Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Ingvar: Vorum klaufar

    Ingvar Árnason, leikmaður Vals, kennir klaufaskap Valsmanna um hvernig fór í leik liðsins gegn Haukum í úrslitum um Íslandsmeistaratitill karla í handbolta í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukar með 1-0 forystu

    Haukar unnu fimm marka sigur á Val, 29-24, í fyrsta leik liðanna í úrslitum N1-deildar karla á Ásvöllum í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sigfús: Spurning um hvort liðið langar meira í titilinn

    "Þetta eru að mínu mati tvö bestu lið landsins í dag og ef sigurinn kostar það að við séum blóðugir og brotnir, þá verður að hafa það. Ég veit að Haukarnir hugsa slíkt hið sama," sagði varnarjaxlinn Sigfús Sigurðsson hjá Val í samtali við Vísi þegar hann var spurður út í fyrsta úrslitaleik Hauka og Vals í N1 deildinni í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Gunnar líklega áfram með HK

    „Ég er búinn með samninginn en það er vilji af beggja hálfu að halda samstarfinu áfram," sagði Gunnar Magnússon, þjálfari HK, um framhaldið hjá sér eftir tapið gegn Val í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Ragnar Hjaltested: Okkur sjálfum að kenna

    „Ég er alveg hrikalega svekktur. Þetta er samt mest okkur að kenna sjálfum þó svo dómararnir hafi getað gert betur á köflum," sagði Ragnar Hjaltested, leikmaður HK, sem var með skárri mönnum HK í leiknum í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Andri: Þeir gengu á lagið

    Andir Berg Haraldsson, leikmaður Fram, var skiljanlega heldur niðurlútur eftir tap sinna manna fyrir Haukum í úrslitakeppni N1-deildar karla í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Kári: Sannfærandi hjá Bad Boys

    Kári Kristján Kristjánsson, leikmaður Hauka, var í skýjunum eftir níu marka sigur sinna manna á Fram í oddaleik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni N1-deildar karla.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stjarnan rétt marði ÍR

    Stjarnan vann ÍR í tvíframlengdum leik, 28-27, í oddaleik liðanna í undanúrslitum umspilskeppninnar um eitt laus sæti í N1-deild karla á næstu leiktíð.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukar í úrslitin eftir stórsigur á Fram

    Deildarmeistarar Hauka tryggðu sér í dag sæti í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta eftir stórsigur á Fram á heimvelli, 30-21, í oddaleik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni N1-deildar karla.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Veit ekki hvað er sameiginlegt með Rambo og handbolta

    „Það er bara fínt hjá þeim að vera með þetta „Bad Boys" myndband. Ég veit að þeir eru líka að horfa á Rambo þegar þeir hita upp fyrir leiki. Ég veit eiginlega ekki hvað Rambo á sameiginlegt með handbolta," sagði Rúnar Kárason, leikmaður Fram, aðspurður um viðbrögð við því að Haukarnir séu að fara með samlíkingu hans á Haukum og Detroit Pistons alla leið.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Valdimar: Allt eða ekkert

    Valdirmar Þórsson, leikmaður HK, segir að það sé um allt eða ekkert að ræða fyrir sína menn er þeir mæta Völsurum á útivelli í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukar hituðu upp með „Bad Boys" myndbandi

    Það vakti nokkra athygli þegar Rúnar Kárason, leikmaður Fram, líkti Haukaliðinu við „Bad Boys" lið Detroit Pistons. Það lið skartaði mörgum snillingum sem flestir áttu það sameiginlegt að vera harðir í horn að taka.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sigfús: Fá sér tyggjó og bíta á jaxlinn

    Sigfús Sigurðsson ætlar að bíða með að fara í aðgerð á hné þar til að úrslitakeppninni í N1-deild karla lýkur. Valur mætir í kvöld HK í oddaleik um hvort liðið kemst í úrslitarimmuna.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sverre kom af spítalanum í leikinn

    Landsliðskappanum Sverre Jakobssyni var létt í leikslok. Hann var með ellefu mánaða gamalt barn sitt á spítala skömmu fyrir leik og kom af spítalanum beint í leikinn.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Hjalti Pálmason: Vorum hauslausir

    „Það er ótrúlegt að sjá hvað það getur verið mikill munur á liðinu. Vörn og markvarsla var frábær í síðasta leik en við vorum hauslausir hér í dag sem er ótrúlegt í úrslitakeppni," sagði Valsarinn Hjalti Pálmason sem lék einna skást Valsmanna í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Aron: Lýsti eftir karakter hjá mínum mönnum

    „Mér fannst við byrja leikinn mjög vel í vörninni og vera virkilega grimmir. Mér fannst við hinsvegar gera alveg fáránlega mikið af mistökum upp völlinn, hendum boltanum frá okkur og skjótum illa á markvörðinn.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Magnús Gunnar: Hélt við værum með þetta

    „Ég hélt að við værum komnir með þetta en þetta var virkilega góður leikur tveggja jafnra liða. Ég held að þetta hafi verið góður leikur á að horfa,“ sagði Magnús Gunnar Erlendsson og hitti naglann á höfuðið eftir sigur Hauka á Fram í frábærum leik.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Oddaleikir í handboltanum

    Eftir úrslit kvöldsins í handboltanum er ljóst að það verða oddaleikir í báðum undanúrslitarimmunum. HK lagði Val í Digranesi, 29-24, og Haukar skelltu Fram í Safamýri, 23-26.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Parketið bíður

    "Það er bara skítaveður úti. Það er það eina sem ég hef áhyggjur af," sagði Sigurður Eggertsson hjá Val þegar Vísir spurði hann út í leikinn gegn HK í úrslitakeppninni í kvöld.

    Handbolti