Lokasóknin: Upplifði draum allra karlmanna Lokasóknin fjallar um NFL-deildina á Stöð2 Sport í hverri viku og þar fara menn líka oft yfir það sem gerist fyrir utan leikvellina. Sport 10. nóvember 2023 12:30
Fleiri horfðu á Glódísi Perlu og félaga en á NFL leikinn Tveir stórir leikir fóru fram á sunnudaginn í Þýskalandi og það kemur kannski einhverjum á óvart hvor þeirra fékk meira áhorf í þýsku sjónvarpi. Fótbolti 9. nóvember 2023 11:01
NFL-deildin færir sig til Spánar eða Brasilíu á næsta ári Roger Goodell, yfirmaður NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta, hefur staðfest að einn leikur á næsta tímabili verði spilaður í nýju landi. Sport 6. nóvember 2023 20:46
Mætti án þess að æfa með nýja liðinu sínu og leiddi það til sigurs Ein ótrúlegasta frammistaða helgarinnar og í raun alls NFL tímabilsins er sú sem við sáum hjá leikstjórnandanum Joshua Dobbs í gær. Sport 6. nóvember 2023 14:01
Mahomes lýsti yfir áhuga á Ólympíuleikunum Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs í NFL deildinni, sagðist hafa áhuga á að spila fyrir bandaríska landsliðið á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Fánafótbolti verður ein af fimm nýjum ólympíuíþróttum það árið. Sport 4. nóvember 2023 12:44
Nú á bara eitt atvinnumannafélag í Texas eftir að vinna titil Texas Rangers varð í nótt bandarískur hafnarboltameistari eftir 4-1 sigur á Arizona Diamondbacks í lokaúrslitum. Þetta var í fyrsta sinn sem Rangers vinnur MLB titilinn. Sport 2. nóvember 2023 17:01
Leikmaður Eagles skellti sér á Instagram í hálfleik Kenneth Gainwell sem leikur með Philadelphia Eagles í NFL-deildinni virðist ekki hafa verið með einbeitinguna í botni í leik liðsins um helgina. Hann var mættur á Instagram í hálfleik í leiknum gegn Washington Commanders. Sport 1. nóvember 2023 22:46
Strákarnir í Lokasókninni fengu sér majónes út í kaffið Nýliðinn Will Levis fékk loksins að spila sinn fyrsta leik í áttundu viku NFL tímabilsins og hann nýtti langþráð tækifæri sitt frábærlega. Sport 1. nóvember 2023 10:30
Majónes í kaffið strákurinn átti magnaðan fyrsta leik Meistarar Kansas City Chiefs töpuðu óvænt í NFL-deildinni í Denver í gær og taphrina San Francisco 49ers hélt áfram og er nú komin upp í þrjá leiki í röð. Maður helgarinnar var aftur á móti nýliðinn sem var „niðurlægður“ í nýliðavalinu. Sport 30. október 2023 12:01
Ákærður fyrir að hafa myrt móður sína og falið lík hennar Fyrrum NFL leikmaðurinn Sergio Brown hefur verið ákærður fyrir að myrða móður sína. Frá þessu greinir CNN í Bandaríkjunum. Sport 26. október 2023 11:30
Hrútarnir spörkuðu sparkaranum eftir slæma helgi NFL sparkarinn Brett Maher er atvinnulaus eftir slaka frammistöðu sína um helgina en hann var látinn fara tveimur dögum eftir hörmungarframmistöðu sína með Los Angeles Rams á móti Pittsburgh Steelers. Sport 25. október 2023 17:01
Kærastinn fór á kostum fyrir framan Taylor Swift á hátíðardegi innherja Travis Kelce átti enn einn stórleikinn með Kansas City Chiefs liðinu í NFL deildinni í gær og meistararnir eru hreinlega að stinga af í sínum riðli. Sport 23. október 2023 12:30
Belichick kominn með 300 deildarsigra eftir einkar óvæntan sigur Patriots New England Patriots vann óvæntan sigur í NFL-deildinni um helgina sem þýðir að Bill Belichick, þjálfari liðsins, hefur nú unnið 300 deildarleiki sem þjálfari. Aðeins tveir menn hafa unnið fleiri leiki í sögu NFL-deildarinnar. Sport 23. október 2023 10:01
„Sonur minn veit að það er eins gott fyrir hann að fæðast ekki í miðjum leik“ Leikmennirnir hans eru vanir að hlusta á hann en hvað með ófæddan soninn? Sean McVay kallaði fram hlátrasköll á blaðamannafundi fyrir leik liðsins hans um helgina í NFL. Sport 20. október 2023 10:30
Sjáðu tilþrif umferðarinnar í NFL NFL-deildin í Bandaríkjunum er komin á fullt span en um helgina og í gær var sjötta umferð deildarinnar leikin. Líkt og vanalega var mikið um skemmtileg tilþrif hjá leikmönnum deildarinnar. Sport 18. október 2023 23:31
Sleit hásin í síðasta mánuði og ætlar sér að spila á tímabilinu Strákarnir í Lokasókninni fóru yfir síðustu umferð í NFL deildinni og ræddu þar meðal annars stöðuna á leikstjórnandanum Aaron Rodgers. Sport 18. október 2023 15:00
Stjörnuútherjinn kom góðhjörtuðum áhorfanda mikið á óvart Tyreek Hill er einn allra besti útherji NFL-deildarinnar eins og hann sannar í næstum því hverjum einasta leik. Hann er líka með stórt hjarta eins og hann sannaði í vikunni. Sport 13. október 2023 13:01
Taylor Swift aftur mætt og kærastinn í stuði í fimmta sigri Chiefs í röð NFL-meistarar Kansas City Chiefs héldu sigurgöngu sinni áfram í NFL-deildinni í nótt þegar liðið vann 19-8 sigur á Denver Broncos á Arrowhead. Sport 13. október 2023 09:01
Brady hleður Brock lofi Brock Purdy, leikstjórnandi San Francisco 49ers í NFL-deildinni, er á bleiku skýi þessa dagana. Lið hans hefur unnið fimm fyrstu leiki sína á leiktíðinni og er honum líkt við goðsögnina Tom Brady. Sá síðarnefndi hefur mikið álit á Purdy. Sport 12. október 2023 16:00
Spilaði örfáum dögum eftir hræðilegt brunaslys: „Harðasti maðurinn í NFL“ David Njoku, innherji Cleveland Browns í NFL-deildinni, hefur birt mynd af alvarlega brenndu andliti sínu eftir slys sem varð heima hjá honum á dögunum. Hann mætti í leik aðeins örfáum dögum eftir slysið en bar þá grímu sem huldi andlit hans. Sport 12. október 2023 11:01
Lokasóknin: Óþarfi að banna bræðraplóginn Philadelphia Eagles er búið að vinna alla leiki sína í NFL-deildinni í vetur. Liðið býr yfir öflugu og umdeildu kerfi sem margir vilja banna. Sport 11. október 2023 22:31
Lokasóknin: Bijan með takta í anda Magic Johnson Það er ekki á hverjum degi sem þú sérð leikmann í NFL-deildinni sýna tilþrif í anda NBA-deildarinnar enda eru íþróttirnar ansi ólíkar. Sport 11. október 2023 14:00
Lokasóknin: Jets niðurlægði þjálfara Broncos Það var mikil undiralda fyrir leik Denver Broncos og NY Jets í NFL-deildina. Leikmenn Jets tóku málin persónulega og ætluðu sér að jarða þjálfara Broncos. Sport 11. október 2023 10:31
„Ég spilaði á móti sjálfum mér í Fantasy í dag“ Hlauparinn Travis Etienne var frábær með liði Jacksonville Jaguars í NFL deildinni um helgina. Sport 10. október 2023 15:02
Skaut á Brady: „Það var mikið að þú drullaðir þér á leik“ Leikmaður Las Vegas Aces gat ekki stillt sig um að skjóta á Tom Brady þegar hann mætti á leik liðsins í úrslitum WNBA. Körfubolti 9. október 2023 15:31
Hoppaði eins og Ronaldo til að fagna snertimarki Jacksonville Jaguars og Buffalo Bills mættust í 5. umferð NFL deildarinnar á Tottenham Hotspur leikvanginum í London. Fótbolti 8. október 2023 16:00
Fékk 967 þúsund króna sekt fyrir að fara ekki í sokkana sína NFL deildin hefur mjög strangar reglur um klæðaburð leikmanna í leikjum deildarinnar og það getur verið dýrt fyrir leikmenn að brjóta þær. Sport 6. október 2023 12:01
Kærastanum finnst NFL sýna Taylor Swift full mikinn áhuga Travis Kelce, leikmanni Kansas City Chiefs, finnst NFL ganga full langt í umfjöllun sinni um samband þeirra Taylors Swift. Sport 5. október 2023 16:31
Gripu til varna eftir gagnrýni á umfjöllun sína um Taylor Swift og Kelce NFL deildin í Bandaríkjunum hefur gripið til varna sökum gagnrýni þess efnis að deildin sé að gera of mikið úr sambandi Travis Kelce, leikmanns Kansas City Chiefs, við poppstjörnuna Taylor Swift. Sport 5. október 2023 08:31
NFL-aðdáendur orðnir þreyttir á endalausum myndum af Taylor Swift Samband nýjasta ofurparsins í skemmtanabransanum hefur vakið mikla athygli. Ekki eru þó allir sáttir með hversu mikil athyglin á því er. Sport 2. október 2023 15:01