„Ég ætla að borga þetta allt til baka“ Jordan Belfort, hinn alræmdi „Úlfur á Wall Street“, segist skilja að koma sín hingað til lands sé umdeild. Viðskipti innlent 30. apríl 2014 19:38
Yfirgefur fjölskylduna til að gerast rokkstjarna Meryl Streep leikur aðalhlutverk í nýrri mynd eftir Diablo Cody. Bíó og sjónvarp 26. mars 2014 16:00
Var viss um að hún yrði rekin Fyrir tæplega ári vissi enginn hver leikkonan Lupita Nyong'o var. Nú er nafn hennar á allra vörum. Lífið 8. mars 2014 11:00
Hlaut ellefu Óskarsverðlaun af fjórtán Á þessum degi árið 1998 varð kvikmyndin Titanic fyrsta kvikmynd í sögunni til að skila meira en milljarði dollara, tæplega 113 milljörðum króna, í miðasölu á alþjóðavísu. Bíó og sjónvarp 1. mars 2014 16:30
Greiningardeild Arion banka spáir Gravity Óskarsverðlaununum Óskarsverðlaunin verða veitt aðfaranótt mánudags og spá margir í spilin. Þar á meðal er greiningardeild Arion banka, en deildin telur að kvikmyndin Gravity muni hafa betur gegn 12 Years a Slave. Bíó og sjónvarp 28. febrúar 2014 16:00
Rauðkur vinna Óskarinn Tvær rauðhærðar konur eru tilnefndar í ár og sýnir sagan að þær gætu unnið. Bíó og sjónvarp 26. febrúar 2014 17:00
Óskarstilnefning dregin til baka Höfundur lagsins Alone Yet Not Alone hvatti meðlimi akademíunnar í tölvupósti til að íhuga að kjósa lagið. Tónlist 30. janúar 2014 15:18
Kjólarnir á Óskarnum Það var mikið um dýrðir í gærkvöld þegar Óskarsverðlaunin voru afhent. Eins og alltaf skörtuðu stjörnurnar sínu fínasta og voru kjólarnir hver öðrum glæsilegri þó aðrir minna glæsilegir leyndust inn á milli. Þeir litir sem voru áberandi á rauða dreglinum voru ljósir náttúrulegir litir og oft málmlitaðir. Tíska og hönnun 26. febrúar 2007 17:53