Leikar fara að hefjast á heimsmeistaramótinu í Overwatch Strákarnir í landsliði Íslands eru nú staddir í Los Angeles í Bandaríkjunum þar sem þeir munu keppa, fyrir Íslands hönd, á heimsmeistaramótinu í leiknum Overwatch. Rafíþróttir 28. október 2019 12:24
Lenovodeildin: Hverjir komast í úrslitin? Í kvöld fara fram seinni undanúrslitaleikirnir í League of Legends og CounterStrike í Lenovodeildinni og kemur þá í ljós hvaða lið komast í úrslitin og eiga möguleika á að verða Íslandsmeistarar. Rafíþróttir 27. október 2019 17:30
Counter-Strike: Undanúrslitin í Lenovo hefjast í kvöld Í kvöld fer fram fyrri undanúrslitaleikur Counter-Strike í Lenovo deildinni en í honum mætast Fylkir og Seven. Rafíþróttir 24. október 2019 19:45
Sex viðureignir í Lenovo deildinni Keppt verður í leiknum League Of Legends og hefjast leikar klukkan sex. Rafíþróttir 19. október 2019 17:30
Þrjár viðureignir í Lenovodeildinni í kvöld Fyrsta viðureignin hefst klukkan 20:30. Þá mætast Fylkir og TDL.Vodafone. Rafíþróttir 17. október 2019 20:00
LoL-kvöld í Lenovodeildinni Lenovodeildin heldur áfram í dag þegar keppt verður League of Legends. Rafíþróttir 16. október 2019 19:15
Þrír Counter-Strike leikir í Lenovo í kvöld Leikar hefjast klukkan 20:15 þegar Fylkir spilar ið VANTA. Rafíþróttir 14. október 2019 19:45
Arnór situr í stjórn rafíþróttadeildar KR Arnór Ingvi Traustason, landsliðsmaður í knattspyrnu, er að undirbúa sig fyrir leik með liðinu á móti ríkjandi heimsmeisturum Frakklands. Fótbolti 9. október 2019 16:00
Lenovodeildin komin aftur á skrið Lenovodeildin er komin aftur á skrið og verða nokkrar viðureignir í kvöld. Rafíþróttir 29. september 2019 18:46
KSÍ ætlar að komast í fremstu röð í e-fótbolta á næstu fimm árum Súpufundur um e-fótbolta var haldinn í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum í kvöld. Íslenski boltinn 26. september 2019 20:39
Bein útsending: Súpufundur KSÍ um eFótbolta Fundur um eFótbolta í höfuðstöðvum KSÍ. Íslenski boltinn 26. september 2019 12:00
Tvö hundruð bandarískir háskólar bjóða nú rafíþróttamönnum upp á skólastyrk Fjölmargir íslenskir íþróttamenn hafa komist til Bandaríkjanna á skólastyrk í gegnum tíðina vegna færni sinnar í íþróttum eins og fótbolta eða körfubolta. Nú geta öflugir íslenskir tölvuleikjaspilarar átt möguleika á því að fara sömu leið. Sport 19. september 2019 09:30
Rafíþróttir, börn og heilbrigð nálgun Nú þegar orðræðan í garð tölvuleikja er farin að breytast og við erum farin að heyra orðið rafíþróttir æ oftar langar mig að deila nokkrum punktum sem gætu reynst þér og þínum vel. Skoðun 31. ágúst 2019 23:35
Mikilvægt skref fyrir leikjaiðnað Samtök leikjaframleiðenda fagna því að nú sé hafið nám í tölvuleikjagerð í nýjum menntaskóla Keilis á Ásbrú. Skoðun 29. ágúst 2019 09:15
Hærra verðlaunafé á HM í Fortnite en í mörgum af stóru íþróttamótunum Foreldrarnir sem reka börnin sín úr tölvuleikjum og segja að ekkert sé upp úr þeim að hafa þurfa kannski að endurskoða afstöðu sína í framhaldi af fréttum helgarinnar. Sport 30. júlí 2019 11:00
Bein útsending: Heimsmeistaramótið í Fortnite Heimsmeistaramótinu í fjölspilunartölvuleiknum Fortnite verður ýtt úr vör í New York í dag. Leikjavísir 26. júlí 2019 15:45
Fortnite-kappar bítast um hundruð milljóna Heimsmeistaramótið í fjölspilunartölvuleiknum Fortnite hefst í New York í dag. Leikjavísir 26. júlí 2019 07:13
Ármann, Rafíþróttaskólinn og G-Zero Gaming í samstarf Glímufélagið Ármann, Rafíþróttaskólinn og G-Zero Gaming hafa gert með sér samning um uppbyggingu á Rafíþróttadeild innan Ármanns. Rafíþróttir 12. júlí 2019 11:47
Hafið Lenovodeildarmeistarar í Counter Strike Fyrsta tímabili Lenovodeildarinnar er nú formlega lokið en úrslitum í Counter Strike hluta deildarinnar lauk í kvöld með sigri Hafsins sem sigraði alla leiki sína í deildinni. Rafíþróttir 27. júní 2019 21:00
Bein útsending: Úrslit Lenovodeildarinnar í Counter Strike Þá er loks komið að því, eftir margra vikna Counter Strike spilun hafa tvö lið komist í úrslitaviðureignina sjálfa í Lenovo deildinni. Rafíþróttir 27. júní 2019 17:13
Undanúrslit í Háskólabíói Hópur rafíþróttaunnenda var samankominn í Háskólabíói í gær til að fylgjast með fyrra úrslitakvöldi Lenovo deildarinnar. Í gær kepptu lið Dusty og FH í tölvuleiknum League of Legends. Rafíþróttir 27. júní 2019 08:00
Frozt munu spila undir merkjum rafíþróttadeildar FH Rafíþróttadeild Fimleikafélags Hafnarfjarðar, FH, hefur samið við eitt besta League of Legends lið landsins, Frozt, um að liðið leiki framvegis undir merki rafíþróttadeildar FH eða eSports FH. Rafíþróttir 21. júní 2019 20:53
Hætta sölu DVD-diska Frá opnun hefur ELKO selt tæpar tvær milljónir DVD-diska. Viðskipti innlent 21. júní 2019 12:12
Steindi spilaði loksins Fortnite með Ice Cold Ingi Bauer og Stefán Atli halda uppi YouTube síðunni Ice Cold þar sem þeir birta alls kyns myndbönd og bjóða upp á beinar útsendingar af tölvuleiknum vinsæla Fortnite vikulega. Leikjavísir 17. júní 2019 15:10
Lenovo-deildin: Fyrsta undanúrslitaviðureign í CS:GO Komið er að undanúrslitum Lenovo deildarinnar eftir sex vikur stútfullar af frábærri leikjaspilun, í gær fór fram fyrsta undanúrslitaleik í League of Legends hluta deildarinnar en í dag er röðin komin að Counter Strike. Rafíþróttir 13. júní 2019 18:45
Lenovo-deildin: Undanúrslitin hefjast í kvöld Það styttist í úrslitastund í deild hinna bestu. Rafíþróttir 12. júní 2019 18:45
Skyggnst bakvið tjöldin hjá Dusty Riðlakeppni Lenovo deildarinnar í tölvuleikjunum League of Legends og Counter Strike: Global Offensive er nú lokið eftir sex vikur af baráttu við tölvuskjáinn. Á meðan að á riðlakeppni stóð var skyggnst bak við tjöldin hjá einu besta LOL liði landsins, Dusty og fylgst með undirbúningi þeirra fyrir leik gegn toppliðinu Frozt. Rafíþróttir 12. júní 2019 14:50
Sjöttu viku Lenovo deildarinnar lýkur í kvöld Fimmtu umferð Lenovo deildarinnar lýkur nú í kvöld þegar keppt verður í bæði League of Legends og Counter-Strike. Rafíþróttir 2. júní 2019 15:30
Counter-Strike kvöld í Lenovo deildinni Keppt verður í Counter-Strike í sjöttu viku Lenovo deildarinnar í kvöld. Rafíþróttir 30. maí 2019 18:30
Sjötta vika Lenovo deildarinnar hefst í kvöld Sjötta vika Lenovo deildarinnar hefst nú í kvöld á tveimur leikjum í League of Legends. Rafíþróttir 29. maí 2019 18:30