NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Betur verður fylgst með boltunum í NFL-deildinni

Ákvörðun hefur verið tekin um að fylgjast betur með boltunum eftir að upp komst að New England Patriots tók loft úr boltunum gegn leik liðsins gegn Indianapolis Colts í úrslitaleik AFC-deildarinnar á síðasta tímabili.

Sport
Fréttamynd

Tom Brady byrjar titilvörnina í fjögurra leikja banni

Tom Brady, leikstjórnandi NFL-meistara New England Patriots, var í gær dæmdur í fjögurra leikja bann vegna vitneskju hans og þáttöku í stóra boltamálinu þegar Patriots-liðið braut reglur með því að taka loft úr keppnisboltum fyrir leik í úrslitakeppninni á síðasta tímabili.

Sport
Fréttamynd

Líklegt að meistararnir hafi svindlað

NFL-deildin setti í gang mikla rannsókn á því hvort meistarar New England Patriots hafi svindlað í úrslitakeppninni og nú er búið að skila 243 blaðsíðna skýrslu.

Sport
Fréttamynd

Skammarhöll NFL-deildarinnar

Fyrrum NFL-stjarnan Aaron Hernandez fékk í gær lífstíðardóm fyrir morð en hann er ekki eini NFL-leikmaðurinn sem hefur lent í fangelsi eða lent í umdeildum málum.

Sport