Konur fyrirferðamiklar í tilnefningum til Óskarsins Í dag voru tilnefningar til Óskarsins árið 2021 kynntar í beinni útsendingu á YouTube-síðu Óskarsverðlaunanna. Bíó og sjónvarp 15. mars 2021 14:01
Já-fólkið hans Gísla Darra tilnefnd til Óskarsverðlauna Stuttmyndin Já-fólkið eftir Gísla Darra Halldórsson hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta stutta teiknimyndin, í flokknum „Animated Short film“. Þetta var tilkynnt rétt í þessu í beinni útsendingu Óskarsverðlaunaakademíunnar. Bíó og sjónvarp 15. mars 2021 13:26
Húsavík tilnefnt til Óskarsins Nú fyrir stundu varð það ljóst að lagið Húsavík er tilnefnt til Óskarsverðlauna í flokknum besta frumsamda lagið í kvikmynd. Bíó og sjónvarp 15. mars 2021 12:53
Good Morning America fjallar um myndband Húsvíkinga Sannkallað Eurovisionæði hefur verið á Húsavík frá því að kvikmyndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga kom út síðasta sumar. Lífið 10. mars 2021 14:31
Já-fólkið eftir Gísla Darra í forvalinu til Óskarsverðlaunanna Stuttmyndin Já-fólkið eftir Gísla Darra Halldórsson er á meðal tíu stuttmynda sem eru í forvalinu fyrir tilnefningu til Óskarsverðlauna í ár. Bíó og sjónvarp 10. febrúar 2021 12:44
Husavik mögulega tilnefnt til Óskarsverðlauna Lagið Husavik úr kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga á möguleika á því að verða tilnefnt til Óskarsverðlauna í flokknum besta lagið. Lífið 10. febrúar 2021 07:43
„Mikilvægast af öllu að eiga hamingjusamt líf“ „Báðir foreldrar mínir eru tónlistarfólk og því er þetta bæði í blóðinu og ég uppalin við mikla tónlist. Ég man ekki hvenær það byrjaði en það hefur einhvern veginn alltaf verið til staðar. Þegar mamma var ólétt sagðist hún vita að ég myndi heita Hildur og að ég yrði sellóleikari,“ segir Hildur Guðnadóttir. Lífið 13. janúar 2021 13:32
Agnes Joy framlag Íslands til Óskarsverðlauna Myndin var valin kvikmynd ársins á Edduverðlaununum í ár en það var Silja Hauksdóttir sem leikstýrði myndinni. Lífið 25. nóvember 2020 18:02
Myndir sem vilja Óskarstilnefningu þurfa að uppfylla ný skilyrði um minnihlutahópa Kvikmyndir sem hyggja á Óskarstilnefningu munu þurfa að uppfylla tiltekin skilyrði, sem tryggja eiga fjölbreytni meðal leikaraliðs og framleiðslu. Lífið 9. september 2020 08:58
Óskarnum 2021 frestað Ákvörðun hefur verið tekin um frestun Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2021 sem átti að fara fram 28. febrúar í Los Angeles Bíó og sjónvarp 15. júní 2020 21:35
Bein útsending: Samtal við Hildi Guðnadóttur Óskarsverðlaunahafinn Hildur Guðnadóttir er annar lykilfyrirlesara níundu Hugarflugsráðstefnu Listaháskóla Íslands sem hófst í dag. Menning 13. febrúar 2020 16:00
Börðust við rigninguna á rauða dreglinum á Óskarnum Á sunnudagskvöldið fór fram hin árlega Óskarsverðlaunahátíð í Dolby-leikhúsinu í Los Angeles. Lífið 12. febrúar 2020 14:30
„Loksins komin heim með tárin í augunum“ "Guð minn góður kæru vinir og vandamenn. Ég er loksins komin heim með tárin í augunum að lesa allar kveðjurnar frá ykkur.“ Lífið 12. febrúar 2020 11:30
Tilfinningaþrungin ræða Brad Pitt á Óskarnum Brad Pitt vann sín fyrstu Óskarsverðlaun fyrir leik á sunnudagskvöldið en hann fékk verðlaunin fyrir hlutverk sitt í Once Upon A Time ... in Hollywood. Lífið 11. febrúar 2020 13:30
Hildur breytir sögunni hvað varðar konur í kvikmyndatónlist Það má segja að Hildur Guðnadóttir hafi breytt sögunni hvað varðar kynjahlutföll þegar kemur að verðlaunum í tengslum við kvikmyndatónlist. Lífið 11. febrúar 2020 11:30
Nærmynd af Hildi Guðnadóttur: Heil, hlý og litríkur sprelligosi Hildur Guðnadóttir tónskáld vann eins og allir vita Óskarsverðlaun fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker í gærkvöld. Lífið 11. febrúar 2020 10:30
Aldrei minna áhorf á Óskarinn í bandarísku sjónvarpi Aldrei hafa færri bandarískir sjónvarpsáhorfendur stillt inn á beina útsendingu sjónvarpsstöðvarinnar ABC frá Óskarsverðlaununum en í ár. Bíó og sjónvarp 11. febrúar 2020 09:15
Óvænt frumsýning Samsung á Óskarnum Samsung kynnti óvænt nýjan síma í auglýsingahléi Óskarsverðlaunahátíðarinnar. Síminn hefur ekki verið kynntur formlega en hann er samanbrotinn og minnir einna helst á lítið peningaveski. Viðskipti erlent 11. febrúar 2020 07:36
Skreyta Hörpu með nafni Hildar Tónlistarhúsið Harpa mun heiðra Hildi Guðnadóttur, tónskáld og fyrsta Óskarsverðlaunahafa Íslands með kveðju á glerhjúpi hússins í kvöld. Þessa stundina má sjá orðin "Til hamingju Hildur!“ lýsa upp Hörpuna að utan og getur fólk vænst þess að sjá hamingjuóskirnar fram til miðnættis. Lífið 10. febrúar 2020 19:08
Hildur heiðruð með kveðju á Hörpu Hildur Guðnadóttir, tónskáld og fyrsti Óskarsverðlaunahafi Íslands, fær ljómandi hamingjuóskir frá tónlistarhúsinu Hörpu í kvöld. Til stendur að birta kveðjuna "Til hamingju Hildur!“ á glerhjúpi hússins. Innlent 10. febrúar 2020 15:44
Maya Rudolph og Kristen Wiig stálu senunni á Óskarnum Leikkonurnar Maya Rudolph og Kristen Wiig léku á als oddi þegar þær komu fram á Óskarnum í gærkvöldi til að veita verðlaun fyrir bestu leikmyndina í kvikmynd. Lífið 10. febrúar 2020 15:30
Tileinkaði Kobe Óskarsverðlaunin sín Fyrrverandi útherji í NFL-deildinni fékk Óskarsverðlaun í nótt og tileinkaði þau Kobe Bryant. Sport 10. febrúar 2020 15:30
Systir Hildar með gæsahúð og kökk í hálsinum "Ekki viss um að ég losni við gæsahúðina eða kökkinn neitt á næstunni,“ skrifar Guðrún Halla Guðnadóttir, systir Hildar Guðnadóttur. Lífið 10. febrúar 2020 14:30
Rósa segir Hildi nú frægari en Bó … erlendis Flaggað í Firðinum vegna Óskarsverðlauna Hafnfirðingsins Hildar. Lífið 10. febrúar 2020 12:55
Eminem kom óvænt upp úr gólfinu á Óskarnum og tók eitt sitt þekktasta lag Rapparinn Eminem stal heldur betur senunni á Óskarnum í Los Angeles í nótt þegar hann birtist allt í einu á sviðinu og flutti lagið vinsæla Lose Yourself. Lífið 10. febrúar 2020 12:30
Faðir Hildar telur hana slá nýjan tón í kvikmyndatónlist Guðni Franzson, klarinettuleikari og faðir Hildar Guðnadóttur, sat límdur við sjónvarpsskjáinn í Stykkishólmi á fjórða tímanum í nótt þegar ljóst varð að Ísland hafði eignast sinn fyrsta Óskarsverðlaunahafa. Lífið 10. febrúar 2020 12:01
Stjörnurnar sem vöktu athygli á rauða dreglinum Hildur Guðna náði aftur á lista Vogue yfir best klædddu stjörnurnar. Tíska og hönnun 10. febrúar 2020 11:30
Íslendingar missa sig yfir tíðindum næturinnar Sagan var skrifuð í nótt þegar Hildur Guðnadóttir fékk Óskarsverðlaun, fyrst Íslendinga, fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Jókernum. Lífið 10. febrúar 2020 10:15
Endurnýttu kjólana til að vekja athygli á umhverfismálum Leikkonur vöktu athygli á umhverfisbaráttunni, loftlagsbreytingum, sjálfbærni og endurnýtingu á Óskarsverðlaununum. Lífið 10. febrúar 2020 09:45
Spike Lee heiðraði Kobe með fatavali sínu á Óskarnum Kvikmyndaleikstjórinn og körfuboltaáhugamaðurinn Spike Lee heiðraði Kobe Bryant heitinn á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. Körfubolti 10. febrúar 2020 08:00