Handboltastjarna þjálfar lið sem keppir í tölvuleik Hvað gerir sigursæll handknattleiksmaður þegar skórnir eru komnir upp í hillu? Í tilviki Danans Lasse Svan er næsta verkefni að þjálfa lið Heroic sem keppir í Counter-Strike tölvuleiknum. Handbolti 18. ágúst 2022 16:01
Sam Kerr fyrsta konan til að verða andlit FIFA Ástralska knattspyrnukonan Sam Kerr, leikmaður Chelsea, verður fyrsta konan til að verða andlit heimsútgáfu tölvuleiksins FIFA þegar FIFA 23 kemur út í haust. Fótbolti 19. júlí 2022 12:00
Skipulagði stórt rafíþróttamót fyrir samnemendur í vinnuskólanum Tómas Breki Steingrímsson, 17 ára nemandi í vinnuskólanum í Kópavogi, hefur nýtt sumarið í að skipuleggja stórt rafíþróttamót fyrir samnemendur sína í vinnuskólanum. Mótið kláraðist í gær, en Tómas vann verkefnið með hjálp Rafíþróttasamtaka Íslands. Rafíþróttir 2. júlí 2022 11:31
Özil ætlar að vera atvinnumaður í rafíþróttum Eftir að samningur Mesut Özil við Fenerbache rennur sitt skeið mun þessi fyrrum leikmaður Arsenal og Real Madrid snúa sér að rafíþróttum samkvæmt umboðsmanni hans, Erkut Sogut. Fótbolti 18. júní 2022 09:30
Dagskrá í dag: Besta-deildin, golf, rafíþróttir og úrslit í NBA Fjórir leikir í Bestu-deildinni, þrjú golfmót, úrslitaleikur í NBA og rafíþróttir eru á meðal þeirra útsendinga sem fylla sport rásir Stöðvar 2 frá morgni til kvölds í dag. Sport 16. júní 2022 06:00
Fyrsta fjármögnunin í íslenskum rafíþróttum gengin í gegn Rafíþróttafélagið Dusty gekk í síðustu viku frá sinni fyrstu hlutafjáraukningu og er hún jafnframt fyrsta hlutafjáraukningin í rafíþróttum á Íslandi. Dusty, sem hefur hingað til verið fjármagnað með eigin rekstri og stofnframlögum eiganda, fékk 30 milljóna króna innspýtingu frá fjárfestingafélaginu Umbrella ehf. sem verðmetur rafíþróttafélagið á 150 milljónir króna. Innherji 30. maí 2022 09:05
Dagskráin í dag: Rafíþróttir, golf og úrslitaeinvígið í Olís-deildinni Þriðji leikurinn í úrslitaeinvígi Olís-deild kvenna er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag ásamt rafíþróttum og nóg af golfi. Sport 26. maí 2022 06:00
Fyrsta kvennadeild landsins í rafíþróttum Síðastliðinn sunnudag fóru Rafíþróttasamtök Íslands af stað með deildir í tölvuleiknum Valorant. Skráning kvenna í deildirnar var afburðagóð og því mun kvennadeild úrvalsdeildarinnar eiga sitt fyrsta tímabil. Rafíþróttir 10. maí 2022 23:01
EA og FIFA slíta samstarfinu eftir að samningar sigldu í strand Tölvuleikjaframleiðandinn Electronic Arts og Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hafa slitið samstarfi sínu eftir tæplega þriggja áratuga langt samstarf. Rafíþróttir 10. maí 2022 20:00
Tölvuleikjaspilarar flykkjast til Íslands EVA Fanfest hátíð tölvuleikjafyrirtækisins CCP fer fram í Laugardalshöll um helgina og koma rúmlega þúsund keppendur erlendis frá til þátttöku. Auk almennra hátíðargesta er á þriðja tug blaðamanna væntanleg til landsins vegna hátíðarinnar, auk ýmissa samstarfsaðila CCP úr tölvuleikja-, nýsköpunar- og tæknigeiranum. Lífið 4. maí 2022 12:07
Dusty Stórmeistarar enn á ný Það var spenna í loftinu í Arena þegar ríkjandi meistarar Dusty mættu Þór í úrslitum Stórmeistaramótsins í CS:GO í gærkvöldi, en Dusty unnu 2–0. Rafíþróttir 1. maí 2022 11:07
Stórmeistaramótið í beinni: Komið að úrslitastund Dusty og Þór mætast í úrslitum Stórmeistaramóts Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Rafíþróttir 30. apríl 2022 18:30
Þór sneri vörn í sókn og vann Vallea í undanúrslitum Í síðari leik undanúrslitanna í Stórmeistaramótinu í CS:GO mættust liðin sem börðust um annað sætið í Ljósleiðaradeildinni, Þór og Vallea. Rafíþróttir 30. apríl 2022 17:00
Stórmeistaramótið: Showmatch, PubQuiz og úrslitin ráðast í kvöld Það verður þétt dagskrá á Stöð 2 eSport og Vísi í kvöld þegar úrslit Stórmeistaramótsins í CS:GO ráðast, en liðin sem enduðu í fyrsta og öðru sæti Ljósleiðaradeildarinnar mætast í úrslitaleik í kvöld. Rafíþróttir 30. apríl 2022 14:31
Dusty rústaði Sögu og leikur til úrslita í kvöld Það voru deildarmeistararnir Dusty sem tóku á möti Sögu í fyrri leik undanúrslitanna í Stórmeistaramótinu í CS:GO. Rafíþróttir 30. apríl 2022 13:31
Stórmeistaramótið í beinni: Hvaða lið fara í úrslit? Undanúrslit Stórmeistaramóts Ljóðsleiðaradeildarinnar fara fram í kvöld og hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér á Vísi. Rafíþróttir 29. apríl 2022 18:01
Undanúrslit Stórmeistaramótsins í kvöld: Nær eitthvað lið að stöðva Dusty? Undanúrslit Stórmeistaramótsins í CS:GO fara fram í kvöld með tveimur viðureignum þegar Dusty og SAGA eigast við annars vegar, og hins vegar Þór og Vallea. Rafíþróttir 29. apríl 2022 16:00
Tilþrifin: Peterr sýndi bestu tilþrif tímabilsins Peterr, leikmaður Þórs, átti bestu tilþrif tímabilsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO að mati lesenda Vísis. Rafíþróttir 25. apríl 2022 17:01
Þór sló XY út í kaflaskiptum leikjum Í síðasta leik 8 liða úrslitanna á Stórmeistaramótinu mættust Ljósleiðaradeildarliðin Þór og XY. Rafíþróttir 25. apríl 2022 15:31
Vallea komið í undanúrslit Stórmeistaramótsins Vallea og Ten5ion mættust í 8 liða úrslitum Stórmeistaramótsins í CS:GO í gærkvöldi. Rafíþróttir 25. apríl 2022 13:01
Dusty rúllaði BadCompany upp í 8 liða úrslitum Í síðari leik gærkvöldsins í 8-liða úrslitum Stórmeistaramótsins mættust Dusty og BadCompany. Rafíþróttir 24. apríl 2022 15:31
Saga sló Ármann út í framlengingu Stórmeistaramótið í CS:GO hófst í gærkvöldi með viðureign Ármanns og Sögu. Rafíþróttir 24. apríl 2022 13:01
Stórmeistaramótið hefst í kvöld með fjórum leikjum Stórmeistaramótið í CS:GO hefst í kvöld þegar átta liða úrslitin fara fram. Fjögu efstu lið Ljósleiðaradeildarinnar og fjögur lið sem unu sér inn þátttökurétt á Áskorendamótinu taka þátt. Rafíþróttir 23. apríl 2022 12:31
Tilþrifin: Kjóstu bestu tilþrif tímabilsins í Ljósleiðaradeildinni Lesendum Vísis gefst kostur á að kjósa bestu tilþrif tímabilsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í boði Elko, en kosningin stendur á milli tveggja leikmanna. Rafíþróttir 18. apríl 2022 12:45
BadCompany sló Fylki út í Áskorendamótinu Fylkir og BadCompany slógu botninn í Áskorendamótið með æsispennandi einvígi Rafíþróttir 11. apríl 2022 15:30
XY áfram í Stórmeistaramótið Stórskemmtilegt einvígi XY og Kórdrengja endaði með sigri XY. Rafíþróttir 11. apríl 2022 13:00
Saga og Ten5ion tryggðu sig inn á Stórmeistaramótið CS:GO veislan á Áskorendamótinu hélt áfram, Ten5ion og Saga léku gríðarvel. Rafíþróttir 10. apríl 2022 15:31
Svona fór fyrsta umferð Áskorendamótsins Fyrsta umferðin í Áskorendamótinu í CS:GO fór fram í gærkvöldi þar sem 8 lið etja kappi um 4 sæti á Stórmeistaramótinu Rafíþróttir 9. apríl 2022 21:28
Áskorendamótið hefst á morgun: Sæti á Stórmeistaramótinu í boði Áskorendamótið í CS:GO hefst á morgun þar sem fjögur lið geta unnið sér inn þátttökurétt á Stórmeistaramótinu. Rafíþróttir 8. apríl 2022 23:01
Frjálsíþróttafólk víkur vegna tölvuleikjamóts: „Auðvitað alveg fáránlegt“ „Þetta er auðvitað alveg fáránlegt að æfingaaðstaðan sé enn og aftur að loka!“ skrifar ólympíufarinn Guðni Valur Guðnason nú þegar frjálsíþróttafólk missir aðstöðu sína í Laugardalshöll á ný vegna tölvuleikjamóts. Sport 8. apríl 2022 13:30