinnar sem hefur gefið flestar snertimarkssendingar á ferlinum. Þetta er eftirsóttasta met NFL-deildarinnar og því mikil tímamót fyrir hinn fertuga Drew Brees. Sport 17. desember 2019 16:30
Sektaður um 1,7 milljónir fyrir að drekka bjór hjá áhorfenda Það getur verið mjög dýrt fyrir NFL-leikmenn að fá sér sopa í miðjum leik og það sannaðist best í tilfelli Marcus Peters. Enski boltinn 16. desember 2019 23:30
Sá besti í háskólaboltanum er eldri en sá besti í NFL-deildinni Þetta hefur verið frábær vetur fyrir þá Lamar Jackson og Joe Burrow, Lamar í NFL-deildinni og Joe í háskólafótboltanum. Sport 16. desember 2019 23:00
Mættu um miðja nótt í nístingskulda til að taka á móti hetjunum sínum Buffalo Bills liðið á alvöru stuðningsmenn sem standa með sínu liði gegnum súrt og sætt. Fá lið frá betri stuðnings þrátt fyrir að umræddir stuðningsmenn hafi ekki haft yfir miklu að fagna undanfarin ár. Sport 16. desember 2019 22:30
Tom Brady og félagar í úrslitakeppnina ellefta árið í röð Átta lið hafa nú tryggt sér sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir úrslit fimmtándu umferðarinnar í gær og nótt. Sport 16. desember 2019 11:00
Í beinni í dag: Real Madrid þarf sigur gegn Valencia Ellefu beinar útsendingar verða á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 15. desember 2019 06:00
Brady skoraði á Lamar í kapphlaup Hægasti leikstjórnandi NFL-deildarinnar, Tom Brady, var léttur er hann horfði á leik Baltimore og NY Jets síðustu nótt þar sem fljótasti leikstjórnandi deildarinnar, Lamar Jackson, var í stuði. Sport 13. desember 2019 23:30