Leik ÍBV og KA frestað fram á þriðjudag Leikur Íslandsmeistara ÍBV og KA sem átti að fara fram á morgun í Olís-deild karla hefur verið frestað fram á þriðjudag. Handbolti 17. nóvember 2018 14:17
Sjaldan verið meiri stemmning fyrir handboltanum Olísdeild karla hefur sjaldan verið jafn spennandi, aðeins einu stigi munar á liðunum í fyrsta og fimmta sæti deildarinnar. Í neðri hlutanum eru fimm lið jöfn með sex stig. Handbolti 15. nóvember 2018 19:15
Friðrik í tveggja leikja bann Friðrik Svavarsson, leikmaður Akureyrar í Olísdeild karla, var úrskurðaður í tveggja leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd HSÍ. Handbolti 14. nóvember 2018 20:30
Le Kock Hætt'essu: Enginn Óli Stef en mikið húllumhæ Einn vinsælasti liðurinn var á sínum stað í Seinni bylgjunni. Handbolti 13. nóvember 2018 23:30
Munar aðeins einu stigi á fimm efstu liðunum Það er óhætt að segja að það sé jöfn toppbarátta í Olís deild karla í handbolta en eftir sigra Hauka og Aftureldingar í gærkvöldi þéttist baráttan á toppnum enn frekar. Handbolti 13. nóvember 2018 18:00
Lokaskotið: Sem betur fer fyrir Selfoss er úrslitakeppni Selfoss spilar fyrri leikinn við pólska liðið Azoty-Pulawy í þriðju umferð EHF bikarsins um helgina. Vinni Selfoss einvígið fer liðið í riðlakeppnina fyrst íslenskra liða. Handbolti 13. nóvember 2018 17:00
Seinni bylgjan: Lélegt hjá Haukum að hleypa Selfyssingum inn í leikinn Haukar urðu fyrsta liðið til þess að vinna Selfoss í Olísdeild karla í gær. Sérfræðingar Seinni bygljunnar á Stöð 2 Sport hrósuðu Haukum í hástert fyrir frammistöðuna. Handbolti 13. nóvember 2018 15:00
Seinni bylgjan: Vanmetnustu landsliðsmenn Íslands Dagur Sigurðsson var sérfræðingur Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport í gærkvöld og var hann fenginn til þess að taka saman topplista fyrrum liðsfélaga sinna í íslenska landsliðinu sem voru vanmetnir. Handbolti 13. nóvember 2018 14:00
Seinni bylgjan: VAR frumsýnt á Ásvöllum Stjórn HSÍ samþykkti á dögunum reglubreytingar um myndbandsdómgæslu og var hið svokallaða VAR notað í fyrsta skipti á Ásvöllum í gær. Handbolti 13. nóvember 2018 11:30
Sjáðu leikhléið sem vann leikinn fyrir FH FH vann ótrúlegan endurkomusigur á ÍBV í Olísdeild karla um helgina. Leikhlé Halldórs Jóhanns Sigfússonar í seinni hálfleik vann leikinn fyrir FH. Handbolti 13. nóvember 2018 10:00
Patrekur: Verður nákvæmlega eins ef ekki verra á laugardaginn Setti spurningamerki við dómgæsluna í kvöld. Handbolti 12. nóvember 2018 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 30-26 │Haukarnir fyrstir til að klára Selfoss Haukarnir jafna Selfoss og FH á toppi deildarinnar. Handbolti 12. nóvember 2018 21:30
Umfjöllun og viðtöl: KA - Afturelding 28-30 | Afturelding náði sigri í rafmögnuðum spennuleik Afturelding fór með sigur af hólmi gegn KA-mönnum í rafmögnuðum spennuleik í KA-heimilinu í kvöld. Lokatölur 28-30 gestunum í vil. Handbolti 12. nóvember 2018 20:30
Tvær dramatískar endurkomur Selfyssinga á móti Haukunum í fyrra Haukar taka í kvöld á móti toppliði Selfoss í stórleik kvöldsins í Olís deild karla í handbolta en áttundu umferðinni lýkur með þessum leik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 19.30. Handbolti 12. nóvember 2018 16:45
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 25-27 | Sterkur sigur Stjörnunnar Stjarnan vann mikilvægan sigur í botnbaráttunni í Olísdeild karla Handbolti 11. nóvember 2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 28-27 | FH sigraði Íslandsmeistarana í háspennuleik FH vann Íslandsmeistara ÍBV með minnsta mun í háspennuleik en liðin mættust í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn síðasta vetur. Handbolti 11. nóvember 2018 20:45
Ásbjörn: Er ekki að hugsa um landsliðið Ásbjörn Friðriksson fór á kostum í liði FH í naumum sigri liðsins gegn ÍBV í Olísdeild karla í handbolta en hann skoraði 12 mörk. Handbolti 11. nóvember 2018 20:03
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 24-25 | Breiðhyltinga unnu botnslaginn ÍR vann mikilvægan sigur á Fram í botnslag Handbolti 11. nóvember 2018 19:45
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Valur 22-31 | Stórsigur Vals fyrir norðan Valsmenn keyrðu yfir Akureyri í seinni hálfleik liðanna í Höllinni á Akureyri. Handbolti 11. nóvember 2018 00:01
Sveinn og Hannes í eins leiks bann Sveinn Jóhannsson, leikmaður ÍR, og Hannes Grimm, leikmaður Gróttu, voru báðir dæmdir í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd HSÍ. Handbolti 7. nóvember 2018 15:54
Elvar æfir með Stuttgart Elvar Ásgeirsson, leikmaður Aftureldingar í Olísdeild karla, mun æfa með þýska liðinu Stuttgart á næstu dögum. Handbolti 7. nóvember 2018 15:27
Lokaskotið: „Erfitt að finna einhvern sem er búinn að vera góður í sjö umferðir“ Lokaskotið í Seinni bylgjunni var fjörugt eins og vanalega. Handbolti 6. nóvember 2018 23:00
Seinni bylgjan: Ólögleg miðja hjá Elvari Dramatíkin var alls ráðandi í lok leiks Selfoss og KA í Olísdeild karla. Selfyssingum fannst á sér brotið á síðustu augnablikunum en sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport voru ekki á þeirri skoðun. Handbolti 6. nóvember 2018 18:15
Seinni bylgjan: BA-ritgerð Basta um dómgæslu óvænt í þættinum Sérfræðingur Seinni bylgjunnar, Sebastian Alexandersson, var leiddur skemmtilega í gildru af félögum sínum í þætti gærkvöldsins. Handbolti 6. nóvember 2018 15:30
Basti skilur hvers vegna dæmdur var leikaraskapur á Tuma Stein Dómari leiks Aftureldingar og FH gerði rétt í því að dæma leikaraskap á Tuma Stein Rúnarsson að mati Sebastians Alexanderssonar, sérfræðings Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. Handbolti 6. nóvember 2018 14:00
Seinni bylgjan: Táruðust úr hlátri yfir tilþrifum Óla Stef Það vantaði ekki stemninguna í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Ekki síst þegar liðurinn skemmtilegi "Le Kock Hætt'essu“ fór í loftið í lok þáttar. Handbolti 6. nóvember 2018 12:00
Kjóstu um bestu leikmenn og tilþrif október Seinni bylgjan á Stöð 2 Sport stendur fyrir kosningu á bestu leikmönnum og tilþrifum Olísdeildanna í handbolta. Kosningin fer fram hér á Vísi. Handbolti 6. nóvember 2018 11:00
Agnar Smári: Er svo steiktur að mér er slétt sama Agnar var að spila á sínum gamla heimavelli í kvöld. Handbolti 5. nóvember 2018 22:34
Gunni Magg: Fáum ekki það sem við áttum skilið Nokkrir vafasamir dómar í lokin sem Gunnar þarf að kíkja aftur á. Handbolti 5. nóvember 2018 22:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 28-28 │Jafnt í Breiðholti Jafntefli varð niðurstaðan eftir dramatík í Breiðholti. Handbolti 5. nóvember 2018 22:00