Stefán Rafn: Þetta var bara heppni, ég verð vonandi betri Stefán Rafn Sigurmannsson var mættur á völlinn í sínum fyrsta leik fyrir Hauka síðan 2012. Hann skoraði 6 mörk í endurkomunni gegn Stjörnunni á Ásvöllum Handbolti 16. mars 2021 22:45
Arnar Daði: Hefði misst allt hárið hefði leikurinn verið jafn í síðustu sókn FH Olís deildin fór af stað á nýjan leik eftir að landsleikjahlé hafi verið gert á deildinni. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi sem endaði með að FH jafnaði leikinn þegar þrjár sekúndur voru eftir. Lokatölur í Hertz höllinni 30-30 Handbolti 16. mars 2021 21:42
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 26-25 | Dramatískar lokamínútur á Ásvöllum Haukar unnu baráttu sigur á Ásvöllum í kvöld, Stefán Rafn Sigurmannsson spilaði sinn fyrsta leik í Olís deildinni eftir 8 ára fjarveru og endaði markahæstur sinna manna. Haukarnir áfram á toppi deildarinnar Handbolti 16. mars 2021 21:35
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 30-30 | Jafnt í háspennuleik á Seltjarnanesi Grótta og FH skildu jöfn á Seltjarnanesi 30-30. Leikurinn var kafla skiptur og virtist lítið benda til annars en FH tæki bæði stigin með sér en karakterinn í Gróttu liðinu varð til þess að leikurinn endaði með jafntefli. Handbolti 16. mars 2021 21:20
Stefán Rafn spilar fyrsta leikinn með Haukum í kvöld Stefán Rafn Sigurmannsson snýr aftur í íslenska boltann í kvöld þegar hann spilar sinn fyrsta leik með Haukum á tímabilinu. Sport 16. mars 2021 18:40
Sebastian varð hissa en ekki reiður: Fengu sinn fyrsta valkost ári seinna Sebastian Alexandersson ber engan kala til stjórnarmanna hjá Fram þótt þeir vilji ekki hafa hann áfram sem þjálfara liðsins. Hann fór yfir málið með Gaupa. Handbolti 11. mars 2021 14:51
Hásinin slitnaði aftur hjá Birki Handknattleiksmaðurinn Birkir Benediktsson varð fyrir áfalli á æfingu á þriðjudag þegar hann sleit hásin í annað sinn á leiktíðinni. Handbolti 11. mars 2021 10:45
Fram staðfestir komu Einars Einar Jónsson mun taka við liði Fram af Sebastian Alexanderssyni í sumar en þetta staðfesti Safamýrarliðið í kvöld. Handbolti 10. mars 2021 23:10
Sebastian óvænt skipt út í Safamýri Handknattleiksdeild Fram hefur ákveðið að nýta ákvæði í samningi við Sebastian Alexandersson, þjálfara meistaraflokks karla, til að segja upp samningi við hann. Handbolti 10. mars 2021 13:32
„Dagur langbestur í deildinni í síðustu leikjum“ Sportið í dag bauð upp á sérstaka handboltaútgáfu í nýjast þættinum þar sem tveir sérfræðingar úr Seinni bylgjunni mættu til Henrys Birgis Gunnarssonar. Handbolti 9. mars 2021 15:00
„Hélt að Arnar Daði væri einhver kjáni“ Olís deild karla í handbolta fékk sviðsljósið í nýjasta þættinum af Sportinu í dag hlaðvarpinu á Vísi. Meðal annars var rætt um nýliða Gróttu og þjálfara þeirra. Handbolti 9. mars 2021 10:30
Jóhann Gunnar valdi og teiknaði upp bestu sóknir umferðarinnar Það var kynntur nýr liður í Seinni bylgjunni um helgina og þar voru valdar þrjár frábærar sóknir frá síðustu umferð Olís deildarinnar. Handbolti 8. mars 2021 14:01
Ný varnartaktík ÍR vekur athygli ÍR ákvað að prófa nýja varnartaktík í leik liðsins gegn Val í gærkvöld. Liðin mættust í Austurbergi og þó Valsmenn hafi unnið leikinn með átta mörkum, 30-22, þá var atvik um miðbik síðari hálfleiks sem stóð upp úr. Handbolti 6. mars 2021 13:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 22-30 | Valsmenn keyrðu yfir ÍR Botnlið ÍR tók á móti Val í 13. umferð Olís-deildar karla í dag. Lokatölur 22-30. Handbolti 5. mars 2021 23:15
Kristinn um dómarana: Þeir eru bara lélegir ,,Þetta var erfiður kafli í fyrri hálfleik þar sem þetta fer úr 8-7 í 14-7 eða eitthvað svoleiðis. Þar sem við klikkum og þeir skora,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR eftir tapið á móti Val í Olís deild karla í kvöld. Handbolti 5. mars 2021 22:18
Hergeir: Það er alltaf gaman að skora en miklu skemmtilegra að vinna KA og Selfoss mætust í hápsennu leik í KA heimilinu í kvöld. Hergeir Grímsson var frábær fyrir gestina og skoraði 11 mörk úr 14 skotum. Þar af eitt þegar nokkrar sekúndur lifði leiks og tryggði Selfoss stig. Handbolti 5. mars 2021 21:50
Arnar: Ég nenni ekkert að vera í þessu viðtali Stjarnan vann ævintýralegan sigur á Gróttu í kvöld 28 - 27. Leikurinn var í járnum allan leikinn og skoraði Sverrir Eyjólfsson sigur mark Stjörnunnar þegar tæplega þrjár sekúndur voru eftir af leiknum. Handbolti 5. mars 2021 21:39
Umfjöllun og viðtöl: KA - Selfoss 24-24 | Lokatölurnar þær sömu og á Selfossi KA tók á móti Selfoss í KA heimilinu í kvöld. Selfoss var í þriðja sæti deildarinnar fyrir leikinn og KA í því sjöunda, þó bara stig á milli þeirra. Deildin mjög spennandi og leikurinn í KA heimilinu átti eftir að vera háspenna. Lokaniðurstaða 24-24 jafntefli sem er nákvæmlega sama niðurstaða og varð í Hleðsluhöllinni í haust. Handbolti 5. mars 2021 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 28-27 | Flautumark í Garðabæ Það var aftur spennutryllir er Stjarnan og Grótta mættust í Olís deild karla í kvöld. Báðir leikir liðanna á þessari leiktíð hafa verið mikil skemmtun. Handbolti 5. mars 2021 20:58
Auðvelt hjá Haukum í Eyjum Haukar gerðu góða ferð til Eyja og unnu öruggan sjö marka sigur á ÍBV, 26-19, er liðin mættust í Olís deild karla í kvöld. Handbolti 5. mars 2021 20:32
Umfjöllun og viðtöl: FH - Þór 30-21 | Vandræðalaust fyrir FH-inga FH vann stórsigur á Þór, 30-21, þegar liðin áttust við í Kaplakrika í 13. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 5. mars 2021 20:20
Stoðsendingahæsti leikmaður Olís deildarinnar framlengir við ÍBV Dagur Arnarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við ÍBV en Eyjamenn eru þegar byrjaðir að ganga frá mikilvægum málum fyrir næstu leiktíð. Handbolti 5. mars 2021 08:47
Við erum með það markmið að spila fyrir öll lið á Íslandi Bræðurnir, Lárus Helgi og Þorgrímur Smári Ólafssynir, mættu saman í viðtal eftir fimm marka sigur á Aftureldingu í kvöld, 24-29. Handbolti 4. mars 2021 22:40
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Fram 24-29 | Fram sótti tvö stig í Mosó Fram vann loks sterkan útisigur í Olís deildinni, liðið er taplaust á heimavelli en hefur ekki sótt mörg stig að heiman. Liðið vann örggan fimm marka sigur gegn Aftureldingu í kvöld Handbolti 4. mars 2021 19:30
„Júró Lalli sagði nei, nei, nei“ Lárus Helgi Ólafsson, markvörður Fram, kom liði sínu enn á ný til bjargar í síðasta leik þegar Framarar stóðu af sér áhlaup frá endurkomukóngunum í KA á lokamínútunum. Handbolti 3. mars 2021 14:31
Stærsta höllin rúmar 372 áhorfendur – Aðeins níutíu leyfðir í Njarðvík Áhorfendur fóru í síðustu viku að sjást aftur á kappleikjum í íþróttahúsum landsins eftir að hafa verið bannaðir frá því í október. Þó er mismunandi hve margir mega vera í hverju húsi. Sport 3. mars 2021 09:01
„Erfitt að breyta til á miðri leið“ „Það var farið af stað með þetta svona og ég held að það sé voðalega erfitt að breyta til á miðri leið,“ sagði Bjarni Fritzson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, í umræðum um álag á leikmönnum í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 2. mars 2021 23:01
Stefán Huldar bestur og tveir KA-menn í úrvalsliði fyrri hlutans Seinni bylgjan verðlaunaði menn fyrir frammistöðuna á fyrri hluta tímabilsins í Olís-deild karla í gær. Handbolti 2. mars 2021 11:00
„Hann bombaði þennan leik og var algjörlega frábær“ Stjarnan í sigri Valsmanna á FH-ingum í Olís deildinni í gær var mjög efnilegur leikmaður sem hefur ekki fengið alveg að njóta sín hjá Val í vetur. Hann greip aftur á móti tækifærið með báðum höndum þegar hann fékk það í stórleiknum á Hlíðarenda í gærkvöldi. Handbolti 2. mars 2021 10:31
Kvaddi Aftureldingu með fimm mörkum og ellefu stoðsendingum Haukar, topplið Olís-deildar karla, hefur kallað Guðmund Braga Ástþórsson til baka úr láni frá Aftureldingu. Handbolti 2. mars 2021 09:17