Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Hef fulla trú á liðinu

    "Við erum meðvitaðir um að við erum að fara í gríðarlega erfitt verkefni á móti sterku Valsliði með mikla reynslu," sagði Ágúst Jóhannsson þjálfari Gróttu í samtali við Vísi þegar við spurðum hann út í úrslitaleikinn við Val í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Það yrði gaman að toppa mulningsvélina

    "Þessi leikur leggst mjög vel í mig. Það er forvitnilegt að vera í þessum leik tvö ár í röð. Það er að vissu leyti gaman að fá Gróttu og vikan fram að leik er skemmtileg," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals þegar Vísir náði tali af honum fyrir úrslitaleik Vals og Gróttu í Eimskipsbikarnum á morgun.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukar aftur á toppinn

    Haukar báru sigurorð af Val í toppslag N1 deildar karla í dag 24-22 og eru fyrir vikið komnir á toppinn í deildinni.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Mikilvægur sigur HK á FH

    HK vann í kvöld algeran lykilsigur í baráttusinni um að komast í úrslitakeppni N1-deildar karla er liðið lagði FH, 25-23.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fram vann sigur á HK

    Einn leikur fór fram í N1-deild kvenna í kvöld. Fram vann sigur á HK í Kópavoginum, 26-20. Staðan í hálfleik var 15-11, Fram í vil.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Bjarni samdi við FH

    Bjarni Fritzson hefur gengið frá samningi við FH eftir að hafa fengið sig lausan frá franska félaginu St. Raphael. Bjarni hefur samið við FH-inga út leiktíðina, en stefnir á að komast aftur út í atvinnumennsku á næsta tímabili.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Bjarni á leið til Íslands

    Bjarni Fritzson er á leið til Íslands þar sem hann hefur fengið sig lausan undan samningi sínum við franska úrvalsdeildarfélagið St. Raphael.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stjarnan lagði ÍR

    Stjarnan vann í kvöld þriðja leik sinn í röð í Iceland Express deildinni síðan Teitur Örlygsson þjálfari tók við liðinu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Horfir til betri vegar hjá Stjörnunni

    Það birtir til hjá Stjörnunni í Garðabæ sem hefur fengið nýjan styrktaraðila í handboltanum. Auk þess ætla bæjaryfirvöld að hlaupa undir bagga með skuldum handknattleiksdeildar félagsins.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fram í úrslit

    Fram lagði HK 31-26 í fyrri undanúrslitaleik deildabikarsins í handbolta í dag og mætir því annað hvort FH eða Haukum í úrslitaleik á morgun.

    Handbolti
    Fréttamynd

    FH-ingar sáttir við sinn hlut

    Þorgeir Arnar Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, segir að félagið sé búið að komast að samkomulagi við Kiel um söluna á Aroni Pálmarssyni til þýsku meistaranna.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fram á toppinn

    Fram vann í kvöld nauman sigur á Víkingi 26-25 í N1 deild karla í handbolta og situr því á toppi deildarinnar nú þegar komið er jólafrí í deildinni.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukar lögðu Stjörnuna

    Einn leikur fór fram í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Haukar sóttu Stjörnuna heim í Mýrina og höfðu 31-27 sigur.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Rúnar fer til Fuchse Berlín

    Handknattleiksmaðurinn Rúnar Kárason hefur ákveðið að ganga í raðir þýska liðsins Fuchse Berlín í vor um leið og Dagur Sigurðsson tekur við þjálfun liðsins.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fram í annað sæti

    Einn leikur var á dagskrá í N1 deild karla í handbolta í dag. Fram skaust í annað sæti deildarinnar eftir 27-22 sigur á Stjörnunni í Safamýri.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Rangur leikmaður fékk rautt

    Dómarar í bikarleik FH og Hauka hafa leiðrétt rautt spjald sem þeir gáfu í leiknum en það var rangur leikmaður sem fékk spjaldið.

    Handbolti